Netabátar í maíþ.2015

Generic image

Netabátar í maí,. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður hjá Þórsnesi SU.  Glófaxi VE átti sömuleiðis góðan, mánuð, enn hann græddi á því að Ársæll ÁR bilaði í netarallinu og kom Glófaxi VE í staðinn fyrir hann ,. Ekki margir bátar sem yfir 100 tonnin ná. Þórsnes SH Mynd Jóhann Ragnarsson.

Botnvörpungar í Apríl,2015

Generic image

Lokalistinn. Jæja síðan er kominn í gang aftur og ráðust bara beint í það að gera upp listanna.  . Ansi góður mánuður hjá gömlu tveimur HB granda skipunum Ásbirni RE og ottó N Þorlákssyni RE. Steinunn SF sömuleiðis með ansi góðan mánuð, og mest 90 tonn í einni löndun.  hefur verið ansi mikið ...

Kjaftfull Mæja Magg ÍS .2015

Generic image

Aflafrettir eru komnar í gang og strax rak ég augun í vægast sagt mokveiði. á Flateyri er sá heiðursmaður Valgeir Jóhannes Ólafsson og gerir hann út bátinn Mæju Magg ÍS sem er 7,5 tonna bátur.  Keypti hann bátinn í fyrravor og hefur róið á honum á linu og handfæri. Núna í byrjun maí þá fór hann út ...

Bátar yfir 15 Bt í apríl,2015

Generic image

Jamm Gulltoppur GK var hæstur enn það var smá breyting á bátunum þar fyrir neðan.  Einhamarsbátarnir Gísli og Auður fara frammúr Kristinn SH og eru því hæstur 30 tonna bátanna,. Sömuleiðis fór Hafdís SU upp í 3 sætið. Gulltoppur GK Mynd Jón Steinar.

Ekki Guðbjartur SH, heldur Sæli BA.2015

Generic image

Bátar að 15 Bt í apríl. Nei það var ekki Guðbjartur SH sem var hæstur bátanna heldur var það Sæli BA frá Tálknafirði og fór hann með því líka frammúr Akom þeim norska.  . Ansi vel gert og er þetta í fyrsta skipti sem að Sæli BA er hæstur.  . og 102 tonn í aðeins 10 róðrum eða 10,2 tonn í róðri.  mok ...

Kominn aftur.2015

Generic image

Síðan var kominn á fljúgandi start, aðsókn var uppúr öllu valdi um 35 þúsund gestir á 30 daga tímabili,. enn þá gerðist það sem getur alltaf skeð.  serverinn sem hýsir síðuna hrundi bókstaflega og síðan öll í rúst. enn jæja loksins er ég komnn aftur með hana í gang, og eins og þið sjáið þá er þar ...

Bátar að 13 BT í Apríl.2015

Generic image

já  áður enn Aflafrettir fór  í rusl þá vorum við að fylgjast með slag hjá Sæborgu NS og Ás NS,. Enn núna hefur það skeð að Hólmi NS og Eydís NS fara báðir frammúr þeim tveimr,. og athygli vekur að Hafsvala HF sem réri frá Grindavík nær að troða sér í 4 sætið. Hólmi NS að koma í land með 6,1 tonn. ...

Bátar að 8 BT í Apríl.2015

Generic image

ansi óvæntur endir. aldrei áður í sögu aflafretta hefur það skeð að bátur frá Mjóafirði endi á toppnum,. enn það gerðist núna. Haförn I SU endar á toppnum. Haförn SU Mynd Sigurbrandur Jakopsson.

Dragnót í Apríl.2015

Generic image

Lokalistinn,. Fer ekkert á milli mála hvaða bátur var á toppnum þarna.  Hásteinn ÁR með algjöra yfirburði . Hásteinn ÁR mynd RAgnar Pálsson.

Línubátar í Apríl.2015

Generic image

Lokalistinn,. Ansi góður mánuður hjá Jóhönnu Gísladóttir GK.  470 tonn í aðeins 4 róðrum, . algjörir yfirburðir hjá bátnum,. Mynd Vigfús Markússon.

Netabátar í Apríl.2015

Generic image

Netabátar í maí,. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður hjá Þórsnesi SU.  Glófaxi VE átti sömuleiðis góðan, mánuð, enn hann græddi á því að Ársæll ÁR bilaði í netarallinu og kom Glófaxi VE í staðinn fyrir hann ,. Ekki margir bátar sem yfir 100 tonnin ná. Þórsnes SH Mynd Jóhann Ragnarsson.