Netabátar í jan.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. hann endaði ágætlega mánuðurinn. Bárður SH með 147 tonn í 8 róðrum og lang aflahæstur. Þórsnes SH  með 227 tonn í 4 róðrum og mest 78 tonn. Ólafur Bjarnason SH 70 tonn í 5. Kap II VE 147 tonn í 3. Grímsnes GK var í ufsanum og gekk ansi vel var með 116 tonn í 6 róðrum enn ...

Bátar yfir 21 BT í janúar.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Lokaliistnn. Þrátt fyrir mjög svo erfiða tíð þá endaði mánuðurinn nokkuð vel, því að það var mjög góð veiði þá daga sem að bátarnir gátu. komist á sjóinn,. Tryggvi Eðvarðs SH var með 62 tonn í 4 rórðum og endaði aflahæstur. enn Særif SH átti ansi góðan endasprett og va rmeð 73 tonn í ...

Uppsjávarskip árið 2022.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Frá 1-1-2022 til 4-2-2022. Núna hafa skipin alls veitt 224 þúsund tonn af loðnu og af þeirri tölu er 20  þúsund tonn sem að grænlensk skip hafa veitt. 8 skip er kominn yfir 10 þúsund tonn. Vilhelm Þorsteinsson EA var með 6408 tonn í 2 og var önnur af þessum 2 löndunum landað í ...

Ýmislegt árið 2022.nr.2

Generic image

Listi númer 2. frá 1-1-2022 til 4-2-2022. þá er fyrsti báturinn kominn á sæbjúguveiðar enn það var Klettur ÍS sem kom með 11,7 tonn til Reyðarfjarðar. Bára SH með 23,1 tonn í 13 róðrum og orðinn aflahæstur. Sjöfn SH 6,7 tonn í 3. Fjóla SH 11,6 tonn í 11. Emilía AK 5 tonn í 6 af grjótkrabba. Ingi ...

Hvar er Frosti ÞH??

Generic image

Það hefur lítið sést að farið fyrir togbátnum Frosta ÞH sem er gerður út frá Grenivík.  . Útgerðarfélagið sem gerir út Frosta ÞH keypti núverandi bát árið 2012 og gekk allt vel þangað til 2.okt árið 2018 . að mikill eldur kom upp í vélarrúmi bátsins þar sem að báturinn var við togveiðar á ...

Línubátar í jan.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. þrátt fyrir hörmulega tíð þá náðu allir bátarnir yfir 300 tonna afla. nema Núpur BA sem reyndar landaði engum afla síðan 19.janúar,. Örvar SH var með 67 tonn í 1 og fór með því yfir 400 tonnin og var sá eini sem yfir 400 tonn fór. Valdimar GK átti stórt stökk upp listann ...

Dragnót í jan.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Frekar dapur mánuður.  aðeins 4 bátar náðu yfir 100 tonnin  og voru það allt bátar frá Snæfellsnesinu. Saxhamar SH endaði mánuðuinn ansi vel, var með 82 tonn í 4 og mest 43 tonn í einni löndun . var líka eini báturinn sem yfir 200 tonnin komst. Magnús SH 53 tonn í 3. ...

Bátar að 21 Bt í jan.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. lokalistinn,. þá er þessi blessaði janúar mánuður búinn og 3 bátar náðu að komast yfir 100 tonnin,. Jón Ásbjörnsson RE var með 20,3 tonn í 2 rórðum og komst í annað sætið,,. Lilja SH var með 20,2 tonn í 2 róðrum og náði að verða aflahæstur í janúar,. Fjóla SH sem er á plógsveiðum fór ...

Frystitogarar árið 2022.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ansi skrýtinn janúar mánuður.  Vigri RE sá fyrsti til þess að landa úr heilum túr, enn hinir allir hafa landað svo til slatta . bæði Baldvin Njálsson GK og Júlíus Geirmundsson ÍS þurftu að koma fyrr enn og landa vegna covid smita um borð. Vigri RE mynd Halli Hjálmarsson.

Bátar að 21 bt í janúar.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. lokalistinn,. Jón Ásbjörnsson RE kom sá og sigraði.  hörmulegur mánuður og veiði bátanna þá daga sem þeir komust á sjóinn var . góð, mjög góð.  og Jón Ásbjörnsson RE endaði janúar mánuð ansi vel, var með 20 tonn í 2 róðrum og með því . komst í 111 tonn og aflahæstur í janúar,. Lilja ...

