Mikið um að vera í Sandgerði, 2,5 tonn á 6 tímum..2017

Generic image

Nýjasti listinn báta að 8 BT var að koma og eins og sést á honum þá er mikið um að vera í Sandgerði núna. ég smellti mér til Sandgerðis og fór í smá bryggjurúnt,. Strákarnir á Rúrik GK mokveiddu heldur betur, því þeir komu með 2,5 tonn eftir aðeins 6 klukkutíma á sjó og á fjórar rúllur. rúrik gk 2,5 ...

Nýr bátur frá Trefjum..2017

Generic image

Og þeir halda áfram að moka út bátum í Trefjum í Hafnarfirði. Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögum nýjan Cleopatra bát til Noirmoutier á vesturströnd Frakklands. Að útgerðinni stendur Christophe Corbrejaud sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið ...

Bátar að 8 Bt í mars.nr.2...2017

Generic image

Listi númer 2,. Mikið um að vera og það aðalega í Sandgerði.  núna eru 7 efstu bátarnir allir í Sandgerði og hefur verið feikilega góð handfæraveiði hjáþeim. Líf GK er kominn á toppinn eftir með 4,5 tonn í 2. Garri BA 3,4 tonní 2. Hilmir SH 1,5 tonní 1. Fiskines KE 4,2 tonní 2. Fagravík GK 2,8 tonní ...

Línubátar í mars.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2,. Þeir norsku á Inge Viktoria lönduðum engum afla inná þennan lista, enn það gerðu íslensku bátarnir hinsvegar,. Sturla GK heldur toppnum og var með hluta að afla 20 tonn, ( meira vantar uppá),. Jóhann Gísladóttir GK kom með fullfermi 143 tonn. það gerði Hrafn GK líka en hann kom með ...

Bátar yfir 21 BT í mars. nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2,. Mikil veiði hjá Bíldsey SH sem var með 46 tonn í aðeins 4 róðrum og það skilar bátnum á toppinn og vel það,. Vigur SF 16,3 tonní 2. Daðey GK 11,4 tonn í 2. Stakkhamar SH 18,2 tonní 2. Faxaborg SH 20,7 tonn í 1. Guðbjörg GK 17 tonní 2. Bíldsey SH Mynd Tryggvi Sigurðsson.

Bátar yfir 21 BT í mars. nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2,. Mikil veiði hjá Bíldsey SH sem var með 46 tonn í aðeins 4 róðrum og það skilar bátnum á toppinn og vel það,. Vigur SF 16,3 tonní 2. Daðey GK 11,4 tonn í 2. Stakkhamar SH 18,2 tonní 2. Faxaborg SH 20,7 tonn í 1. Guðbjörg GK 17 tonní 2. Bíldsey SH Mynd Tryggvi Sigurðsson.

Bátar að 21 bt í mars.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Ansi mikið um að vera á listanum . Guðbjartur SH var með 20 tonn í 2 og er kominn á toppinn,. enn það er ekki langt niður í Kristján HF sem var  með 38 tonní 4 róðrum því  að það munar aðeins 88 kiló á milli þeirra tveggja. Tryggvi Eðvarðs SH 28 tonní 3. Benni SU 15,6 tonní 3. ...

Bátar að 13 bt í mars.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Ansi mikið um að vera á þessum lista.  Berti G ÍS reyndar með engann afla enn Kári SH var með 15,9 tonn í 3 rórðum . Birgir GK 6,5 tonní 1. Ölli Krókur GK 5,7 tonní 2. Raggi Gísla SI 3,5 tonn í 3 á rauðmaganetum og gengur veiðin hjá ´batnum ansi vel. Signý HU  5,2 tonní 1. Kári SH ...

Norskir 15 metra bátar mars..2017

Generic image

Listi númer 1,. Mikil fjölgun á bátunum núna.  enn eftir samtal við Jörgen á Skreigrunn þá ákvað ég að fjölga bátunum aðeins til að sjá samanburðin betur við Skreigrunn,. og já hann er rosalegur.  Skreigrunn sá eini sem er með meira enn 100 tonn.  og mjög stórar landanir hjá bátunum. hérna að neðan ...

Dragnót í mars.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1,. Ekki úr vegi að ræsa þennan lista.  veiði bátanna ansi góð og það góð að t.d Nesfisksbátarnir hafa verið bundnir við bryggju og þeim haldið frá veiðum á meðan að tekst að halda í við aflan bæði af þeim og togurunum ,. Hásteinn ÁR kominn af stað. Hásteinn ÁR mynd Sævar Guðlaugsson.

