Nýr og stærri Addi Afi GK
Ýmislegt árið 2021 nr.7

Listi númer 7. 6 bátar komnir yfir 100 tonnin og þar af tveir komnir yfir 300 tonnin . Þristur ÍS 99,4 tonn í 10 róðrum og með því kominn yfir 300 tonnin,. Tindur ÍS 39,4 tonn í 2 og þar af 27,4 tonn í einni löndun . Bára SH 39 tonn í 10 af beitukóng. Sæfari ÁR 36 tonn í 5. Ebbi AK 54 tonn í 9 af ...
Uppsjávarskip árið 2021.nr.13

Listi númer 13. Það líklegast stefnir í það að Beitir NK haldi toppsætinu út árið kominn með um 5 þúsund tonna meiri afla enn næsta skip. Beitir NK var með 483 tonní 1. Hoffell SU 1403 tonní 2. Venus nS 1921 tonní 2. Börkur II NK 2184 tonn í 2. Vilhelm Þorsteinsson EA 3539 tonn í 3. Jón Kjartansson ...
Netabátar í sept.nr.1

Listi númer 1. Mjög margir bátar á netaveiðum og flestir þeirra eru reyndar smábátar en almennt er veiðin frekar góð. Grímsnes GK sem fyrr á ufsaveiðum og hann hefur fengið félagsskap. því að Friðrik Sigurðsson ÁR er líka mættur í ufsann. Ísak AK og Sæþór EA með flestra róðranna og bátarnir svo til ...
Línubátar í sept.nr.1

Listi númer 1. Núna er togari kominn á flot sem heitir Jóhanna Gísladóttir GK og þegar hann hefur veiðar þá mun núverandi . jóhanna Gísladóttir GK liggja við bryggju og bíður hvað verður. Báturinn byrjar allavega á toppnum með 127 tonna afla sem landað var á Ísafirði. Jóhanna Gísladóttir GK mynd ...
FISK kaupir 60% hlut í Steinunni ehf
Bátar að 8 bt í sept.nr.1
Botnvarpa í ágúst.nr.5
Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn,. Endaði nokkuð góður mánuðurinn, 4 bátar fóru yfir 200 tonnin. Sandfell SU með 58 tonní 4 og endaði hæstur. Auður Vésteins SU 61 tonní 5. Hafrafell SU 50 tonn í 4. Kristján HF 77 tonní 5. Vésteinn GK 77 tonn í 5. Indriði Kristins BA 50 tonní 5. Gísli Súrsson GK 65 tonní ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.6
Færabátar árið 2021.nr.12

Listi númer 12. Frá 1.1.2021 til 31.8.2021. ansi ótrúlegt með Sævar SF, var núna með 27,8 tonn í 7 rórðum og og langaflahæstur, kominn með meiri afla enn allt árið 2020. Júlli Páls SH kominn í annað sætið og var með 11,9 tonn í 3. Brattanes NS 19,1 tonn í 8. Ásþór RE 8,6 tonn í 5. Már SU 10,6 tonn ...
dragnót í ágúst.nr.4
Netabátar í ágúst.nr.3
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.5

Listi númer 5. Margrét GK með 24,4 tonn í 5. Dóri GK 24,5 tonn í 5 , mjög lítill munur á afla hjá þeim tveim. Hlökk ST 14 tonní 3 á færum . Háey II ÞH 21,8 tonní 5. Straumey EA 22,2 tonní 6. Sólrún eA 13,4 tonní 4. Sævík GK 24,5 tonní 3. Sæli BA 29,3 tonn í 3 . Daðey GK 15,5 tonní 2. Straumey EA ...
Bátar að 13 bt í ágúst.nr.4

Listi númer 4. Ansi góð veiði og tveir bátar komnir yfir 40 tonn. Sævar SF með 13,4 tonní 4 og greinilega ætlar sér að stefna hátt á handfæralistanum . Brattanes NS 7,3 tonní 2. Alda HU 8 tonní 3. Hróðgeir Hvíti nS 6,9 tonní 4. Guðmundur Þór SU 6,4 tonn í 4. Magnús HU 7,5 tonní 2. Hafey SK 5,7 tonní ...
bátar að 8 bt í ágúst.nr.4

