Mikill eldur í Veidar M-1-G í Noregi. 22 manns bjargað.

Eitt það allra erfiðasta sem getur gert fyrir sjómenn sem eru langt úti frá landi er þegar að eldur kviknar um borð í báti eða togara sem viðkomandi aðili er á. Á Íslandi er bátur sem heitir Þórsnes SH , sá bátur var keyptur til landsins fyrir nokkrum árum síðan frá Noregi og hét í Noregi Veidar. ...
Örfirisey RE með mettúr í Barentshafið.
1.Apríl., varðandi Berglínu GK.

já 1.apríl, undanfarin ár þá hef ég skrifað smá svona Bullfrétt enn sem er þó með nokkrum sannleikspunktun í sér. í gær 1.apríl var skrifuð " frétt "um að Nesfiskur ætlaði sér að gera aftur út Berglínu GK og nota hana til þess að fara í siglingu,. það var náttúrulega tómt bull, og var ansi gaman að ...
Afladagbókarkerfi Hafsýnar
Berglín GK aftur í útgerð, enn með nýju sniði.

Alveg frá því að togveiðar voru fyrst stundaðar á Íslandsmiðum þá var það mjög algengt að togarar silgdu út með aflann og þá til . sölu bæði í Bretlandi og Þýskalandi, reyndar var líka farið til Belgíu og Frakklands, en það var í frekar litlu mæli,. þegar að íslenski bátaflotinn fór að stækka uppúr ...
Fyrsti heili túr Baldvins Njálsonar GK

Nesfiskur í Garði hefur undanfarin ár gert út frystitogarann Baldvin Njálsson GK og í lok árs 2021 þá kom glænýr frystitogari til landsins. sem hafði verið smíðaður á Spáni í sömu stöð og gamli BAldvin Njálsson GK var smíðaður í. núna í ár þá hefur gengið á ýmsu í útgerð skipsins. covid kom upp og ...
Sigurður Ólafsson SF með fullfermi

Hornafjörður var lengi vel einn af stóru útgerðarbæjunum á íslandi og bátar þaðan yfir vetrarvertíðina voru oft ansi margir,. nægir bara að horfa á tímann frá sirka 1960 og alveg fram að árinu 2000,. þá voru allt upp í 20 bátar á netum frá Hornafirði yfir vertíðina og flestir af þeim bátum fóru svo ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.5.2022

Listi ´númer 5. Tveir bátar komnir yfir 100 tonnin og það stefnir í smá slag um toppinn. Margrét GK með 20,1 tonn í 2 frá Sandgerði eða á Litlanes ÞH með 8,3 tonn frá Þórshöfn. Jón Ásbjörnsson RE nálgast þá báða og var með 21,2 tonn í 2. netabátarnir að fiska ansi vel. Kristinn ÞH með 16,8 tonn í 3 ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.5.2022

Listi númer 5. Bátarnir að sunnan færa sig til, og hafa verið núna utan við Sandgerði . Sandfell SU með 42 tonn í 4 róðrum . Indriði Kristins BA 31,5 tonn í 3. Vésteinn GK 41 tonn í 3. Hafrafell SU 48 tonn í 5. Tryggvi Eðvarðs SH 49 tonn í 3 allt í sandgerði og líka aflinn hjá Hafrafelli SU. Hamar ...
Loðnan er kominn,,,,, ekki eitt gramm.
Botnvarpa í mars.nr.3.2022

Listi númer 3. Mokveiði hjá togurnum . Tveir konir yfir 900 tonnin . og svo til flesti togaranna á veiðum við Selvogsbanka og áleiðs til Vestmannaeyjar. enda eru skipin ansi mikið að landa núna í Þorlákshöfn. Viðey RE með 377 tonn í 2. Drangey SK 473 ton í 2. Björg EA 270 tonní 2. Þinganes SF hæstur ...
Netabátar í mars nr.4 2022

Listi númer 4. Mokveiði hjá netabátunum og 3 komnir yfir 500 tonnin. Bárður SH með 225 tonn í 9 róðrum enn hann var að tvílanda nokkuð oft. Þórsnes SH 109 tonní 2. Kap II VE 158 tonn í 3 og mest 71 tonn í1 . Jökull ÞH 84 tonn í 1. Brynjólfur VE 141 tonn í 3. Geir ÞH 104 tonn í 6. Erling KE 95 ton í ...
Færabátar árið 2022.nr.3

