Grásleppa árið 2021 nr.7

Generic image

Listi númer 7. Það eru nú nokkrir dagar síðan að listi númer 6 kom, enn það var eitthvað vitlaust við hann og . ég fékk mjög margar ábendingar um að eitthvað væri ekki ´lagi. svo ég fór yfir alla bátanna á þessum lista. og hérna eru réttar tölur,. nokkrar bátar fá hækkun á afla sínum enn aðrir fá ...

Grásleppa árið 2021.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Núna eru kominn á land um 6800 tonn af grásleppu. og þvílík byrjun hjá bátunum við innanverðan Breiðarfjörð.  . Hugrún DA frá Skarðstöð byrjar þar ansi vel, með 58 tonní 11 róðrum og mest 6.9 tonn í róðri. Æsir BA og Svalur BA eru báðir komnir ansi hátt á listann. Æsir BA var með 56,7 ...

Botnvarpa í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Heldur betur sem að veiðin var góð í restina af maí. 4 togarar náðu yfir 900 tonna aflan og þar af var Viðey RE með 365 tonn í 2 og fór með yfir 1000 tonin. Kaldbakur EA 410 tonní 2. Drangey SK 475 tonn í 2. 'Björg EA 438 tonní 2. Gullver NS 298 tonní 2 og átti risamánuð,  um 821 ...

Bátar yfir 21 bt í maí.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þar sem að 5 bátar náðu yfir 200 tonna afla. Sandfell SU aflahæstur og var með 14,4 tonní 1 á þennan lista. Bíldsey SH átti ansi góðan mánuð endaði í um 190 tonnum,.  Minni svo á Vertíðaruppgjörið  2021-1971  hægt að panta á marga vegu. Bíldsey SH ...

Bátar að 21 bt í maí.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Mánuður byrjaði hörku vel enda var ansi góð veiði hjá mörgum bátum sem réru frá Grindavík. síðan fóru þeir á flakk og veiðin hjá þeim var nú ekkert til að hrópa húrra fyrir. nema hjá Otur II ÍS sem endaði með 150 tonn í aðeins 13 róðrum eða 11,5 tonn  í löndun sem er ...

Bátar að 8 bt í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Ansi góð grásleppuveiði og reyndar handfæraveiði líka. Aldrei áður í sögu þessa lista þá hefur Stekkjarvík AK endaði aflahæstur enn það gerðist þó núna.  var með 13,7 tonní 5. og endaði í um 47 tonnum,. Garri BA sem er á færum var með 14,5 tonn í 4. Kári iII SH 8,1 tonní ...

Dragnót í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður sem að Maí var.  Steinunn SH var hæst sem fyrr í maí og fór yfir 400 tonnin, enn er núna kominn í Njarðvík . í sitt sumardvalastæði. Magnús sH 97 tonn í 4 og fór í 340 tonnin. Egill IS 34 tonní 3. Saxhamar SH 51 tonn í 3. Bárður SH 52 tonn í 4. Ásdís ...

Bátar að 21 Bt í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. 8 bátar komnir yfir 100 tonnin og ekki mikil munur á milli bátanna í efstu 2 sætunum . Daðey GK 20 tonn í 3. Otur II ÍS 27,7 tonn í 4. Háey II ÞH 19,7 tonní 5. Jón Ásbjörnsson RE 18,5 tonní 4. Hrefna ÍS 31,5 tonn í 3 og mest 16,6 tonn í 1. Sunnutindur SU 15,6 tonn í 2. Litlanes ÞH ...

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. nokkuð góður mánuður.  núna eru 5 bátar komnir yfir 200 tonnin. tek það fram að þetta er EKKI lokalistinn. Sandfell SU með 44,5 tonní 3 og mest 22,4 tonn í einni löndun . Fríða Dagmar ÍS 40,3 tonn í 3. Hafrafell SU 46,6 tonn í 3. Gísli Súrsson GK 40,7 tonní 4. Kristján HF 44,3 tonní ...

Bátar að 13 bt í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Heldur betur mokveiði á grásleppunni í Breiðarfirðinum ,. inná þennan lista koma með látum t.d Hugrún DA með 31,4 tonn í aðeins 6 róðrum og mest 6,9 tonn í einni löndun . Djúpey BA með 27,3 tonní 8 og mest 5,3 tonn. Anna Karín SH 25,4 tonní 7 og mest 6,3 tonn,. Herja ST er á toppnum ...

