Bátar að 13 Bt í sept.nr.3
Listi númer 3. Heldur betur sem að Addi Afi GK neglir sig fastan á toppinn. var með 12,6 tonní 2 rórðum og þar af 7,2 tonn í einni löndun . Kristbjörg ST að fiska vel á netunum var með 4,9 tonní 3 rórðum og er kominn yfir 10 tonnin. Guðrún Petrína GK 3,8 tonní 1. sævar SF 3,9 tonní 3. Petra ÓF 5,3 ...
Bátar að 8 bt í sept.nr.2
Listi númer 2. Mikið um að vera á listanum og ennþá eru flestir bátanna á þessum lista á handfærum . enn við höfum líka nokkra báta sem eru á sjóstangaveiðum og er það þá aðalega með þýska ferðmenn. t.d var Álft ÍS með 1,7 tonn í 4 róðrum . Valdís ÍS heldur toppnum og var með 2,6 tonn í 3. Steinunn ...
Berglín GK og rækjuverð og útflutningur
Það er ekki mikið um að áhafnir skipa sigli þeim í höfn og neiti að halda áfram veiðum, en það gerði áhöfnin á Berglínu GK í sumar eftir skipverjar á togaranum . neituðu að sætta sig við þriðjungs verðlækkun á rækjunni og silgdu því togaranum til hafnar í Njarðvík þar sem að togarinn var í tæpar 4 ...
Síldveiði á Sigurði Ólafssyni SF árið 1995
Bátar að 21 Bt í sept.nr.3
Listi númer 3. Enginn mokveiði, en þeir fiska sem róa. . Daðey GK með 13,1 tonní 2. Benni ST tekur stórt stökk upp listann var með 15,8 tonní aðeins 2 rórðum og fór upp um 8 sæti. Straumey EA 11,4 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE 8,9 tonní 1. Beta GK 8,8 tonní 2. Endilega ef einhver á góða mynd af Benna ...
Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.2
Listi númer 2. Sandfell SU ennþá í slipp á Akureyri. Fríða DAgmar ÍS með 28,3 tonní 4. Jónína Brynja IS 26,4 tonní 3. Patrekur BA 40 tonní 2. Kristinn HU 36 tonní 4. Særif SH 33 tonní 3. Kristján HF 22 tonní 3. Geirfugl GK 16,7 tonní 3. Indriði KRistins BA 14,7 tonní 2. Áki í Brekku SU 10l,5 tonní ...
Tveir nýir bátar til Noregs
Trefjar í Hafnarfirði eru ansi duglegir í aða búa til báta. og nýverið afhentu þeir ekki einn heldur 2 báta til útgerðarmanna í Noregi,. Nú nýverið afgreiddi bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði tvo nýja Cleopatra báta til Nordlandsfylkis í Norður Noregi. Bátarnir eru báðir af gerðinnni Cleopatra 31. ...
Uppsjávarskip árið 2020.nr.13
Bátar að 21 Bt í sept.nr.2
Listi númer 2. Nokkuð miklar hreyfingar á listanum en athygli vekur að toppbáturinn frá því í ágúst Margrét GK er ansi langt niðri á listanum . Daðey GK með 14,7 tonn í 3 og kominn á toppinn,. Otur II ÍS 13,3 tonní 3. Dúddi Gísla GK 14,1 tonní 2. Hrefna ÍS 10,9 tonní 2. arney HU 12 tonní 2. Von ÍS ...
Botnvarpa í sept.nr.2
Ýmislegt árið 2020 nr.7
Listi númer 7. Núna eru sæbjúgubátarnir komnir af stað aftur. Þristur er reyndar orðin Þristur ÍS en hann var Þristur BA. hann var með 35,1 tonn í 6 rórðum . Klettur ÍS 59 tonn í 6 og byrjaði með 20 tonna löndun á Flateyri í einni löndu í lok ágúst. Sæfari ÁR er kominn á veiðar , ásamt Kletti ÍS og ...
Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.1
Listi númer 1. Sandfell SU komið í slipp á Akureyri núna og því verður líklegast annar bátur enn Sandfell SU aflahæstur í sept. bátarnir í Bolungarvík byrja nokkuð vel en þeir eru í sætum 1 og 2. Kristinn HU kominn af stað en hann er einn af bátum bátum á þessum lista sem er að veiða með línubölum. ...
Bátar að 21 BT í sept.nr.1
Listi númer 1. svo sem ágæt byrjun á september. Brynja SH byrjar hæstur en hún landar í heimahöfn, en nokkurt flakk er á bátunum. eins og sést á listanum að neðan,. Nokkrir handfærabátar eru á listanum og er Glettingur NS hæstur þeirra. Margrét GK sem endaði á toppnum í ágúst byrjar mjög neðarlega ...