Listi númer 3. Frá 1-1-2022 til 25-3-2022. þeim fjölgar ansi mikið bátunum núna og eru orðnir alls 61 á þessum lista. af þeim hafa 10 bátar náð yfir 10 tonnin . og Glaður SH var með 18,4 tonn í 10 róðrum og kominn á toppinn. Ingibjörg SH 18,2 tonn og kemur beint í sætin úmer 2 á listanum . Dagur ÞH ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.4.2022
Tryggvi Eðvarðs SH , mokveiði hjá nýjum manni á nýjum stað.

Þessi vertíð fer í bækurnar fyrir mjög svo erfitt tíðarfar frá áramótum, en á móti þá hefur verið mokveiði þá daga sem að bátarnir hafa komist á sjóinn,. Við sunnanvert landið núna í mars þá eru svo til flestir 30 tonna línubátarnir komnir og hafa verið á veiðum utan við Grindavík og Sandgerði.,. ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.4.2022
Bátar að 13 bt í mars.nr.4.2022

Listi númer 4. Grásleppan er byrjuð og Særún EA sem hefur átt ansi góðan mánuð á netum er kominn á grásleppuna og var reyndar aðeins með tæp eitt tonn í fyrsta róðri sínum . Glaður SH 5,5 tonn í 2 á færum . Toni SH 5,5 tonn í 2. Blíðfari ÓF 6,7 tonn í 5 á grásleppu. Petra ÓF 2,1 tonn í 1. Byr GK ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.4

Listi númer 4. Mikil fjölgun á bátunum og flest allir á handfæraveiðum þar sem að veiðin hjá bátunum er ansi góp. Helga Sæm ÞH með 6,7 tonn í 4 og er kominn á grásleppuna. Víkuröst VE 2,9 tonní 2. Litlitindur SU 6,4 tonn í 7 á netum . Eyrarröst ÍS 9,2 tonn í 3 á færum . Huld SH 5,9 tonn í 3 á færum ...
Uppsjávarskip árið 2022.nr.10
Sólborg RE með risatúr. 1.1milljarður hjá 2 skipum.

Það er árvisst að yfir vetrartímann þá fara nokkrir frystitogarar til veiða í Barnetshafinu, en þetta er eftir samkomulag við Norðmenn, þeir veiða loðnu á Íslandsmiðum. og í staðinn frá íslendingar að veiða þorsk í barnetshafinu. . nokkrir togarar fóru þarna til veiða, t.d Sólberg ÓF, Arnar HU og ...
Dragnót í mars.nr.4.2022

Listi númer 4. mokveiði hjá bátunum frá Sandgerði og ennþá sitja Nesfisksbátarnir þrír í topp 2 sætunum þótt þeir hafi sætaskipti. Siggi Bjarna GK með 76 tonn í 2 róðrum og orðin aflahæstur. Sigurari GK með 63 tonn í 2 . Benni Sæm GK 71 tonn í 2. Steinunn SH 68 tonn í 3. Magnús SH 58 tonn í 4. Esjar ...
Línubátar í mars.nr.2.2022

Listi númer 2. Ansi góð veiði og Sighvatur GK mest með 149 tonn í einni löndun, og sá eini sem er yfir 400 tonnin kominn. Þeir eru reyndar ekki nema 9 bátarnir , og tíundi báturinn Jökull ÞH er á netum núna og gengur ansi vel á þeim veiðum. ef hann væri á þessum lista þá væri Jökull ÞH í sæti númer ...
Netabátar í mars.nr.3.2022

Listi númer 3. Góð veiði hjá bátunum . 3 komnir yfir 400 tonninn. Bárður SH sem fyrr á toppnum og var með 217 tonn í 7 róðrum . Þórsnes SH 291 tonn í 2 og mest 117 tonn í einni löndun, enn hann hefur verið með netin í Faxaflóanum . Kap II VE 175 tonn í 2 og mest 72 tonn í einni löndun . Geir ÞH 55 ...
Nýr bátur frá Trefjum Karin N-86-V, með um 600 tonna kvóta.
Frystitogarar árið 2022.nr.3
Ýmislegt árið 2022.nr.4

