Gísli og Steinunn á útleið frá Stöðvarfirði,2015
Tveir á toppnum með sama afla,2015
Það gerist af og til á listunum að bátar séu með sama afla. . þegar það gerist þá er iðulega um að ræða báta sem er neðarlega á listanum,. aldrei hefur það gert að tveir bátar séu með nákvæmlega sama afla á toppnum,. á nýjsta smábátalistanum báta að 8 BT. þá mátt sjá að á toppnum þá var Ella ÍS, í ...
Makrílhrun hjá færabátunum ,2015
Fyrir ári síðan þá var ansi mikill fjöldi báta búinn og komin á makríl veiðar á handfærin. afli bátanna var ágætur . ,. núna í ár þá ber svo til að örfáir bátar hafa landað makríl og má segja að aljört hrun sé í þessum veiðum miðað við sama tíma fyrir ári síðan,. kíkjum á þá handfærabáta sem hafa ...
Grásleppa árið 2015
Þeim fer nú að ljúka þessari grásleppuvertíð sem hófst í vetur,. Núna eru einu bátarnir sem eftir eru á veiðum bátarnri sem veiðan innan línu í Breiðarfirðinum,. og gengur þeim nokkuð vel,. Núna er um 300 bátar sem hafa landað grásleppuafla og samtals hafa bátarnir landað um 6400 tonnum, . og er þá ...
Nýi Ísleifur VE orðin fagurgrænn,2015
Í gegnum í árin þá hafa bátar frá Vestmannaeyjum sem hafa borið nafnið Ísleifur verð fagurgrænir og með gula rönd . Núverandi Ísleifur VE er með þennan fagurgræna lit og gulu röndina. . Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sem gerir út Ísleif keypti eins og greint hefur verið frá Ingunni AK og hefur nú ...
Norsk uppsjávarskip árið 2015
Frekar lítið um að vera hjá Norðmönnum,. Mjög lítið af makríl hefur verið landað af skipunum og helst eru það Síld og nokkrir kolmunafarmar sem komu í land. H.östervold landaði 1885 tonn af kolmunna. Libas 1299 tonn af síld. Heröy 1881 tonn af kolmunna. Selvag senios 812 tonn af síld. Manon H 649 ...
Nú er ég steinhættur á sjó,2015
Þessi fleygu orð sem mynda fyrirsögnina í þessum pistli eru höfð eftir skipstjóranum Herði Bjarnarsyni þegar að hann kom í land á Þórði Jónassyni EA eftir að hafa verið þar um borð sem skipstjóri í 32 ár. Var þetta árið 2000. núna 15 árum síðar þá keypti GPG fiskverkunin á Húsavík bátinn sem hafði ...
Bjarni Ólafsson AK,,2015
Er staddur á Neskaupstað núna og ekki er nú beint hægt að segja að bærin og Oddskarðið hafi tekið vel á móti manni. Svartaþoka upp og yfir Oddskarðið og útýni ekkert,. Enn blankalog hérna og fallegt að sjá svo til sléttan hafflötin,. Bjarni Ólafsson AK var að fara út héðan og skellti ég mér út og ...
Meira um Brimnes BA,1967
Langa greinin mín um Brimnes BA í mokveiði árið 1967. hefur vakið gríðarlega mikila athygli og er ég ansi þakklátur þeim jákvæðu viðbrögðum sem ég hef fengið við henni. Sigurður Bergþórsson var svo almennilegur að senda mér mynd af Brimnes með BA skráninguna. . Þið sem hafið ekki lesið greinina um ...
Ótrúleg vertíðarsaga Brimnes BA árið 1967
á árunum fyrir 1970 þá hefur örugglega verið gaman að vera sjómaður á íslandi. . síldinn á fullu fram til ársins 1966 og þá tóku loðnuveiðarnar við reyndar í litlum stíl. og vetrarvertíðirnar voru mjög góðar þessi ár. Á vestfjörðum þá var stunduð þar mikil sjósókn og þar voru þeir bátar sem voru ...
Risaróður hjá Sunnutindi SU,2015
Óvenjugóð netaveiði. Máni II ÁR ,2015
Netaveiðar um sumarbil hafa ekki þótt gefa mikla raun og helst hefur þá verið um skötuselsveiðar. Júní mánuður var þó nokkuð góður og bæði hjá þeim fáum bátum sem réru sunnanlands og norðanlands. Máni II ÁR sem að Ragnar Emilson er skipstjóri á átti ansi góðan júní mánuð þar sem að aflinn hjá bátnum ...
Ólafsvíkur bryggjurölt,2015
Túristavertíðinn mín á fullu, og næsturgisting hjá mér núna á Ólafsvík. . skellti mér á þvottaplan til þess að þrífa morð mikið af flugum sem voru framan á rútunni og þá kom þar að meistarinn sjálfur Alfons Finnson, eðda Fonsi eins og hann er kallaður. . Fonsi hefur látið mig fá mikið af myndum og ...
Bátar að 15 bt í júní.2015
Bátar yfir 15 BT í júní.2015
Netaveiði hjá Hamar SH árið 1979
er að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1979 og já það ár virðst hafa verið ansi gott afla ár. það var líka fyrsta árið sem að hrygingarstopp hófst. enn þá voru veiðar bannaðar frá 11 apríl til 17 apríl. enn veiði bátanna fram að þeim tíma og eftir þann tíma var ansi góð. Á snæfellsnesinu þá var ...
