Velkomnir Brim menn og konur,2016

Ég hef æði gaman af því að halda þessari síðu úti, sérstaklega vegna þess að ég fæ svo gríðarlega mikil viðbrögð frá ykkur lesendur góðir varðandi allt efni sem á síðuna kemur. . Núna hefur ein hlið á þessum góðum viðbrögðum komið enn það er að Útgerðarfélagið Brim hf hefur ákveðið að koma og vera ...
Smekkfullur Vinur SH,2016

Það er búið að vera ansi góð og mikil veiði í breiðarfirðinum núna í febrúar og sömuleiðis útvið suðurnesin,. Bergvin sævar Guðmundsson sem er skipstjóri á Vin SH sem er 7,7 tonna bátur gerður út frá Grundarfirði, hefur núna í vetur róið með jafn langa línu eða 22 bala í róðri og hefur veiðin hjá ...
Stígandi VE seldur til Suðurnesja,2016

togskipið Stígandi VE var nýverð keyptur frá Vestmannaeyjum til Suðurnesja. bátnum var silgt til Njarðvíkur þann 13 febrúar og kom til Njarðvíkur snemma morguns 14.febrúar. fyrirtækið Marbrá keypti bátinn enn það fyrirtæki er í eigu Bergs Þórs Eggertsonar sem er aðstoðarframkvæmdastjóri Nesfisks. ...
Björg VE 5 með ansi góðan mars mánuð,1982

núna árið 2016 eru má segja engnir trollbátar af gömlu gerðinni, sem meðal annars tóku trollpokann inn á síðuna, þeir eru reyndar til í dag enn eru mjög fáir,. í Vestmannaeyjum þá hefur í gegnum tíðina alltaf verið mjög margir bátar þaðan sem hafa róið með troll, og þótt núna séu bara stálbátar þar ...
Nýr rækjubátur til Sauðárkróks,2016

Á sauðárkróki þar er rækjuverksmiðjan Dögun og hefur hún um árabil gert út bátinn Röst SK 17 til rækjuveiða. Sá bátur er kominn nokkuð til ára sinna og er orðin 50 ára gamall. smíðaður árið 1966. . Dögun hefur núna keypt nýjan rækjubát sem mun leysa af Röst SK, og mun nýi báturinn fá nafnið Dagur ...
Mokveiði í dragnót hjá Osvaldson,2016
Norskir 15 metra bátar í janúar,2016
Norskir línubátar í janúar,2016
Ilivileq tæp 2000 tonn á 30 dögum. 2016
Línubátar í janúar,2016
Bátar að 15 Bt í janúar.2016
Bátar yfir 15 Bt í janúar.2016

Listi númer 6. Lokalistinn,. Jónína Brynja ÍS var eini báturinn á þessum lista sem yfir 200 tonnin komst , og var báturin núna með 11,5 tonn í einni löndun . Kristinn SH 26 tonn í 3. Auður Vésteins SU 31,5 tonn í 3 og þar af um 20 tonn í einni lönudn . Gulltoppur GK 25 tonn í 2. Gísli Súrsosn GK ...
Bátar að 13 Bt í janúar,2016
Netabátar í janúar,2016

Listi númer 6. Lokalistinn,. Þórsnes SH var með 44 tonn í 2 og endaði hæstur og líka sá sem fór yfir 200 tonnin,. Erling KE 71,5 tonn í 3. Bárður SH 45,5 tonn í 4. Ólafur Bjarnarsson SH 38 tonn í 4. Hvanney SF 24 tonn í 3. Grímsnes GK 35,5 tonn í 5. Steini Sigvalda GK 34 tonn í 5. Ársæll ÁR 36 tonn ...
Botnvarpa í janúar,2016
Óli á Stað GK seldur,2016

Það var smá frétt hérna á Aflaréttir fyrir jólin 2015 varðandi hugsanlega sölu á Óla á Stað GK frá Grindavík. núna er það orðið staðfest að búið er að selja bátinn til Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði. . mun báturinn fá nafnið Sandfell SU 75. . Kvótastaðan á bátnum var þannig að um 1100 tonn voru á ...
Grálúðmok hjá Sigurvon ÍS 500,1982

Frá byggðum á Vestfjörðum þá hefur línuveiði var mjög mikil síðustu áragtugina og eru vestfirðirnir langstærsta svæðið á landinu þar sem að balabátar eru gerðir út,. á árunum 1980 til 1990 þá voru ansi margir stórir línubátar gerðir út þaðan og voru þeir svo til allir á bölum. yfir sumarið þá fóru ...
Andvari VE 100, mikil sjósókn,1982