Netabátar í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Alveg fínasta veiði hjá þeim bátum sem ennþá eru á þorsknetaveiðunj,. ansi lítill munur á Langanesi GK og Maroni GK ekki nema tæp 300 kíló enn Maron GK fór til Sandgerðis og fiskaði . nokkuð vel þaðan. Bárður SH ennþá á toppnum og va rmeð 17,8 tonní 4. Grímsnes GK 14,3 tonní 5. ...

Rækja árið 2021.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mjög góð rækjuveiði hjá bátunum . Sóley Sigurjóns GK kominn á toppinn og va rmeð 84 tonn í 3. Múlaberg SI 69 tonní 3. Vestri BA 88 tonní 4. Valur ÍS 11,1 tonní 4. Berglín GK 59 tonní 3. Klakkur ÍS 94 tonní 3 og var aflahæstur á þennan lista. jón Hákon BA er kominn á veiðar.  Minni svo ...

Humar árið 2021.nr.5

Generic image

Listi númer 5. ÁFram er mjög döpur humarveiði hjá bátunum . Þórir SF með  5,9 tonn í 5. Skinney SF 4,3 tonní 5. Jón á Hofi ÁR 4,2 tonní 4. Byrnjólfur VE 8 tonní 4. Drangavík VE 3,5 tonní 4. Fróði iI ´ÁR 2,9 tonní 3. Inga P SH 404 kíló í 4 enn báturinn er á gildruveiðum . Sigurður Ólafsson SF 892 ...

Ýmislegt árið 2021 nr.4

Generic image

Listi númer 4. Frekar rólegt yfir veiðum í þessum flokki núna,. enginn bátur landaði sæbjúgu í maí og núna hafa veiðar á ígulkerjum verið bannað í Breiðarfirðinum. á þennan lista voru aðeins 3 bátar sem komu  með afla. Emilía AK var með 597 kíló af grjótkrabba í 2 rórðum .  Eyji NK 6,4 tonn af ...

Vertíðin 2021 og Vertíðin 1971

Generic image

Það er liðin tíð að 11.maí var þessi stemmingsdagur sem hann var á árum áður þegar að það var keppni milli báta og áhafna hver yrði aflahæstur,. ég hef þó skráð allar aflatölur og ég get um eins margar vertíðir og ég get, og á vertíðir aftur til ársins 1943. hef undanfarin 17 ár skrifað um vertíðir ...

Vilhelm Þorsteinson EA. 10.000 tonn og smá stopp

Generic image

SAmherji sem hefur verið ansi mikið milli tannana á fólki á þessu ári og þá ekki fyrir útgerð sína eða nýja skipið. heldur önnur leiðindamál, sem ekki verið farið í hérna.  Þeir fengu fyrir nokkru síðan afhent glænýtt uppsjávarskip sem heitir. Vilhelm Þorsteinsson EA og skipið hóf veiðar seint í ...

Uppsjávarskip árið 2021.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Þá er fyrsta skipið komið yfir 20 þúsund tonnin. Beitir NK var með 1931 tonn í 1. Venus NS 1960 tonn í 1. Víkingur AK 1578. Börkur NK 2226 tonn. Hoffell SU 1423 tonn í en hann er aflahæstur á kolmuna. Jón kjartansson SU 2187 tonn. Bjarni Ólafsson AK 1769 tonn allir í 1. Hákon eA 3391 ...

Færabátar árið 2021, nr.5

Generic image

Listi númer 5. Loksins náði ég að uppfæra listann, . yfir 500 bátar komnir á skrá sem eru á handfærum og margir eru á strandveiðum. tveir bátar komnir yfir 50 tonnin, Glaður SH og Víkurröst VE. Agnar BA er kominn á handfærinn og hann byrjaði vel mest 6,7 tonn í einni löndun . Agnar BA mynd Sigurður ...

dragnót í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Góð dragnótaveiði.  Steinunn SH með 53 tonn í 3 og komnir yfir 400 tonn. Magnús SH 86 tonn í 3. Egill ÍS 65,7 tonní 4. Bárður SH 64 tonn í 4. Benni Sæm GK 107,1 tonn í 5 . Siggi Bjarna gK 95,3 tonn í 5. Sigurfari GK 111,9 tonn í 6. Greinilegt að Nesfiskbátarnir eru komnir á fullt því ...

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Bátarnir komnir á flakk hingað og þangað en veiðin nokkuð góð. Sandfell SU m eð 45,9 tonní 5. Fríða  Dagmar ÍS 26,7 tonní 2. Kristján HF 23 tonn í 3. Indriði kristisn BA 40,3 tonn í 3. Einar Guðnason ÍS 22,7 tonní 2. Vigur SF 35,3 tonn í 2. Áki í Brekku SU 20,9 tonní 3. Hulda GK 26,1 ...

