Grásleppa árið 2022 nr .4
Listi númer 3. Núna er aflinn kominn í 2802 tonn og ansi margir bátar á þessum lista eru hættir veiðum ,. enn margir útgerðarmenn eiga tvo báta. t.d Hlökk ST og Herja ST. Norðurljós NS og Tóti NS. Guðmundur Arnar EA og ARnþór EA. Annars eru 11 bátar komnir með yfir 40 tonna afla og þar af eru tveir ...
Blængur NK með góðan túr með einu trolli.
Blængur NK gerði ansi góðan túr í Barnetshafið núna nýverið , enn kanski vekur nokkra athygli með það að togarinn notar eitt troll miðað við hin . sem nota tvö troll,. Reyndar skal taka það fram að aflaskipið Kleifaberg ÓF notaði alla tíð eitt troll og við þekkjum vel sögu þess skips. Trollið sem að ...
Enginn togari, en Arnarlax í góðum málum árið 2021
á sínum tíma þá var mikil útgerð frá Bíldudal og mjög margir bátar stunduðu rækjuveiðar í Arnarfirðinum. auk þess var togarinn Sölvi Bjarnarsson BA gerður út þaðan. Síðan hafa tímarnir breyst ansi mikið og svo til öll útgerð horfið frá Bíldudal, enn í staðinn hefur Arnarlax byggt svo til Bíldudal ...
Sóley Sigurjóns GK fyrir og eftir
Ýmislegt árið 2022.nr.5
Listi númer 5. Ansi mikil veiði á Sæbjúgu, enn núna eru fjórir bátar á veiðum við Austurlandið og Bára SH 27 er á veiðum utan við Garðskaga og Sandgerði. Jóhanna ÁR með 181 tonn í 13 róðrum og mest 29,7 tonn. Klettur ÍS 131 tonn í 9 og mest 27,9 toinn. Sæfari ÁR 115 tonn í 16 róðrum . Fjóla SH 15,3 ...
270 tonn af aukafiski með loðnu vertíðina 2022.
Þá er loðnuvertíðinni 2022 lokið eins og sést á uppsjávarlista númer 11 sem kom núna áðan hérna á aflafrettir.is. Það var nú ekki bara loðna sem kom á land af skipunum . því þónokkurt magn af aukafiski kom líka á land. því alls komu á land um 272 tonn af aukafiski. . og langmest af því var þorskur ...
Viðey RE með yfir 1200 tonn í mars.2022
Bras en mettúr hjá Hrafni Sveinbjarnarsyni GK
Já það hefur kanski ekki farið framhjá lesendum Aflafretta að þeir togarar sem hafa farið til veiða í Barentshafinu, að þeir hafa verið að gera mjög góða túra þangað. það eru reyndar ekki allir frystitogararnir á Íslandi sem fara þangað til veiða. t.d Baldvin Njálsson GK, Júlíus Geirmundsson RE. ...
Blængur NK með mettúr
Það er greinilega mjög hátt fiskverðið núna um þessar mundir. hérna á aflafrettir hafa verið skrifaðar fréttir um aflaverðmætis túra hjá t.d Arnari HU, Sólborg RE. Örfirisey RE . og núna bættist enn einn togarinn í þennan hóp með ansi góðan afla. því að frystitogarinn Blængur NK var að koma í land ...
Nýtt Íslandsmet hjá Sighvati GK í mars 2022.
Þá er lokalistinn fyrir línubátanna komin hérna á Aflafrettir.is og það er hægt að lesa hann . hérna. . Eins og sést þá átti áhöfnin á Sighvati GK vægast sagt risa mánuð og í raun þá var mánuðurinn þeirra það stór að þeir settu . nýtt íslandsmet. gamla íslandsmetið setti Jóhanna Gísladóttir GK í ...
Bárður SH með yfir 1000 tonn í mars.2022.
Þá er marsmánuður árið 2022 búinn, en þessi mánuður hefur um árabil verið einn stærsti aflamánuðurinn á ári,. reyndar þá var þessi mánuður frekar erfiður því í byrjun voru veður mjög slæm og erfitt með sjósókn, sérstaklega fyrir bátanna frá Suðurnesjunum. Þessi mánuður hefur líka verið einn stærsti ...
