Aflahæstu dragnótabátarnir í júlí.1995
Birna GK tók Sævík GK í tog til Njarðvíkur.
Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.3

Listi númer 3. LEiðinda tíð hefur nokkur áhrif á þ ennan lista. Einn bátur af þessum sem eru á listanum er kominn suður og er það Sævík GK og byrjar hann ansi vel fyrir sunnan, . 19,1 tonn í 2 rórðum og var þriðji aflahæsti báturinn á þennan lista. Hamar SH var með 29,5 tonn í 1. Kristján HF 27,5 ...
Netabátar í nóv.nr.3

Listi númer 3. Núna eru 5 bátar komnir á ufsann. því Erling KE er líka kominn á ufsann og kom hann með 27,6 tonn í einni löndun til Grindavíkur. Grímsnes GK var með 15 tonní 1. Langanes GK 12,7 tonní 1. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 tonní 1. Björn EA 8,1 tonní 1 og er hann líka á ufsanum eins og stóru ...
Þrymur BA vertíð 1984.

Patreksfjörður er ansi merkilegur bær ef horft er á sögu útgerðar þaðan,. Patreksfjörður telst til Vestjarða og þar hefur í gegnum tíðina verið ein mesta línuútgerð á Íslandi og má horfa á það . mjög langt aftur í tímann,. Yfir vetrarvertíðarnar þá voru bátar frá Vestfjörðum svo til að öllu leyti á ...
Njáll HU aftur " heim".

Gylfi Sigurðsson fótboltamaður er að gera það ansi gott í fótboltanum,. hann og faðir hans Sigurður Aðalsteinsson reka saman fiskvinnslu í Sandgerði og hefur sá rekstur gengið ansi vel,. þeir gera út bátinn Óla G GK, ásamt Guðrúnu GK og eiga líka Alla GK sem að Stakkavík ehf hefur tekið á leigu,. ...
Mokveiði hjá Eyrarröst ÍS með aðeins 18 bala.
Aflahæstu dragnótabátar í júní.1995

Ekki er nú kanski hægt að segja að júní mánuður hafi verið eitthvað rosalega aflamikill mánuður hjá dragnótabátunum . því eins og sést þá náði enginn bátur yfir 100 tonna afla og róðrar voru ekki það margir,. Eitt er þó sem vekur athygli. enn það er að Kristbjörg VE landaði 49 tonnum í Grimsby sem ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.2

List númer 2.,. Nokkupð mikið um að vera á listanum . Dögg SU með 22,5 tonní 3. Daðey GK 22,1 tonní 3. Margrét GK 29,2 tonn í 3. Björn EA á netum var að fiska vel, 32,1 tonní 4 róðrum og neglir sér í 4 sætið,. Jón Ásbjörnsson RE 20,8 tonní 3. Hlökk ST 21,6 tonní 3. Halldór NS 31,4 tonní 7 og var ...
Björn EA í ufsamoki með aðeins 2 trossur.

Það vakti nokkuð mikla athygli núna á listanum bátar að 21 BT í október að netabáturinn Björn EA var þarna flest alla listanna ansi ofarlega á listanum . og það ofarlega að hann var að hanga í þetta 2 til 4 sætinu og þetta var jafnvel orðið spurning um hvort að hann yrði aflahæstur í október sem ...
Sandfell SU komið yfir 500 milljónir króna aflaverðmæti

Vel gengur hjá Sandfelli SU því núna er aflaverðmætið komið yfir 500 milljónir króna. Það er dýrmætt þegar lífið getur gengið sinn vanagang. Ef síðustu misseri hafa kennt okkur eitthvað þá er það einmitt það. . Á Sandfellinu sækja menn sjóinn rétt eins og þeir hafa gert til margra ára og það hefur ...
Aflahæstu línubátarnir í maí.1995

