Botnvarpa í ágúst.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Hægt og rólega þá eru togarrnir að fara af stað. t.d er Harðbakur EA , Páll Pálsson ÍS og Pálína Þórunn GK komnir á veiðar svo dæmi séu tekinn. Viðey RE og Helga María RE byrja nokkuð vel og báðir með yfir 200 tonna landanir,. Harðbakur EA hæstur af 29 metra togurnum . Harðbakur EA ...

Dragnót í ágúst.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Þá eru nesfisksbátarnir komnir af stað eftir sumarfrí og byrja ansi vel. Siggi Bjarna GK með 35 tonn og Sigurfari GK með 31 tonn báðir í fyrsta róðri sínum. Bárður SH byrjaði í ferðalagi, fyrst Rif, síðan Bolungarvík og þar á eftir Skagaströnd,. Fín veiði fyrir vestan eins og tveir ...

Netabátar í ágúst .nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Nýja Kristrún RE kominn með sína fyrstu löndun, 179 tonn af frosinni grálúðu. Jökull ÞH er líka á grálúðuveiðum . og tveir bátar eru á ufsaveiðum . Erling KE og Grímsnes GK. Kristrún RE mynd Þórður Birgisson.

Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar á veiðum aðeins13. nokkurt flakk á Hafrafelli SU og Sandfelli SU. Fríða Dagmar ÍS með flesta róðranna . Fríða Dagmar ÍS mynd Grétar Þór.

Makrílveiðar árið 2022.listi númer 1

Generic image

Listi númer 1. Ég hélt að það væri orðið nokkuð öruggt með að þessi listi myndi aldrei aftur koma . á aflafrettir því að síðustu 2 ár eða svo þá hefur svo til enginn makríll veiðst á handfæri,. enn Magni Jóhannsson skipstjóri og eigandi af Tjúllu GK fann makríl og. og já þrír bátar búnir að landa ...

Bátar að 21 bt í ágúst.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir bátar á veiðum . enn Margrét GK er kominn austur til NEskaupstaðar en hún réri frá Sandgerði í júní og júli. nokkrir bátar á handfæraveiðum og gengur nokkuð vel,. Austfirðingur SU hæstur af þeim . Margrét GK mynd Gísli Reynisson .

Bátar að 13 Bt í ágúst.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Best að taka það strax fram að enginn makríll er á þessum lista. en eins og á listanum bátar að 8 bt þá er líkahérna bátur frá Hornafirði Sævar SF sem byrjar á toppnum . enn samt með helmingi minni afla enn Dögg SF. ennþá eru fáeinir bátar á grásleppunni og Hafsvala BA er þar efstur,. ...

Bátar að 8 BT í ágúst.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Enginn strandveiðibátur enn fara færabátar og á þessum lista . eru ansi margir sjóstangaveiðibátar, en þeir eru allir á Vestfjörðum og að mestu mannaðir. fólki frá þýskalandi, austurríki og sviss. enn Fúsi á Dögg SF byrjar ansi vel langaflahæstur á þessum fyrsta lista og  af þessum ...

Er makríllinn kominn aftur?

Generic image

Strandveiðitímabilið búið og þá þurfa þeir handfærasjómenn sem ætla sér að halda áfram . veiðum að finna sér kvóta til þess að halda áfram veiðum.  . Við Suðvesturlandið og reyndar nokkuð víðar, t.d við Grímsey og við Hornafjörð þar hefur ufsaveiðin í færin verið mjög góð. Flestir bátanna sem eru á ...

Færabátar árið 2022.nr.15

Generic image

Listi númer 15. frá 1-1-2022 til 31-7-2022. Þessi listi gildir til loka júlí og eins og sést þá eru núna 6 bátar komnir yfir 70 tonnin og Ragnar Alfreðs GK að nálgast toppinn,. var með 8 tonn á þennan lista í 2 róðrum . Heilt yfir má þó segja að veiði bátanna hefur verið góð enn núna þar sem að ...

Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Mjög fáir bátar á veiðum og aðeins þrír bátar fóru yfir 100 tonnin,  af þeim þá var . Vigur SF með langmestan meðalafla eða um 12 tonn, og hefði hann róið jafn. marga róðra og Sandfell SU og Hafrafell SU með sama meðalafa þá hefði Vigur SF . veitt um 308 tonn í júlí. en ...