Bátar að 21 bt í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. 7 bátar komnir yfir 100 tonnin . og bátarnir byrjaðir að flakka í burtu frá Suðurnesjunum ,. Sævík GK með 9,8 tonn í 1 og landað á Bolungarvík. Daðey GK 6,6 tonní 2 á breiðdalsvík. Otur II ÍS 15,5 tonní 1. Háey II ÞH 12,8 tonní 3. Margrét GK 10,1 tonn í 2 landað í Sandgerði. Litlanes ...

Botnvarpa í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Góð veiði og núna eru 5 togarar komnir yfir 600 tonnin. Björgvin EA va rmeð 119 tonn í1 og nær toppsætinu. Breki VE 88 tonní 1. Helga MAría AK 209 tonn í 1. Björgúlfur EA 154 tonn í 1. Kaldbakur EA 152 tonní 1. Akurey AK 173 tonní 1. Gullver NS 137 tonn í 2. Þórun SVeinsdóttir VE 153 ...

Netabátar í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góð veiði á þennan lsita. Bárður SH með 94,3 tonn í 11 enn þetta er gamli Bárður SH. Jökull ÞH 59,2 tonn í1 . Kap II VE 38,6 tonn í 1. Hafborg EA 52 tonn í 6. Grímsnes GK 54,4 tonn í 11. Geir ÞH 34 tonn í 8. Langanes GK 41,5 tonn í 11. Kristinn ÞH 42,2 tonn í 10. Bergvík GK ...

Bátar að 21 bt í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Aðeins 3 bátar komnir yfir 100 tonnin . Sævík GK heldur toppnum og var með 30,6 tonn í 5. Daðey GK 17,5 tonn´i 4. Lilja SH 29,8 tonní 6. Otur II ÍS 22,2 tonní 2. Háey II ÞH 28 tonní 5. Steinunn BA 21 tonní 5 en það má geta þess að báturinn landaði þessum afla í Sandgerði. MArgrét GK ...

Bátar að 8 bt í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þrír bátar komnir yfir 30 tonna aflann. Bibbi Jónsson ÍS frá Þingeyri með 11,6 tonn í 4 rórðum og orðin aflahæstur. Stekkjarvík aK 16,1 tonn í 6 og komi nn í annað sætið. Bjargfugl RE 11,9 tonn í 6. Kári III SH sem er á handfærum var með 5,5 tonn í 2 . Garri BA 4,5 tonn í 2 líka á ...

Bátar að 13 bt í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ennþá nokkuð mikil grásleppuveiði. Herja ST með 18,9 tonn í 3 róðrum og komnn á toppinn,. Hjördís HU 9 tonní 4. Svalur BA 11,5 tonn í 3 frá Brjánslælk. Særún EA 14,1 tonn í 3. Vala HF 11 tonn í 5. Vala HF mynd Anna Kristjánsdóttir.

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Núna eru bátarnir farnir að yfirgefa grindavík. Fríða DAgmar ÍS og jónína brynja ÍS báðir komnir til Bolungarvíkur. Sandfell SU,  Auður Vésteins SU og Kristján HF komnir austur. fríða Dagmar ÍS va rmeð 38,3 tonní 5 og orði aflahæstur. Gísli Súrsson GK 33,4 tonní 5, enn hann landaði í ...

Línubátar í maí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 300 tonnin. jóhanna Gísladóttir GK emð 200 tonn í 2. Páll Jónsson GK 217 tonní 2. Hrafn GK 89 tonní 1. Rifsnes SH 149 tonn í 2. Valdimar GK 142 tonní 2. Tjaldur SH 115 tonní 2. Fjölnir GK 141 tonní 2. Örvar SHJ 122 tonní 2. Rifsnes SH mynd Vigfús Markússon.

Botnvarpa í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Góður afli hjá togurunum . Viðey RE með 236 tonn í 1 og komin í 630 tonn. Breki VE 321 tonní 2. Björgvin EA 211 tonní 2. Steinunn SF 185 tonní 2. Björgúlfur eA 340 tonn í 2. Drangey SK 282  tonní 2. Gullver NS 247 tonní 2. Ljósafell SU 254 tonní 2. Breki VE mynd Hólmgeir Austfjörð.

Dragnót í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Steinunn SH með mikla yfirburði var n´una með 167 tonn í 5 rórðum og kominn í 352 tonn, enn kvótinn búinn og báturinn því bráðum stopp. Saxhamar SH 87 tonní 4. Egill SH 91 tonní 5. Egill ÍS 74 tonní 4. Magnús SH 80 tonní 5. Ásdís ÍS 69 tonní 6. Bárður SH 94 tonn í 5. Aðalbjörg RE 41 ...