Mjög góð veiði var á steinbít í byrjun maí og SKarfur GK kom með 92 tonna löndun til Ísafjarðar eftir 5 daga á veiðum,. þessi túr bátsins rataði í frétt í Morgunblaðinu og með fréttinni var mynd af bátnum á Ísafirði með 92 tonn um borð. . væri gaman að að nálgast myndina því hún er ansi flott af ...
Aflahæstur dragnótabátar í maí árið 1995
Aflahæstu línubátarnir í apríl árið 1995

Breytum aðeins útaf netunum og Dragnót sem við höfum verið að fjalla um í þessum listum mínum frá árinu 1995.,. hérna skoðum við línubátanna,. og ansi merkilegt að skoða þennan lista. Fyriri það fyrsta þá eru beitningavélabátarnir að mér sýnist 12 talsins.,. þið kanski leiðréttið mig, enn þeir bátar ...
Hafrafell SU komið í 400 milljón kr. aflaverðmæti

Hafrafell SU mynd Loðnuvinnslan. Hafrafell SU er búinn að gera það ansi gott núna í ár, og Loðnuvinnslan sem gerir út bátinn fangaði því núna fyrir stuttu að. aflaverðmætið bátsins var komið yfir 400 milljónir króan. og fengu þeir fína köku en Loðnuvinnslan er búinn að afgreiða nokkur tugi kaka í ár ...
Aflahæstu netabátarnir í apríl 1995

í mars þá voru það netakóngarnir Grétar Mar á Bergi Vigfús GK og Oddur Sæm á Stafnesi KE sem slógust um toppinn. og í apríl 1995 þá var það sama , og ótrúlega lítill munur á þeim tveim. aðeins 343 kílóa munur þar sem að Stafnes KE var aflahæstur. Reyndar er það mikið áberandi hversu fáar landanir ...
Aflahæstu dragnótabátar í apríl.1995
Bátar að 8 bt í nóv.nr.1
Aflahæstu dragnótabátar í mars.1995

Ansi gaman að skoða hvernig þetta var í mars árið 1995. þarna var eins og hefur komið fram mokveiði . hjá netabátunum. enn veiði dragnótabátanna var líka góð, og það er kanski merkilegast við þennan lista. er að aðeins einn bátur er frá snæfellsnesi á þessum lista,. ein af skýringunum á því er að ...
Aflahæstu netabátar í mars.1995

Mars hefur alltaf verið mjög stór aflamánuður og í pistlum hérna á Aflafrettir.is þá hefur verið minnst á mokafla sem var . hjá netabátunum í mars. . en þá var kvótinn sem stjórnaði ansi mikið veiðunum og sem dæmi þá fékk Hafnarberg RE um 130 tonn í aðeins 6 rórðum en hætti þá veiðum . og fór ekki ...
Bátar yfir 21 Bt í okt.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn,. Þetta var aldrei spurning. Sandfell SU m eð mikla yfirburði og fór yfir 200 tonna afla. var með 46 tonna meiri afla enn Hafrafell SU sem var í sæti númer 2. Óli á Stað GK réri langoftast eða 26 róðra og þar á eftir kom balabáturinn Kristinn HU með 20 róðra. Sandfell SU ...
Netabátar í okt.nr.6

Listi númer 6. okalistinn. Grímsnes GK aflahæstur í okt og í aðeins 8 róðrum. . Grímsnes GK, Langanes GK og Friðrik Sigurðsson ÁR voru allir á ufsaveiðum í net. mjög góður þorskafli hjá netabátunum frá Grímsey . Björg EA og Þorleifur EA báðir með yfir 100 tonna afla og var Björn EA með 6,7 tonn í ...
Botnvarpa í okt.nr.6
Færabátar árið 2020.nr.13

Listi númer 13. Þar kom af því. fyrsti bátuirnn til þess að fara yfir 100 tonnin árið 2020 á handfærunum . Sævar SF var með 8,1 tonn í 5 rórðum og með því er komin yfir 100 tonna afla. flestir bátanna á þessum lista eru hættir veiðum og eftir standa þá í raun bara tveir bátar sem munu gera tilkall ...