Bátar að 13 bt í janúar.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. fáir dagar sem að bátarnri komust á sjóinn og veiðin var góð þá daga sem bátarnir komust út,. Særún EA sá eini sem yfir 10 róðra komst , og fór í 12 róðra , enn báturinn rérí í Eyjafirðinum og . veður þar var oft skárra enn fyrir sunnan og vestan. á þennan lista var Kári ...

Bátar að 8 bt í janúar.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. vægast sagt hræðilegur janúar mánuður. og eins og sést þá komst Þröstur ÓF í flesta róðranna enn þó aðeins 5 róðra. þrír bátar náðu yfir 7 tonna afla og ansi lítill munur á þeim . t.d var 8 kílóa munur á Birtu SH og Kristborgu SH. Kristborg SH var með 6,1 tonn í 2 rórðum . Þröstur ÓF ...

Bárður SH með yfir 4000 tonna afla árið 2021

Generic image

Þá er búið að birta lista yfir alla flokka og báta fyrir árið 2021. það voru reyndar þónokkrir  bátar sem voru með 2 veiðarfæri. hérna er aðeins horft á stærri bátanna, ekki smábátanna því þeir voru sumir hverjir með nokkur veiðarfæri,. algengast var að stærri bátarnir væru með dragnót og net. þó ...

AflaLÆGSTU bátarnir árið 2021

Generic image

Hérna á Aflafrettir eru við oft að horfa á hver er aflahæstur og þessháttar,. enn þó svo að einhver sé á toppnum þá þarf nú á sama tíma alltaf einhver að verma botnsætið,. og hérna er listi yfir 40 aflaLægstu bátanna árið 2021. alls voru 1034 bátar á skrá og því telst þessi listi niður frá sæti ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2021

Generic image

Þá eru það stóru línubátarnir og það urðu þó nokkrar miklar breytingar á þessum flota árið 2021. fyrir það fyrsta þá hætti Hörður Björnsson ÞH í útgerð og Jökull ÞH tók við af honum,. Reyndar þá byrjaði Jökull ÞH á grálúðunetum og fór síðan á línuna um haustið . Jóhanna Gísladóttir GK hætti veiðum í ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Veður að skána og þá lagast veiðin hjá bátunum . Sæli BA kominn á toppinn og hann er líka sá fyrsti til að ná yfir 100 tonnin,  var með 41,2 tonn í 3 rórum og þar af 16,4 tonn í 1. Jón Ásbjörnsson RE með stórt stökkl upp listann enn hann var með 54 tonn í 4 róðrum og þar af 18,2 tonn ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Mokveiði hjá Signý HU sem þurfti að þvílanda því báturinn var orðinn fullur af fiski eftir aðeins 18 bala. var með 23,3 tonn í 4 rórðum . Kári SH 11,1 tonn í 2. Hjördís HU 18,6 tonn í 3. Særún EA 16 tonn í 7 á netum . Sæfugl ST 9,1 tonn í 4. Siggi Bjartar ÍS 6,2 tonn í 4. Signý HU ...

Botnvarpa í jan.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. 3 togarar komnir yfir 700 tonninn, og greinilegt að áhöfnin á Viðey RE ætlar sér stóra hluti á árinu eftir að hafa orðið langaflahæstir. árið 2021. Drangey SK með 177 tonní 1. Viðey RE 150 tonn í 1. Málmey SK 199 tonní 1. Ljósafell SU 178 tonn í 2. Drangaavík VE 104 tonn í 2  . Vestri ...

Dragnót í jan.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. 3 bátar komnir yfir 100 tonnin. SAxhamar SH með 30 tonn í 2. Magnús SH 25 tonn í 2. Steinunn SH 17 tonní 1. Rifsari SH 24,4 tonn í 2. Sveinbjörn Jakobsson SHJ 16 tonn í 2. Esjar SH 27 tonn í 2. Enginn afli kom frá bátunum frá Sandgerði nema að Aðalbjörg RE er byrjuð á veiðum . ...