Færabátar árið 2022.nr.4
Listi númer 4. frá 1-1-2022 til 2-4-2022. . þeim fjölgar aðeins bátunum og eru núna 93 bátar komnir á listann,. listinn verður 150 bátar svo ennþá er pláss fyrir fleiri báta. slatti af nýjum bátum koma inn á listann og hægt er að sjá þá með þvi að horfa á reitinn " Sæti Áður ", ef reitur er tómur ...
Mikill eldur í Veidar M-1-G í Noregi. 22 manns bjargað.
Eitt það allra erfiðasta sem getur gert fyrir sjómenn sem eru langt úti frá landi er þegar að eldur kviknar um borð í báti eða togara sem viðkomandi aðili er á. Á Íslandi er bátur sem heitir Þórsnes SH , sá bátur var keyptur til landsins fyrir nokkrum árum síðan frá Noregi og hét í Noregi Veidar. ...
Örfirisey RE með mettúr í Barentshafið.
1.Apríl., varðandi Berglínu GK.
já 1.apríl, undanfarin ár þá hef ég skrifað smá svona Bullfrétt enn sem er þó með nokkrum sannleikspunktun í sér. í gær 1.apríl var skrifuð " frétt "um að Nesfiskur ætlaði sér að gera aftur út Berglínu GK og nota hana til þess að fara í siglingu,. það var náttúrulega tómt bull, og var ansi gaman að ...
Afladagbókarkerfi Hafsýnar
Berglín GK aftur í útgerð, enn með nýju sniði.
Alveg frá því að togveiðar voru fyrst stundaðar á Íslandsmiðum þá var það mjög algengt að togarar silgdu út með aflann og þá til . sölu bæði í Bretlandi og Þýskalandi, reyndar var líka farið til Belgíu og Frakklands, en það var í frekar litlu mæli,. þegar að íslenski bátaflotinn fór að stækka uppúr ...
Fyrsti heili túr Baldvins Njálsonar GK
Nesfiskur í Garði hefur undanfarin ár gert út frystitogarann Baldvin Njálsson GK og í lok árs 2021 þá kom glænýr frystitogari til landsins. sem hafði verið smíðaður á Spáni í sömu stöð og gamli BAldvin Njálsson GK var smíðaður í. núna í ár þá hefur gengið á ýmsu í útgerð skipsins. covid kom upp og ...
Sigurður Ólafsson SF með fullfermi
Hornafjörður var lengi vel einn af stóru útgerðarbæjunum á íslandi og bátar þaðan yfir vetrarvertíðina voru oft ansi margir,. nægir bara að horfa á tímann frá sirka 1960 og alveg fram að árinu 2000,. þá voru allt upp í 20 bátar á netum frá Hornafirði yfir vertíðina og flestir af þeim bátum fóru svo ...
Loðnan er kominn,,,,, ekki eitt gramm.
Færabátar árið 2022.nr.3
Listi númer 3. Frá 1-1-2022 til 25-3-2022. þeim fjölgar ansi mikið bátunum núna og eru orðnir alls 61 á þessum lista. af þeim hafa 10 bátar náð yfir 10 tonnin . og Glaður SH var með 18,4 tonn í 10 róðrum og kominn á toppinn. Ingibjörg SH 18,2 tonn og kemur beint í sætin úmer 2 á listanum . Dagur ÞH ...
Tryggvi Eðvarðs SH , mokveiði hjá nýjum manni á nýjum stað.
Þessi vertíð fer í bækurnar fyrir mjög svo erfitt tíðarfar frá áramótum, en á móti þá hefur verið mokveiði þá daga sem að bátarnir hafa komist á sjóinn,. Við sunnanvert landið núna í mars þá eru svo til flestir 30 tonna línubátarnir komnir og hafa verið á veiðum utan við Grindavík og Sandgerði.,. ...
Sólborg RE með risatúr. 1.1milljarður hjá 2 skipum.
Það er árvisst að yfir vetrartímann þá fara nokkrir frystitogarar til veiða í Barnetshafinu, en þetta er eftir samkomulag við Norðmenn, þeir veiða loðnu á Íslandsmiðum. og í staðinn frá íslendingar að veiða þorsk í barnetshafinu. . nokkrir togarar fóru þarna til veiða, t.d Sólberg ÓF, Arnar HU og ...
Nýr bátur frá Trefjum Karin N-86-V, með um 600 tonna kvóta.