Bátar að 21 BT í júlí.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. frekar rólegur mánuður gagnvart línubátunum enn færaveiðarnar voru góðar. á þennan lista var Elli P SU  með 15,6 tonn í 3 og hann endaði aflahæstur. Júlli Páls SH 8,5 tonn í 1 og var hæstur færabátanna. Addi Afi GK 13,1 tonn í 2 og hæstur ufsabátanna . Litlanes ÞH 17,9 ...

Bátar að 13 bt í júlí.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður og 4 bátar náðu yfir 30 tonnin,. tveir grásleppubátar voru í efstu tveimur sætunum en síðan koma færabátar. ufsinn greinilega að gera vel því að Guðrún GK var í sæti númer 3 með 3,6 tonn í róðri að meðaltali. og Sindri GK var í sæti númer 6 og með um ...

Bátar að 8 bt í júlí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. SVo til enginn bátur kom með afla á þennan lista nema Helgi SH sem var með 1,9 tonn í 1og með því aflahæstur í júlí. Eyrún SH var með 3,3 tonn í 2. Helgi SH mynd Ríkarður Ríkarðsson.

Uppsjávarskip árið 2022.nr.16

Generic image

Listi númer 16. frá 1-1-2022 til 1-8-2022. núna eru svo til öll uppsjávarskipin kominn á makrílveiðar ansi langt norður í hafi,. aflinn hjá skipunum er kominn yfir 700 þúsund tonn og tvö skip eru kominn yfir 50 þúsund tonna afla,. á þennanlista þá var Börkur NK með 2780 tonn í 2. Vilhelm ...

Frystitogarar árið 2022.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Svo til allir frystitogarnir með afla og það stefnir í ansi fjörugan slag um toppinn,. vigri RE með 892 tonn í 1 og heldur toppnum . Sólberg ÓF 1059 tonn í 1. Sólborg RE 555 tonn í 1. Arnar HU 549 tonn í1 . Baldvin Njálsson GK 1400 tonn í 1. Guðmundur í NEsi RE 747 tonn í 1. Júlíus ...

Færabátar árið 2022.nr.14

Generic image

Listi númer 14. frá 1-1-2022 til 29.7.2022. Núna eru allir strandveiðibátarnir hættir veiðum og það er reyndar eitt gott við það . því núna er einfaldara fyrir mig að reikna þennan lista því bátarnir eru núna 810 skráðir og inná þennan lista komu 2 nýir bátar. báðir bátarnir reyndar í sætum 780 og ...

Ýmislegt árið 2022.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Aðeins þrír bátar með afla á þennan lista. Klettur ÍS með 13,9 tonn af sæbjúgu í einni löndun. Bára SH með 30,7 tonn í 8 róðrum af beitukóngi. og síðan er Tindur ÍS kominn á veiðar á Sæbjúgu og var hann með 88 tonn í 5 löndunum . Tindur ÍS mynd Páll.

Rækja árið 2022.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Aðeins 4 skip á rækjuveiðum enn aflinn hjá þeim nokkuð góður. núna eru tveir togarar komnir yfir 400 tonnin og Vestri BA er nú ekki langt frá því . á þennan lista var Múlaberg SI með 44,4 tonn í 2. Klakkur ÍS 42,6 tonn í 2. Vestri BA 61 tonn í 2. Sóley Sigurjóns GK 52 tonn í 2. Vestri ...

Botnvarpa í júlí.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. fimm togarar komnir yfir 500 tonnin. og á toppnum eru þrír togarar frá Brim og þar sem að Viðey RE aflahæstur og mest 230 tonn í einni löndun. Þinganes SF hæstur 29 metra togaranna og Sóley Sigurjóns GK hæstur rækjubátanna, enn þarna er reyndar. rækja og fiskur saman,. Þinganes SF ...

Bátar að 8 bt í júlí.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Strandveiðarnar búnar og þá taka við bara færaveiðar hjá þeim bátum sem fara á þær veiðar. Fúsi á Dögg SF er byrjaður á því og hann mest komið með 5,5 tonn í land í einni löndun sem er fullfermi hjá honum . tveir bátar eru komnir yfir 30 tonnin . og athygli vekur að annar þeirra er ...

