Netabátar í mars.nr.3,2020
Dragnót í mars.nr.3,2020

Listi númer 3. Góð veiði hjá bátunum ,'þrátt fyrir fá róðra hjá bátunum þá er meðalaflinn ansi hár hjá þeim. Steinun SH með 98 tonní 3 róðrum . Hásteinn ÁR 88 tonní 2. Maggý VE 45 tonní 4. Fróði II ÁR 51 tonní 1. Magnús SH hættur á netum ogkominn á dragnót , var með 69 tonní 2 rórðum . Benni Sæm ...
Handfæri árið 2020.nr.2

Listi númer 2. Jæja svo virðst sem lesendur Aflafretta séu að líka ansi vel við þessa nýbreytni að hafa sérstakan handfæralista. þvi fyrsti listinn var ansi vinsæll. Ætla að reyna að uppfæra hann nokkuð reglulega, . Listinn verður stór , hann mun verða með 100 bátum , núna eru komnir 48 bátar og ...
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.4,2020
Bátar að 21 Bt í mars.nr.4,2020
Bátar að 13 BT í mars.nr.2,,2020
Njörður ÁR 38,,1984

svona í framhaldinu af smá umfjöllun um Jósef Geir ÁR . þá verður annar bátur skoðaður líka sem var mjög þekktur í Þorlákshöfn,. þessi bátur hét Njörður ÁR 38 og var þessi bátur gerður út alveg til ársinis 2010. Báturinn átti sér nokkuð langa sögu undir nafninu Njörður ÁR 38 og árið 1984 var nokkuð ...
Jósef Geir ÁR línuveiðar,1984

Jæja höldum áfram með að birta ýmislegt frá árinu 1984. báturinn Jósef Geir ÁR átti sér nokkuð langa útgerðarsögu fyrir Stokkseyringa enn báturinn var gerður út í um 20 ár . og þótt báturinn væri ekki stór þá stundaði hann t.d trollveiðar ansi mikið. árið 1984 þá var báturinn t.d á trolli frá því í ...
Helgi SH seldur,2020

Það er mikið búið að vera í gangi varðandi endurnýjum togveiðiflotans,. 7 ný togskip komu til landsins í fyrra og fór 2 þeirra til Vestmannaeyja og 2 til Gjögurs á Grenivík,. samhliða því þá voru seldir til Grundarfjarðar 2 togbátar. . Bergey VE fór til Grundarfjarðar og fékk þar nafnið Runólfur ...
Frár VE árið 1984.

Jæja ég er kominn á fullt í að ljósmynda aflaskjöl frá árinu 1984. og þegar þetta er skrifað þá er ég búinn að ljósmynda 12500 skjöl, og af þeim er ég búinn að reikna um 500 skjöll. ég minni á þetta hérna . ég mun birta af og til ýmislegt frá þessu árið 1984. og það fyrsta sem ég mun skrifa um eru ...
Botnvarpa í mars.nr.2,2020
Dragnót í mars.nr.2,2020
Netabátar´i mars.nr.2,2020
Bátar að 21 Bt í mars nr.3,2020

Listi n úmer 3. Daðey GK með 11,3 tonní 2 og kominn á toppinn,. Tryggvi Eðvarðs SH var með engann afla á þennan lista. annars er frekar rólegt yfir þessu. Bátarnir í noregi lönduðu engum afla á þennan lista nema að Bolga var með 1,3 tonní 1. Myndir hérna með eru af Jón Ásbjörnssyni RE sem kom með ...
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.3,2020

Listi númer 3. Frekar rólegt á þessum lista. Indriði KRistins BA með 14,5 tonní 1 og heldur toppnum og sá eini sem er yfir 100 tonn kominn . Kristinn HU 18,5 tonní 2. Sandfell SU 52 tonní 4 róðrum . Einar í Noregi kom með engann afla. Hafrafell SU 30 tonní 3. Hamar SH 43 tonní 1. Óli á STað gK 29,2 ...
Línubátar í mars.nr.2,2020
Fullfermi hjá Fiskines KE á handfærin.,2020

Núna er handfæratímabilið að komast í gang, og handfærabátunum fer að fjölga dag frá degi,. ansi margir bátar koma iðulega á miðin útaf garðskaga og meðfram og að Stafnesi, og er ansi oft mikill fjöldi báta. þar sem koma þá svo til allir til Sandgerði til löndunar,. núna um daginn þegar loksins gaf ...
Finnbjörn ÍS komin á gamlar slóðir,2020

Dragnótabáturinn Farsæll GK er suðurnesjamönnum mjög vel kunnugur og þá sérstaklega Grindvíkingum,. Farsæll GK var gerður út frá Grindavík í hátt í 30 ár og var Grétar Þorgeirsson og faðir hans skipstjórar á bátnum allan tíman,. Báturinn var seldur til Bolungarvíkur fyrir nokkrum árum síðan og fékk ...
Handfærabátar árið 2020.nr.1

Listi númer 1. Jæja í fyrsta skipti í sögu aflafretta þá verður í gangi allt árið sérstakur listi yfir handfærabátanna,. þessi listi verður nokkuð stór enn hann mun hafa 100 báta á listanum . strandveiðibátarnir munu líka fara á þennan lista en þeir verða ekki aðgreindir frá hinum bátunuim . þeir ...
Aflahæstu handfærabátarnir árið 2019.