Ýmislegt árið 2022.nr.4
Listi númer 4. Jóhanna ÁR kominn á toppinn og var með 41,1 tonn í 4 róðrum af sæbjúgu. Tveir bátar á þessum lista koma tvisvar fyrir . Fyrst er það Bára SH sem var með 5,4 tonn í 4 af ígulkerjum. og síðan fór báturinn á sæbjúgu og landaði 8,8 tonn í 4. hinn báturinn sem líka er á tveimur stöðum er ...
Úthafsrækjuveiðar árið 2022 byrjaðar
Það hefur lítið farið fyrir veiðum á rækju það sem af er þessu ári. aðeins nokkur tonn komu í land eftir veiðar ísafjarðardjúpinu, . annars ekki neitt meira. . í apríl þá munu allavega tveir togarar fara til veiða á úthafsrækjunni og eru það Sóley Sigurjóns GK og nýi Vestri BA. en núna um miðjan ...
Nýsmíði til Þorbjarnar í Grindavík. togari númer 6.
Færeyskir bátar í íslensku lögsögunni, komnir með 2200 tn afla.
Nýr Vestri BA til Patreksfjarðar
Óli á Stað eða Óli á Stað?
Þá er nýjasti listinn kominn hérna á aflafrettir um bátanna yfir 21 BT,. og mest allur flotinn er núna á veiðum utan við Sandgerði og veiðin þar hefur verið feikilega góð. þrátt fyrir að nokkirr 29 metra togarar eru þarna líka,. Sérstök staða. enn það er kominn upp ansi sérstök staða á listanum sem ...
Núpur BA með metafla í febrúar.
Þá er þessi blessaði stutti febrúar mánuður búinn og eins og hefur komið fram hérna á Aflafrettir þá var tíðin mjög erfið enn þá daga sem gaf á sjóinn þá var mokveiði,. einn flokkur báta gat með nokkru móti verið á veiðum stóran hluta af febrúar og voru það stóru línubátarnir. Þeir eru nú reydnar ...
Risamánuður hjá Bárði SH
Eins og kemur fram í fréttinni um hrun í netaveiðum . sem lesa má hérna. Það voru þó 4 netabátar sem náðu yfir 400 tonna afla og af þeim þá voru þrír sem yfir 500 tonni náðu. Kap II VE, Þórsnes SH . og síðan Bárður SH. Bárður SH átti feikilega góðan febrúar mánuð og þrátt fyrir ömurlega tíð þá náði ...
Hrun í netaveiðum 2021-2022
Ísak AK seldur.
Loðnuveiðar Norskra skipa vertíð 2022. tæp 90 þúsund tonn.
Ýmislegt árið 2022. nr.5
Listi númer 5. Frekar rólegt um að vera núna á þessum lista. . Klettur ÍS var með 44 tonn í 2 af sæbjúgu og með því kominn á toppinn,. Bára SH 12,5 tonn af ígulkerjum . Jóhanna ÁR 19,1 tonn í 1 af sæbjúgu. Sjöfn SH 7 tonn í 4 af ígulkerjum . Fjóla SH 8 tonní 6 af ígulkerjum . Emilía AK 939 kg í 2 ...
Aðeins 28 ára gamall með glænýjan bát. Östkapp
Grímsnes GK í kvikmyndatökum.!,,2022
Ýmislegt árið 2022.nr.3
Listi númer 3. Þeim fjölgar aðeins bátunum sem eru á sæbjúgu. því að Jóhanna ÁR og Sæfari ÁR voru að hefja veiðar og báðir landa á austfjörðum. þriðji báturinn , Klettur ÍS er þar líka. Bára SH með 8,4 tonn í 7 og kominn í tæp 40 tonn,. Sjöfn SH 5,7 tonn í 5. Fjóla SH 5,4 tonn í 6. Klettur ÍS 11,1 ...
Mokveiði hjá Birtu SH
eins og veðráttan hefur verið núna frá áramótum þá hafa dagar þar sem sjómenn á minni bátunum . hafa komist út verið ansi fáir, en þá daga sem þeir hafa komist á sjóinn þá hefur veiðin verið mjög góð og allt að mokveiði,. Birta SH . Kristinn Ólafsson skipstjóri og útgerðarmaður Birtu SH 203 hefur ...