Listi númer 4. Frekar rólegt á þessum lista þar sem að flest allir færabátarnir eru hættir veiðum útaf stoppi á strandveiðunum . Skarphéðinn SU með 8,5 tonn í 5 og kominn á toppinn,. Ásþór RE 2,3 tonní 2. Skálanes NS 5,7 tonní 3. Þorbjörg ÞH 5,8 tn í 4. Raftur ÁR 5,1 tn í 4. Líf NS 4,1 tn í 2 og ...
Botnvarpa í ágúst.nr.4

Listi númer 4. Viðey RE með 262 tonní 2og kominn með mikla yfirburði á toppnum. Akurey AK 174 tonní 1. Björgúlfur EA 243 tonní 1 . Gullver NS 236 tonní 2. Málmey SK 206 tonni´1. Drangey SK 201 tonní 1. Stefnir ÍS 157 tonni´2. Vörður ÞH 205 tonní 3. Jón á Hofi ÁR 123 tonni´2. Stefnir ÍS mynd Bergþór ...
Grásleppa árið 2021.nr.12
Uppsjávarskip árið 2021.nr.12
Ýmislegt árið 2021.nr.7

Listi númer 7. Ansi góð sæbjúgu veiði og líka mjög góð veiði á Beitukóngi, . enn aðeinseinn bátur er á þeim veiðum Bára SH og var hún með 38,6 tonn í 9 róðrum . Klettur ÍS var með 78 tonn í 4 á sæbjúgu. Þristur IS 84 tonní 9 og var hann aflahæstur , enn báðir þessir bátar eru komnir yfir 200 tonna ...
Frystitogarar árið 2021.nr.9

Listin úmer 9. Þeim fækkar togurnum , því Baldvin Njálsson GK er hættur, enn á móti kemur að Sólborg RE er kominn á veiðar og hefyr landað. fyrstu löndun sinni, um 480 tonnum og af því var karfi um 280 tonn. Vigri RE með 1082 tonn í 1 og skríður í tæp 7 þúsund tonna afla. Örfirsey RE 511 tonní 1. ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.4
Dragnót í ágúst.nr.3

Listi númer 3. Bátunum Fjölgar aðeins, og núna bættust t.d Guðmundur Jensson SH, Maggý VE. Aðalbjörg RE og Fróði II ÁR við bátanna. Maggý VE og Aðalbjörg RE í Sandgerði. Fróði í Þorlákshöfn og Guðmundur í ólafsvík. Bárður SH á toppnum og var með 23 tonn í 4 enn hann er á veiðum fyrir norðan. Geir ...
Netabátar í ágúst.nr.2
Jón Ásbjörnsson RE, aleinn á miðunum

Núna fer að líða að nýjum áramótum, kvótaáramótunum og þá munu línubátarnir fara svo til allir af stað. eins og staðan er núna þá eru allir linubátarnir á veiðum við austan vert landið eða þá norðanvert landið . þetta þýðir að enginn línubátur er á veiðum við Sunnanvert landið. eða þó ekki alveg, ...
Bátar að 13 bt í ágúst .nr.3

Listi númer 13. Mjög góð handfæraveiði og Brattanes NS með 21,1 tonn í 7 róðrum og kominn yfir 30 tonnin í ágúst. Sævar SF 14 tonn í 3. Addi Afi GK 4,9 tonn í 1. Toni NS 9,3 tonn í 3. Siggi á Bakka SH 13,1 tonn í 4. Guðrún Petrína GK 11,5 tonn í 2 . Hafborg SK 10,3 tonn í 6. Brattanes NS Mynd Gísli ...
bátar að 8 bt í ágúst.nr.3

Listi númer 3. mjög góð handfæraveiði hjá bátunum ,. Ásþór RE með 9,9 tonn í 5 róðrum og kominn yfir 20 tonnin og á toppinn,. Glær KÓ 11 tonn í 4. Skarphéðinn SU 12,2 tonn í 6. Skálanes NS 5,6 tonn í 3. Snjólfur SF 5,9 tonn í 5. Már SU 7,3 tonn í 7. Falkvard ÍS 6,9 tonn í 6. Öðlingur SF 6,5 tonn í ...
Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.3

Listi númer 3. Nokkuð jöfn og góð veiði hjá bátunum . Hafrafel SU með 57 tonní 4. Auður Vésteins SU 59 tonn í 4. Sandfell SU 65 tonn í 4. Einar Guðnason IS 51 ton í 3 og þar af 18,5 tonn í 1. Friða Dagmar ÍS 52 tn í 8. KRistján HF 53 tn í 4. Vigur SF 62 tn í 4 og mest 19,8 tonn. Særif SH 53 tn í 5. ...