Aflahæstu grálúðunetabátar árið 2021

Generic image

Þessi list er nú ekki stór,. því það voru aðeins 4 netabátar sem voru á grálúðunetaveiðum . og þeir skiptust þannig að Kap II VE og Jökull ÞH voru að ísa grálúðuna. og Þórsnes SH og Kristrún II RE voru að frysta hana,. Kristrún II RE var áður Kristrún RE, enn eftir að Fiskkaup keyptu nýjan bát sem ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góður afli hjá bátunum ,. og ekki munar nema 109 kg á milli tveggja efstu bátanna. Einar Guðnason ÍS með 38,6 tonn í 3 rórðum og kominn á toppinn. enn Jónína Brynja ÍS sem var á toppnum með 34,1 tonn í 5 og ekki nema 109 kg á eftir Einari. Tryggvi Eðvarðs SH 44 tonn í 4. ...

Línubátar í jan.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Veiðin aðeins að lagast eftir þessar ands..... brælur.  . 3 bátar komnir yfir 300 tonnin og ansi stutt á milli tveggja efstu bátanna,. Örvar SH með 58 tonní 1. Páll Jónsson GK 118 tonní 2. Sighvatur GK 81 tonní 1. Hrafn GK 40 tonní 1. Fjölnir GK 93 tonní 1. Valdimar GK 76 tonní 1. ...

Tjón á Hannes Þ.Hafstein. leiðréttingar

Generic image

. . Þar kom að því að veðurfarið lagaðist og bátarnir gátu komist á sjóinn.  Í gærkveldi þá var skrifuð frétt hérna inná Aflafrettir.is um ansi mikið tjón sem varð á Björgunarbátnum Hannesi Þ.Hafstein þar sem hann lá við flotbryggju í Sandgerðishöfn. Gat kom á bakborðssíðu bátsins og ansi ...

Uppsjávarskip árið 2022.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Loðnuveiðar ganga vel og núna eru 140 þúsund tonn kominn á land og inn í þeirri tölu eru afli þriggja grænlenskra skipa. núna hafa 4 skip veitt yfir 7 þúsund tonnin,. Vilhelm Þorsteinsson EA var með 4864 tonn í 2 löndunum . Víkingur AK 6881 tonn í 3. Svanur RE 1838 tonn í 1. ...

Mikið tjón á Hannesi Hafstein

Generic image

Þessi blessaða veðrátta núna í janúar á sér engann líkan.  endalausar brælur og í það minnsta á Suðurnesjunum þá hafa bátarnir. lítið sem ekkert komist á sjóin,. Feikilegt óveður. núna í dag 25.janúar þá var feikilegt óveður af Suðvestri og þá gengur vindurinn og aldan beint á ströndina frá ...

Mikið tjón á Hannesi Hafstein

Generic image

Þessi blessaða veðrátta núna í janúar á sér engann líkan.  endalausar brælur og í það minnsta á Suðurnesjunum þá hafa bátarnir. lítið sem ekkert komist á sjóin,. Feikilegt óveður. núna í dag 25.janúar þá var feikilegt óveður af Suðvestri og þá gengur vindurinn og aldan beint á ströndina frá ...

Nýr Erling KE 140

Generic image

Hérna á Aflafrettir hefur verið greint frá örlögum Erlings eftir bruna og síðan hvað gerðist í framhaldinu,. enn í stuttu máli sagt þá kom upp eldur í Erling KE  um áramótinn og báturinn í altjóni og fer ekki meira á sjóinn.  í framhaldinu . þá fór Saltver að leita af öðrum báti og svo heppilega ...

Frystitogarnir árið 2021. 32 milljarðar.

Generic image

Hérna er lokalistinn fyrir frystitogaranna árið 2021.  Veit að margir lesendur aflafretta eru búnir að bíða eftir þessum lista. því ansi mörg skilaboð hef ég fengið um hvenær hann kemur,.  Breytingar á flotanum. enn hérna er hann .Tveir nýir frystitogarar bættust í hópinn árið 2021 og voru það ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2021.

Generic image

Hérna koma svo netabátanir árið 2021 og hérna eru reyndar grálúðunetabátarnir ekki meðtaldir. þeir koma á sér lista. Langflestir netabátanna voru á veiðum á vertíðinni og t.d aflinn hjá Erlingi KE,  Brynjólfi VE, Saxhamri, og Friðriki Sigurðssyni ÁR ásamt . fleirum eru allt sem var tekið á ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. OG það er meiri bræla enn veiðin hjá bátunum áður enn allt stoppaði var svo sem þokkaleg, enn það sést á róðrunum . að tíðin er búinn að vera ömurleg, enginn hefur náð í 10 róðra nema Fjóla SH sem er áplógsveiðum frá Stykkishólmi,. Lilja SH með' 11,6 tonn í 1 og heldur toppnum . Sæli ...