Í september árið 2019 þá var birtur hérna listi yfir aflahæstur handfærabátanna frá 1.sept og fram til miðjan september. einhverja hluta vegna þá var þessi listi aldrei uppfærður. en Aflafrettir fengu ábendingu í dag um að það vantaði lokalistiann yfir handfærabátanna árið 2019. Og auðvitað verðuim ...
Línubátar í mars.nr.1,2020
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.2,2020

Listi númer 2.,. Mjög góð veiði og strax kominn einn bátur yfir 100 tonnin,. Indriði Kristins BA m eð 63 tonn í 3 ´róðrum og komin yfir 100 tonnin,. Patrekur BA 49 tonn í 1. Einar í Noregi er að fiska vel. hann var emð 43 tonní 2 róðrum og mest 25 tonn. KRistinn HU 58 tonn í 4. Auður Vésteins SU ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.2,2020

Listi númer 2. Miklar hreyfingar á þessum lista. Tryggvi Eðvarðs SH með 44 tonní 4 róðrum og komin beint úr sæti númer 18 og á toppinnn,. Daðey GK 19,8 tonní 2. Dúddi Gísla GK 19,1 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 23 tonní 2. Óli G GK 30 tonní 3. Björn Hólmsteinsson ÞH 15,7 tonní 2 róðrum á netum. Sæli ...
Bátar að 8 BT í mars.nr.1,2020
Metafli hjá Steinunni SH,2020

Þessi vertíð 2020 er orðin ansi góð, og mjög margar fréttir hafa komið hérna á Aflafrettir um mokveiði og má segja um allt land,. veiði dragnótabátanna hefur verið mjög góð undanfarin og bæði frá Sandgerði og Snæfellsnesinu,. Dragnótabáturinn Steinunn SH lenti í rosalegu moki núna 9 mars. þeir voru ...
Uppsjávarskip nr.4,02020
Huginn VE landar í Írlandi. ,2020
Langanes GK og Pálína Þórunn GK ,2020

mars komin í gang. og veiðin heldur áfram að vera góð. Langanes GK sem kom í staðinn fyrir Grímsnes GK hefur verið að fiska vel í netin undanfarið . og Aflafrettir náðu fínum myndum af bátnum koma til Sandgerðis núna 6.mars með um 15 tonn. Sigvaldi skipstjóri silgdi fumlaust inn að bryggju og var ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.1,2020

Listi númer 1,. Góð byrjun hjá Dúdda Gísla GK efsta sætið og mest 15,9 tonn í róðri,. Mokveiði í byrjun h já Björn Hólmsteinsson ÞH í netin frá Raufarhöfn kemur bátnum í 3 sætið,. og má geta þess að þessi afli 18,4 tonn fékk báturinn í aðeins 5 trossur. þurfti að tvílanda til þess. kom fyrst með 10 ...
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.1,2020

Listi númer 1,. Ræsum listann og hann byrjar vel. í það minnsta hjá þeim norsku,. því báturinn í sæti númer eitt er Einar í Noregi og hann kom með 26,2 tonn í land í einnji löndun. Patrekur BA byrjar hæstur íslensku bátanna og þar á eftir er Kristján Hf. það má geta þess að Kristján HF og Einar í ...
70 tonna löndun hjá Bárði SH,2020

Það er ekkert lát á fréttum af mokveiðinni sem er í gangi núna. netaveiðin í febrúar var mjög góð og 2 bátar náðu því að komast yfir 500 tonnin í febrúar,. Þórsnes SH og Bárður SH. Bárður SH fór reyndar í 600 tonn í febrúar,. Bárður SH byrjar mars mánuð með látum ef þannig má að orði komast . því ...
Mokveiði hjá Mána II ÁR ,2020

Þær bara ekki hætta fréttirnar af mokveiðinni. það er bara fiskur útum allt,. það var minnst á það í texta við lokalista bátanna yfir 21 BT að Máni II ÁR sem að Ragnar Emilsson er skipstjóri á. hafi sett met, því aflinn hjá Mána II ÁR fór yfir 100 tonn í febrúar og var febrúar einn besti mánuður ...
Botnvarpa í feb.nr.5,2020

Listi númer 5. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður þar sem að 3 skip komust yfir 800 tonna afla. Björgúlfur EA endaðo hæstur og kom með 125 tonní 1. Kaldbakur EA 133 tonní 1. Björgvin EA 148 tonní 1. Þórunn SVeinsdóttir VE 180 tonní 1. Sirrý ÍS 173 tonní 2. Helga María RE 144 tonní 1. Berglín GK 104 ...
Netabátar í feb.nr.7,2020

Listi númer 7. Lokalistinn,. Hörkunetamánuður þótt þetta sé styðsti mánuður ársins,. Bárður SH var með 93 tonní 4 róðrum og fór yfir 600 tonna afla í febrúar,. Þórsnes SH 87 tonní einni löndun . Erling KE 53 tonní 4. Saxhamar SH 72 tonní 4. Kap II VE 86 tonní 2. Magnús SH 78 tonní 5. Maron gK 49 ...
Dragnót í feb.nr.4,2020

Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður. . Steinunn SH með 113 tonn í 5 róðrum og mest 50 tonn og fór yfir 300 tonnin í febrúar og hæstur,. Sigurfari GK 96 tonní4 og mest 33,4 tonn. Benni Sæm GK 79 tonní 6 róðrum . Matthías SH 40 tonní 3. Guðmundur Jensson SH 48 tonní 3. Siggi Bjarna GK 63 ...