Netabátar í júlí.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Núna eru allir bátarnir þrír sem að Hólmgrímur á komnir af stað.  Grímsnes GK er á ufsanum . og gengur mjög vel,  120 tonn í aðeins 7 róðrum . og Maron GK og Halldór Afi GK á þorskinum . fyrir utan þá báta þá eru mjög fáir á netaveiðum aðeins 10 bátar á þessum lista og Þórsnes SH á ...

Dragnót í júlí.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Mjög fáir bátar á dragnót aðeins 13, enn nokkuð góð veiði hjá þeim . Silfurborg SU 46 tonn í 7. Ásdís ÍS 171 tonn í 12 róðrum . Geir ÞH 192 tonn í 9. Þorlákur ÍS 139 tonn í 13. Ásdís ÍS mynd Gísli Reynisson .

Vilhelm Þorsteinsson EA, stærsta makrílhalið 660 tonn

Generic image

. Núna eru flest öll íslensku uppsjávarskipin á makrílveiðum mjög langt norður í hafi eða austan við Jan Mayen, eitt af þeim skipum er Vilhelm Þorsteinsson EA. og hérna er viðtal sem hann tók við Karl Eskil Pálsson fjölmiðlafulltrúa Samherja. . Uppsjávarskip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson EA ...

Færaveiðar í júlí árið 2022 og árið 1983

Generic image

21 júlí síðastliðinn þá lauk ansi góðri strandveiðivertíð en að sama skapi þá gætir mikillar óánægju með hvernig fyrirkomulagið var. eins og fram hefur komið þá voru bátar á svæði A sem báru höfuð og herðar yfir önnur svæði og þá sérstaklega svæði C sem fór ansi illa útúr þessu,. ansi margir bátar ...

Bátar að 21 bt í júlí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt um að vera nema nokkuð góð handfæraveiði. Elli P SU með 34 tonn í 8 og kominn á toppinn,. Háey II ÞH 24 tonn í 4. Júlli Páls SH 19 tonn í 2. Margrét GK 24 tonn í aðeins 3 róðrum og það frá Sandgerði. Addi Afi GK 12,3 tonn í 3. Ragnar Alfreðs GK 10,5 tonn í 2. sara ÍS ...

Bátar yfir 21 bt í júlí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þrír bátar komnir yfir 100 tonnin . Sandfell SU með 72 tonn í 5 róðrum og langaflahæstur eins og svo oft áður. Hafrafell SU 67 tonn í 6. Vigur SF 84 tonn í 4 róðrum og mest 22 tonn. Gísli Súrsson GK 48 tonn í 4. Vésteinn GK 42 tonn í 3. Gísli Súrsson GK mynd Gísli Reynisson .

Ufsavertíðin byrjuð hjá Grímsnesi GK

Generic image

Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgist með Aflafrettir.is að ansi mikið er eftir að ufsakvótanum og ufsinn hefur verið að fiskast ansi vel. hjá þeim færabátum sem hafa verið á þeim veiðum.  t.d voru tveir aflahæstu strandveiðibátarnir á þessari vertíð Dögg SF og Nökkvi ÁR. báðir með ansi ...

yfir 1000 tonna löndun hjá Baldvin Njálssyni GK

Generic image

Eftir smá byrjunarörðuleika með frystitogarann Baldvin Njálsson GK þá hefur þetta gengið betur og betur,. áhöfn togarans að læra betur á skipið og búnað þess. Togarinn var að koma úr sínum allra stærsta túr núna um miðjan júlí,. Togarinn hafði verið á veiðum að mestu fyrir austan land og var ...

Færabátar árið 2022.nr.13

Generic image

Listi númer 13. frá 1-1-2022 til 18-7-2022. Þessi list tekur EKKI til síðasta dagsins á strandveiðunum ,. aftur á móti þá er nokkuð mikið um að vera á listanum og nokkuð margir bátar með yfir 10 tonna afla á þennan lista og ufsi hjá mörgum bátanna. þar í aðalhlutverki. Kári III SH með fullfermi eða ...

33500 tonna ufsakvóti óveiddur, en hvar er kvótinn?