Botnvarpa í júní,2015
Listi númer 5. Lokastlinn. Ansi góður mánuður að baki. Helga María AK var með 176 tonn í einni löndun og fór yfir 900 tonna afla enn Málmey SK sem og Ottó N Þorláksson RE voru líka með ansi góðan mánuð. Málmey SK kom með 145 tonn. Ottó N Þorláksson RE 181 tonn. ásbjörn RE 291 tonn í 2. Sturlaugur H ...
Dragnót í Júní,2015
Listi númer 3. Lokalistinn,. Þvílíkur mánuður hjá Egili ÍS. Heldur betur sem að litli báturinn gaf þeim stóra Hvanney SF ekkert eftir,. Núna var Hvanney SF með 142 tonn í 7 róðrum . og Egill æIS 136 tonn í 9 róðrum . Sigurfari GK 53 tonn í 4. Ásdís ÍS 77 tonn í 6 og er þetta ansi góður mánuður hjá ...
Ólafur og Ólafur árið 1978
Sunnutindur SU 95, áður Þórkatla GK,2015
Strandveiðar svæði A.júní,2015
Lokalistinn,. Á þessu svæði voru alls 220 bátar og lönduðu þeir 871 tonnum eða 3,95 tonn á bát. Meðalaflinn í róðri var 626 kíló . Veiðar bátanna í þessum flokki voru stöðvaðar fyrst allra eða um miðjan júní. þeir sem réru alla daganna komust í 11 róðra eins og sést þegar að listinn er skoðaður. ...
Strandveiðar svæði B júní,2015
Lokalistinn. á Þessu svæði voru það 145 bátar sem lönduðu samtals 735 tonnum eða 5,1 tonn á bát. meðalaflinn var 576 kíló. Fjórir bátar á þessu svæði komust yfir 10 tonnin og var Fengur ÞH hæstur þeirra og er hann jafnfamt hæstur strandveiðibátanna núna á þessari vertíð. Fengur Þh Mynd Víður Már ...
Strandveiðar svæði C í júní,2015
Strandveiðar Svæði D júní,2015
Fullfermi á grálúðunni árið 1978
Fyrir um einu ári síðan þá var Kristrún II RE tekin og silgt í brotajárn erlendis. . Báturinn sem átti ansi farsælan feril hérna við land var ekki margar skráningar. . Lengst af þá hét báturinn Ólafur Friðbertsson ÍS og var þá ansi öflugur línubátur. Árið 1978 þá stundaði báturinn línuveiðar allt ...
Þriggja báta slagur,2015
Trefjar í Hafnarfirði hafa framleitt ansi marga báta og þar á meðal mjög mikið af 15 tonna bátunum sem allir svo til samskonar,. á nýjsta listanum bátar að 15 BT þá má sjá þrjá trefja báta sem eru svo til í hnapp saman á topp 3og hafa verið í þannig slag alla listanna í júní,. Nokkuð merkilegt er að ...
Slagur systurtogaranna,2015
Sumarblíðan að steikja mig núna þar sem ég er staddur í Jarðböðunum á Mývatni, . var að setja inn nýjsta botnvörpulistann inn og já það er bara hörkugóð veiði hjá togurnum okkar. Nýju togarnir okkar og systurskipin Helga María AK og Málmey SK eru í hörkuslag núna þar sem að báðir togarnir eru búnir ...
Örn GK 114,2015
EFtir að Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi tók yfir Miðnes HF sem þá var stærsti atvinnuveitandinn í Sandgerði og var með ansi marga báta og togara . og já líka Rafn HF sem var t.d með Mumma GK og fleiri báta þá hefur orðin mikil fækkun í bátaflota Sandgerðinga. Eins og greint var frá í fyrra þá ...
húsavíkurdraugur,2015
Einhvern húsavíkur draugur í gangi núna. var í Húsavík núna áðan, búinn að borða þar með hópinn minn á Sölku veitingahúsi og var að rölta um bryggjuna að taka myndir. þegar ég sá lítin sætan bát sem hét bara Afi. ákvað að smella mynd af honum þar sem ég stóð á göngubrúnni á flotbryggjuna, og viti ...
Snilldar Mynd í morgunsólinni,2015
Bátur númer fimm!,2015
Mokafli hjá Guðrúnu Petrínu GK,2015
Hálfleikur á Strandveiðunum ,2015
Í fyrra þá fékk ég margar fyrirspurnir um hvort ég ætlaði að sinna strandveiðibátunum, og ég fékk þessa óskir líka í allan vetur frá ykkur lesendur góðir,. þetta er nokkuð mikið verkefni að fylgjast með þeim , enn ég ákvað að láta slag standa og búa mér til gagnagrunn sem þægilegt væri að vinna úr,. ...
Mokveiði hjá Málmey SK,2015
Togarinn Málmey SK hóf veiðar í fyrra eftir ansi miklar breytingar þar sem að skipinu var breytt úr frystitogara og yfir í ísfiskstogara. Sett var meðal annars í skipið kælisnigil. greinilegt er að afkastagetan á sniglinum sem og að koma fiskinum í gegnum kerfið í skipinu er orðin nokkuð góð því að ...
Mættur aftur í slaginn!!,2015
um 600 milljóna króna túr hjá Snæfelli EA ,2015
Frystitogarnir okkar sem hafa verið að veiðum í Barnetshafinu hafa allir verið að gera ansi góða túra þangað. . Frystitogarinn Snæfell EA kom með fullfermi til Akureyrar svo um munaðu núna fyrir stuttu síðan. . Túrinn hjá Snæfelli EA tók rúman mánuð og landað var úr skipinu 1484 tonnum og af því ...