4 grásleppubátar með 420 tonna afla

Generic image

Þá er nýjasti grásleppulistinn kominn á aflafrettir. og hægt er að sjá hann hérna. Ansi mikið sem er merkilegt við þessa grásleppuvertíð, . enn veiðin er búinn að vera feikilega góð góð og það verður frekar erfitt fyrir þá báta sem eru nýbyrjaðir á veiðum að ná inná topp 10. alls 4 bátar hafa náð ...

Grásleppa árið 2021.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Þvílíkt og annað eins,. núna hefur verið landað um 5900 tonnum af grásleppu og margir báter eru hættir veiðum . enn þó eru bátar að koma inn nýir  og má sjá þá á listanum að þeir eru bláleitir,. aflahæsti báturinn sem kemur nýr inn er Hjördís HU með 35 tonn í12 róðrum . En kanski ...

Yfir 4000 tonn hjá Ilvileq

Generic image

fyrir skömmu síðan hérna á aflafrettir þá var birtur listi yfir frystitogaranna árið 2021. það er reyndar einn frystitogari til viðbótar sem hefur verið að landa hérna á íslandi. þótt svo að hann sé ekki á neinum lista. þetta er Grænlenski togarinn Ilvileq. Núna hefur hann landað samtals 4571 tonn í ...

Uppsjávarskip árið 2021.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Mikil kolmunaveiði hjá skipunum . ognýi Vilhelm Þorsteinsson EA er kominn á veiðar enn athygli vekur að hann hefur ekki ennþá landað á ÍSlandi,. hann byrjaði á því að landa í Skagen í Danmörku og landaði þar tvisvar. Beitir NK va rmeð 8356 tonn í 3 og kominn á toppinn,. Venus NS 7761 ...

Frystitogarar árið 2021.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Greinilega ansi langt síðan að þessi list var uppfærður  því að aflinn hjá skipinum er ansi mikill á þennan lista. Sólberg ÓF með 1923 tonní 2. Vigri RE 2361 tonn í 4. Höfrungur III AK 1738 tonn í 4. Örfirsey RE 2655 tonní 3 og þar af 1589 tonn eftir ferð í barnetshafip. Tómas ...

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Veiðin utan við Grindavík heldur áfram að vera ´góð. Hafrafell SU með 74,4 tonn í 9. Gísli súrsson GK með 103 tonn í 8  róðrum . Sandfell SU 72 tonn í 9. Fríða Dagmar ÍS 86 tonn í 9. Kristján HF 89 tonn í 10. Bíldsey SH 81 tonn í 7. Auður Vésteins SU 80 tonní 8. Einar Guðnason ÍS 73 ...

Bátar að 21 bt í maí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ansi góð veiði hjá bátunum . Tveir bátar komnir yfir 100 tonnin og þeir hafa ansi mikla yfirburði. Sævík GK með 65,3 tonn í 9 róðrum . Daðey GK 67 tonn í 9. Otur II ÍS 55 tonn í aðeins 4 rórðum og mest 16,5 tonn. Lilja SH 66 tonn í 8. Steinunn BA 54,7 tonn í 7. Dúddi Gísla GK 52,09 ...

Bátar að 13 bt í maí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög margir grásleppubátar einoka þennan lista. Aþena ÞH með 26 tonn í 6 róðrum og með því kominn yfir 40 tonn. Hjördís HU 30 tonn í 9 og fór uppúr sæti númer 41 og í sæti númer 2. Herja ST kemur nýr á listann og byrjar vel, mest 9,4 tonn í einni lönudn . Elín ÞH 15,6 tonn í 5 enn ...

Bátar að 8 bt í maí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ansi margir grásleppubátar ennþá á veiðum . Birta SH sem er aflahæstur er hættur á grásleppunni og kominn áhandfærin . Bibbi jónsson ÍS að fiska vel frá þingeyri. Kári III SH hæstur handfærabátanna þar sem að Garri BA kemur næstur honum . Bjargfugl RE að fiska ansi vel af ...

Nýtt vinnslukerfi hjá Loðnuvinnslunni frá Skaganum 3X

Generic image

Nýtt vinnslukerfi Loðnuvinnslunnar hf.(LVF) eykur framleiðslugetu um 70%. Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir. starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri: Þorri Magnússon - framleiðslustjóri (LVF), Friðrik Mar Guðmundsson -. ...