Generic image

Ufsakvótinn þetta fiskveiðiár var úthlutaður um 61 þúsund tonn.  síðan til viðbótar því kom sérstök úthlutun uppá 3807 tonn. og síðan milli ára samtals 13 þúsund tonn,. þetta þýddi að ufsakvótinn fiskveiðiárið 2021 til 2022 var ansi stór eða tæp 79 þúsund tonn,. þrátt fyrir þennan mjög svo stóra ...

Strandveiðitímabilið búið 21.júlí

Generic image

Ansi vel hefur gegnið á strandveiðunum núna á þessari vertíð. enn bátafjöldinn er vægast sagt ansi stór og mikill. um 660 bátar hafa verið á strandveiðum í ár og langmestur hluti af þeim flota. hefur verið á svæði A, sem er snæfellsnes og Vestfirðir. afli á öðrum svæðum hefur verið helst góður á ...

Remöy H-99-HÖ með metafla af rækju í Noregi

Generic image

það fer lítið fyrir því núna að frystitogarar frá ÍSlandi séu að stunda rækjuveiðar en það var þó mikið um þetta fyrir aldamótin,. aðeins um 4 togarar eru á rækjuveiðum við ísland núna. Aftur á móti þá eru ansi margir frystitogarar í Noregi sem eru á rækju djúpt norður við Svalbarða. þar á meðal ...

Grásleppa árið 2022.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Núna eru kominn á land samtals 4070 tonn og bátarnir 174. mjög margir eru hættir veiðum en ennþá eru þó nýir bátar að koma á listann, t.d á þennan lista Kári SH, . Orion BA og Húni BA svo einhverjir séu nefndir. Annars á þessum lista þá var Fúsi SH með 28,6 tonn í 8 og með því fór í ...

Ýmislegt árið 2022.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Nokkuð langt síðan að þessi listi var uppfærður og er því hérna sæbjúgubátanna síðan í apríl. enn á þessum lista þá var Klettur ÍS með 134 tonn í 6 róðrum og Jóhanna ÁR 62 tonn í 4. báðir eru með svipaðan afla eða um 330 tonn,. aftur á móti þá er Bára SH 27 orðin þreföld á þessum ...

Rækjubátar árið 2022.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Nokkuð góð rækjuveiði og Sóley Sigurjóns GK er komin á veiðar,. 3 skip komin yfir 300 tonnin,. á þennan lista  var Múlaberg SI með 101 tonn í 5. Klakkur ÍS 112 tonn í 5. Vestri BA 108 tonn í 4. Klakkur ÍS mynd Bergþór Gunnlaugsson.

Humar árið 2022. nr.3

Generic image

Listi númer 3. Aðeins 2,5 tonn af humri kominn á land og er þetta allt frá þremur bátum . sem fóru allir hver sinn tilraunatúr. lítur vægast sagt mjög illa út. núna var það Jón á Hofi ÁR sem var með 335 kg af humri. Jón á Hofi ÁR mynd Þór Jónsson.

Uppsjávarskip árið 2022.nr.15

Generic image

Listi númer 15. Núna eru nokkur skipanna kominn á makríl veiðar langt norður í hafi og með því er síld. á þessum lista koma tvo ný skip.  Hoffell SU og Gullberg VE . Annars var með Börkur NK með 2216 tonn í 2 og með þvi kominn yfir 50 þúsund tonn. Vilhelm Þorsteinsson EA 1125 tonnin 1. Beitir Nk ...

Frystitogarar árið 2022.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Það stefnir greinilega í að það verði slagur um hver verður aflahæsti frystitogarinn árið 2022 því núna eru þrír togarar . komnir yfir 5 þúsund tonnin og Vigri RE var með 400 tonn í 1 og með því komin yfir 6 þúsund tonnin . Örfrisey RE 1188 tonn í 2 . Sólborg RE 581 tonn í 1. Blængur ...

Bátar að 21 bt í júlí.nr.2 .2022

Generic image

Listi númer 2,. Jón Ásbjörnsson RE með 15,4 tonn í 2 rórðum . Háey II ÞH 4,3 tonn í 1. Sólrún EA 6,7 tonn í 1. Margrét GK er kominn á veiðar frá Sandgerði og byrjar ansi vel tæp 8 tonn í fyrsta róðri sínum í júlí. Sara ÍS sem var á strandveiðum frá Suðureyri er hætt þar veiðum og kominn í ufsann frá ...