Bátar að 8 Bt í sept.nr.1
Listi númer 1. Í ágúst þá voru um 660 bátar á veiðum í þessum flokki,. núna eru þeir aðeins 63 og inn í þessum hópi eru ansi margir sjóstangaveiðibátar. efstur þeirra er Álft ÍS sem er núna í sæti númer 22. Aðeins einn línubátur er á listanum og er það Sveinbjörg ÁR. Valdís ÍS er á toppnum og er ...
Línubátar í ágúst.nr.3
Listi númer 3. Þeim fjölgaði aðeins bátunuim undir lok ágúst en þá voru bátarnir frá Snæfellsnesi komnir á veiðar. . einungis Núpur BA og Örvar SH lönduðu í heimahöfn, hinir voru að annarstaðar. Sighvatur GK aflahæstur og hann var líka sá eini sem yfir 100 tonn komst í einni löndun . Sighvatur GK ...
Nýr Ragnar Þorsteinsson ÍS með fullfermi í fyrsta róðri
Fyrr á þessu ári þá var skrifuð frétt um bátinn Ragnar Þorsteinsson ÍS sem er um 21 tonna bátalónsbátur en hann kom þá með fullfermi . af rækju eða 4,4 tonn í einni löndun,. Þar kom fram í þeirri frétt að eigendur af bátnum voru að kaupa nýja bát sem hét Andri BA og sá bátur . var í nokkur ár í eigu ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.5
Listi númer 5. SVo sem ágætur ágúst mánuður. margir róðrar hjá bátunum en enginn mokveiði,. Margrét GK va rmeð 52 tonní 11 róðrum og endaði aflahæstur en með mjög marga róðra eða 27. meðalafli 4,5 tonn,. Óli G GK 55 tonní 10 og endaði númer 2 með 4,2 tonn í róðri að meðatali. Einar Hálfdáns ÍS var ...
Bátar að 13 Bt í ágúst nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn,. Eins og hjá bátunum að 8 bt þá var veiðin hjá bátunumi á þessum lista mjög góð og þa´að mestu hjá handfærabátunum,. Konráð EA með 19,1 tonní 8 róðrum og fór yfir 40 tonna afla í ágúst og þar með aflahæstur. Toni NS 17,8 tonní 6 og endaði númer 2. Sævar SF 12,2 tonní 4. ...
Bátar að 8 bt í ágúst .nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Ansi góður mánuður og þá sérstaklega hjá handfærabátunum . Þorbjörg ÞH hélt toppsinu sínu allan mánuðuinn og var sá eini sem yfir 20 tonnin komst. Aðeins tveir bátar á þessum lista komust yfir 4 tonn í eini löndun . Fengsæll HU sem komst í 4,2 tonn og Tóki ST sem átti ...
Mokveiði hjá Grímsnesi GK á ufsa
Netabátar í ágúst.nr.5
Dragnót í ágúst.nr.3
Botnvarpa í ágúst nr.5
listi númer 5. Lokalistinn. mjög góður mánuður. og þá sérstaklega fyrir gömlu togaranna, Stefni ÍS og Gullver NS,. Báðir Togararnir náðu yfir 600 tonna afla og Stefnir ÍS endaði í 4 sætinu með um 670 tonna afla. Björg EA var með 157 tonn í 1 og endaði hæstur með um 900 tonn afla. Frosti ÞH 130 tonní ...
Færabátar árið 2020.nr.11
Botnvarpa í ágúst nr.4
Frystitogarar árið 2020.nr.11
Listi númber 11,. Sólberg ÓF með 1587 tonna afla í einni löndun og það er svo til algjörlega útséð að enginn togarii mun ná Sólberginu . og því er þetta bara slagurinn um annað sætið,. Höfrungur III AK 585 tonní 1. Vigri RE 1226 tonní 1. Arnar HU 1002 tonní 1. Örfirsey RE 743 tonní 1, enn það má ...
Bátar yfir 21 Bt í ágúst nr.4
Listi númer 4. Enginn mokveiði og það sést best á því að Margrét GK er búinn að fara í 21 róðrum og aðeins með 3,9 tonn í róðri að meðaltali. Einar Hálfdáns ÍS er komnn í 20 rórða og kominn með 3,4 tonní róðrim. Straumey EA 25,2 tonní 4. og Arney HU er mættur aftur, var með 33 tonn í aðeins 3 rórðum ...