Listi númer 4. Jóhanna ÁR kominn á toppinn og var með 41,1 tonn í 4 róðrum af sæbjúgu. Tveir bátar á þessum lista koma tvisvar fyrir . Fyrst er það Bára SH sem var með 5,4 tonn í 4 af ígulkerjum. og síðan fór báturinn á sæbjúgu og landaði 8,8 tonn í 4. hinn báturinn sem líka er á tveimur stöðum er ...
Úthafsrækjuveiðar árið 2022 byrjaðar

Það hefur lítið farið fyrir veiðum á rækju það sem af er þessu ári. aðeins nokkur tonn komu í land eftir veiðar ísafjarðardjúpinu, . annars ekki neitt meira. . í apríl þá munu allavega tveir togarar fara til veiða á úthafsrækjunni og eru það Sóley Sigurjóns GK og nýi Vestri BA. en núna um miðjan ...
Botnvarpa í mars.nr.2.2022

Listi númer 2. 2 togara komnir yfir 500 tonnin og Kaldbakur EA er nú svo til alveg við það með 499,99 , skrifum það sem 500 tonn. Viðey RE með 311 tonní2 . Málmey SK 279 tonní 2. Kaldbakur EA 346 tonní3. Björg EA 331 tonn í 2. Drangey SK 317 tonn í 2. Bergey VE 230 tonn í 2 og er hæstur 29 metra ...
Uppsjávarskip árið 2022, nr.9

Listi númer 9. Frá 1-1-2022 til 17-3-2022. Núna frá ármótum eru kominn á landa um 450 þúsund tonn og 5 skip kominn yfir 20 þúsund tonn. Beitir NK með 3086 tonn í 2 og kominn í þriðja sætip. Venus NS 2944 tonn í 2. Heimaey VE 2015 tonn í 2. Álsey VE 3108 tonn í 3 og stekkur upp frá 10 sætinu og í 6 ...
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.3.2022

Listi númer 3. 4 bátar komnir yfir 90 tonnin og góð veiði í Faxaflóa og utan við Sandgerði. Sandfell SU m eð 47 tonn í 4 róðrum og kominn á toppin, enn hann var ásamt mörgum bátum á veiðum utan við Sandgerði. Indriði KRistsins BA 35,3 tonn í 3 og var hann á veiðum í Faxaflóanum . Kristján HF 30 tonn ...
Bátar að 21 bt í mars.nr.3.2022

Listi númer 3. Margrét GK með 24 tonn í 2 og orðin aflahæstur . Geirfugl gK 9,2 tonn í 2. Bergvík GK að veiða vel á netunum og var með 19,8 tonn í 6 rórðum og kominn í þriðja sætið. Háey II ÞH 20,4 tonn í 3. Straumey EA 17,1 tonn í 3. Öðlingur SU 11,3 tonn í 2. Daðey GK 8,6 tonn í 1. Sævík GK 12,4 ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.3.2022

Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá handfærabátunum og núna eru 2 bátar komnir yfir 10 tonnin og annar þeirra er handfærabátur,. Helga Sæm ÞH með 8,8 tonn í 4 á netum og kominn á toppin. Víkuröst VE 3,9 tonn í 1. Ingibjörg SH 2,7 tonn í 1. Litlitindur SU 6,6 tonn í 5 á netum . Þrasi VE 2,2 tonn í 1. ...
Nýsmíði til Þorbjarnar í Grindavík. togari númer 6.
Netabátar í mars.nr.2.2022
Dragnót í mars.nr.3.2022

Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá bátunum sem eru í Sandgerði. Sigurfari GK með 49,7 tonn í 5 róðrum . og kominn á toppinn,. Siggi Bjarna GK 47,5 tonn í 5. Benni Sæm GK 43,2 tonn í 5. Maggý VE 25,9 tonn í 2 . af fimm efstu bátunum þá eru 4 í Sandgerði . Esjar SH 18,2 tonn í 2. Magnús SH 15,2 tonn í ...