Netabátar í jan.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Ennþá hafa netabátarnir frá Suðurnesjunum ekkert komist á sjóinn og stefnir í alveg hörmulegan janúar mánuð. veiði í Breiðarfirðinum þó góð þótt tíðarfarið sé líka mjög vont. Bárður SH með 99 tonn í 3. Ólafur Bjarnason SH 67 tonn í 3. Þórsnes SH 34 tonn í 2. Kap II VE 44 tonn í 2. ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2021

Generic image

Hérna kemur þá yfirlit yfir afla dragnótabátanna árið 2021. nokkuð margir bátar á þessum lista voru líka á öðrum veiðarfærum, enn sá afli er ekki tilgreindur hérna. þeir bátar sem voru á öðrum veiðarfærum voru t.d . Reginn ÁR. Ólafur Bjarnason SH. Geir ÞH . Bárður SH . Magnús SH. Saxhamar SH allir á ...

Dragnót ´jan.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. tveir bátar komnir yfir 100 tonnin og ekki mikil munur á þeim,. bátarnir Frá  Sandgerði lítið getað róið útaf endalausum brælum,. Magnús SH með 65 tonn í 4. Saxhamar SH 84 tonn í 5. Steinunn SH 38 tonn í 5. Sveinbjörn Jakopsson SH 33 tonn í 4. Harpa HU 7,4 tonn í 2 enn hann er eini ...

Línubátar í jan.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Svo sem ágætis veiði hjá bátunum þrátt fyrir hr0mulega tíð,. svo til allir bátarnir eru á veiðum í Breiðarfirðinum eða við sunnanvert landið. systurbátarnir frá Rifi að fiska nokkuð vel. Tjaldur SH með 226 tonn í 3. Örvar SH 222 tonn í 2 og þ ar af 125 tonn í einni löndun og með því ...

Botnvarpa í jan.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Veðurfarið hefur mikil áhrif á stóru togaranna, þeir hafa lítið getað beitt sér og bölvað hark á miðunum,. 4 togarar eru komnir yfir 500 tonnin sem verður að teljast nokkuð gott þrátt fyrir þessar endalausu brælur,. Drangey SK með 198 tonn í 1. Kaldbakur EA 274 tonn í 2. Viðey RE 300 ...

Boats from 12 to 13,99 m in Norway 2022,nr.1

Generic image

List number 1. From 1-1-2022 to 1-20-2022. Good start for Hendanes and Mjasund, both have now fish over 60 tons. as can been seen 5 boats have fish over 40 tons. Hendanes Pic Frode Adolfsen.

Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2021

Generic image

Þá eru það bátarnir yfir 21 BT árið 2022. nokkuð gott ár hjá þeim og eins og sést þá voru 4 bátar sem fóru í fleiri enn 200 róðra árið 2021. enn þeir bátar eru flestir með 2 áhafnir. Reyndar er Sunnutindur SU þarna á þessum lista enn hann  að vera á listanum bátar að 21 BT árið 2021. smá tæknileg ...

Viðey RE og trollin

Generic image

Eins og komið hefur fram hérna á Aflafrettir þá var togarinn Viðey RE aflahæsti togari landsins árið 2021. Hérna er frétt frá Hampiðjunni enn þar er verið að skoða trollin sem Viðey RE notar. Viðey RE mynd Hólmgeir Austfjörð. Tíðindamaður ræddi nýlega við Kristján E. Gíslason sem er annar tveggja ...

AFlahæstu bátar að 21 BT árið 2021

Generic image

Þá er komið að bátunum að 21 bt fyrir árið 2021. eins og sést á listanum þá voru 4 bátar sem skáru sig ansi mikið úr, því . Jón Ásbjörnsson RE,  Daðey GK,  Sævík GK og MArgrét GK náði allir yfir 1100 tonnin,. og í raun var ekki mikll munur á milli bátanna,. slagurinn stóð þá á endanum á milli ...

Boats from 9 to 10.99 m in Norway.2022.nr.1

Generic image

List number 1°. From 1-1-2022 to 1-19-2022. good fishing in this first list for the year 2022. Ludvik starts number 1 and he was number 1 for the year 2021. Alls the top 6 boats have got more than 10 tons in a trip, and Helena has got. the most 15,2 tons in one trip. Ludvik pic from there facebook ...