Það er kominn dálítill tími síðan ég skrifaði smá aflatölufrétt aftur í tímann. . Eins og vetrarvertíðin 1981 var algjört met eins og ég hef gefið ykkur smá sýnishorn af þá var vertíðin 1982, góð enn ekkert í líkingu við vertíðina 1981. Mars mánuður 1982 virðist hafa verið ansi góður mánuður til ...
Rækja árið 2016.
bryggjurölt á Árskógssandi,2016
Norskir 15 metra bátar í janúar,2016

Listi númer 4,. Þvílík sjósókn hjá Skreigrunn og Erato. Reyndar var mjög góð og mikið sjósókn í noregi á þennan lista og afli góður. Skreigrunn var núna með 114 tonn í 11 róðrum og eru yfirburður bátsins rosalegir. 285 tonna afli núna kominn. Erato 60 tonn í 11 róðrum . Ingvaldson 49,5 tonn í 5. ...
Bátar að 21 bt í jan.nr 5. 2016
Mokveiði í Noregi. 54 tonn á dag. ,2016

Var að birta lista númer 2 af norsku frystitogurunum og já ansi mikill afli strax kominn á land frá þeim skipum,. nokkur skipanna lentu í mokveiði. t.d togarinn Tönsnes sem kom í land með 485,5 tonn eftir aðeins 9 daga á veiðum, það gerir um tæp 54 tonn á dag,. hjá togaranum þá var þorsku uppistaðan ...
Bjarni í Noregi að fá nýjan bát,2016
Sirrý ÍS 36 á heimleið,2016

Inná vefsíðuni www.vikari.is er greint frá því að nýjasti ísfiskstogari Vestfirðinga Sirrý ÍS 36 sé á heimleið og muni koma til Bolungarvíkur miðvikudaginn 27 janúar þar sem að skipið verður til skoðunar. nánar má lesa um það . hérna. Sirrý ÍS 36 sem í Noregi hefur heitið Stamsund er smíðaður árið ...
Rauðmaganetaveiðar á Freygerði ÓF ,2016

Ég gæti skrifað endalausar fréttir af mokveiði um allt land. mér berast fréttir um mok víða að,. enn það eru ekki allir að taka þátt í þessari þorskveislu sem er um allt land. Á Óafsfirði er litill bátur sem heitir Freygerður ÓF 18, báturinn sem er í eigu Ingimundar Loftsonar hefur verið að stunda ...
Mokveiði hjá Sóley Sigurjóns GK,2016

Það eru ekki bara plastlínubátarnir sem hafa verið að fiska vel núna í janúar. Ísfiskstogarnir okkar hafa líkað verið að fiska ansi vel og má segja að mok hafi verið hjá þeim,. All margir togara hafa veið á veiðum á Halanum við Vestfirði og þar á meðal hefur Sóley Sigur jóns GK verið að veiðum. . ...
Indriði Kristins BA byrjar vel, 8 fullfermistúrar,2016
Drekkhlaðinn Steinunn HF 2 daga í röð,2016
Dögg SU 115 tonn í 8 róðrum,2016

Það vill nú oft brenna við hérna á síðunni að ég er skrifa frétt um kanski sama bátinn og skipstjóra nokkrum sinnum á ári,. held þó að metið í að vera í fréttum hérna á Aflafrettir hljóti að vera Vigfús Vigfússon skipstjóri á Dögg SU eða Fúsi eins og hann er kallaður,. Fúsi rær á báti sínum Dögg SU ...
Bjarnarey GK á síld árið 1940

Er aðeins að fara yfir aflaskýrslur um síldveiðarnar og ætla að fara í smá ferðalag með ykkur langt langt aftur í tímann,. Í raun þá hef ég aldrei farið svona aftarlega . . Enn við förum alla leið aftur til ársins 1940. eða 76 ár aftur í tímann. Þá voru ansi margir bátar sem voru á síldveiðum og ...
2800 tonna mánuður hjá ÚA,1982

Allt frá stofnári Útgerðarfélags Akureyringa ( ÚA) þá hefur fyrirtækið iðulega verið í hópi stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna á íslandi svo til alveg til dagsins í dag. Reyndar er fyrirtækið nokkuð minna í sniðum núna enn var , enn Samherji á orðið fyrirtæki í dag. . ÚA gerði út togara sem allir ...
Jón Kjartansson SU fyrstur í land,2016

Hérna á síðunni fyrir nokkrurm dögum síðan þá var birtur listinn yfir endalega stöðu uppsjávarskipanna árið 2015. Þar var Vilhelm Þorsteinsson EA aflahæstur,. Mikið hefur verið fjallað um frystitogaranna Kleifaberg RE sem er elsti frystitogari landsins . Uppsjávarflotinn sem allur er að yngjast , ...