Netabátar í mars.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2,. Það var eins og við mannin mælt.  mokveiði,. Geir ÞH með 100 tonn í aðeins 4 róðrum eða 25 tonn í róðri,. Þórsnes SH 48 tonní 2. Saxhamar SH 65 tonní 3. Bárður SH 39 tonn í 3. Sandvíkingur ÁR 14 tonní 1. Reginn ÁR 14,6 tonn í 1. Geir ÞH Mynd ÁRni S Þorgeirsson.

Bátar að 8 BT í mars. nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Heldur betur að Sandgerði á marga báta núna á þessum lista.  því alls eru það 20 bátar sem  eru að landa í Sandgerði sem eru á listanum,. og ansi góð handfæraveiði hjá þeim. Hilmir SH mynd Jóhann Ragnarsson.

Línubátar í mars.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann og hann er öðruvísi núna.  því að núna er kominn einn norskur bátur á listann og er það Inger Viktoria sem er á ísfisksveiðum á línu.   . Risalöndun hjá Sturlu GK sem var með 131 tonn í einni löndun. Sturla GK Mynd Birkir Agnarsson.

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann,  eins og sést þá eru strax ansi margir bátar að koma með meira en 10 tonn í löndun og Indriði Kristins BA byrjar á toppnum,. Gullhólmi SH sá eini sem yfir 20 tonnin hefur komist í einni löndun það sem af er mars á þessum lista. Gullhólmi SH mynd Hafþór Benediktsson.

Mokveiði í Noregi. Drekkhlaðnir bátar..2017

Generic image

Eins og þið hafið séð kæru lesendur þá var mikið um það í fréttum hérna á síðunni í febrúar. núna í mars þá netaveiðin kominn á fullt á Íslandi og líka í Noregi.  . Þið ykkar sem lásuð fréttina um Skreigrunn sem ég birti í fyrradag sáuð að mokveiði er í gangi á netunum þar. og já sjómenn þarna í ...

Norskir frystitogarar árið 2017.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Ekki mörg skip sem eru að landa afla inná þennan lista núna,. Saga Sea kom þó með fullfermi reyndar ekki í Noregi.  ( mun nánar fjalla um hann seinna á síðunni).  Saga Sea landaði 1219 tonnum í einni löndun,. Rypefjord kom með 443 tonn í einni löndun og fór með því yfir 2000 tonnin ...

Bátar að 13 BT í mars.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ansi góð byrjun hjá tveim efstu bátunum.  Berti G ÍS reyndar búinn að fara í ansi marga róðra eða 5 talsins.  . Rauðmaganetaveiðar hafnar og er Raggi Gísla SI að fiska nokkuð vel á þeim veiðum,. Berti G ÍS Mynd Ingólfur Þorleifsson.

Bátar að 21 Bt í mars. nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Það eru ekki margir smábátar á þessum lista sem hafa haldið sama nafni í meira enn 10 ár, enn báturinn sem byrjar mars mánuð á toppnum hefur haldið sama nafni síðan hann var smíðaður. Hrefna ÍS sem er gerður út frá Suðureyri.  . Hrefna ÍS Mynd Ingólfur Þorleifsson.

Netabátar í mars.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1,. Stærsti netamánuður ársins hafinn.  . og hann byrjar vel,  verður frólegt að sjá hvernig fiskast muni verða í mars, enda eiga bátarnir nægan kvóta til þess að vinna úr. Sigurður Ólafsson SF byrjar vel og með 37 tonna löndun sem enn sem komið er, er stærsta löndun netabáts á ...

Togarar í mars. nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1,. Ræsum þennan lista og mikið aflaskip hefur mars mánuð á toppnum og er það staða sem að áhöfn skipsins er ekkert óvön að vera á .  . af þessum 178 tonna afla þá voru 88 tonn af ufsa og 51 tonn af karfa. Ottó N Þorláksson RE mynd Þórhallur.

Trollbátar í mars.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Jæja hefjum Mars mánuð sem vanalega hefur verið stærsti aflamánuður ársins,. og ein spurning. er tónninn gefin núna strax á fyrsta lista um hverjir munu slást um toppinn.  . Frosti ÞH og Vestmannaey VE og það munar ekki nema um 4 tonnum á milli bátanna á þessum fyrsta lista. Frosti ÞH ...

Hver er Skreigrunn??. 370 tonn í febrúar..2017

Generic image

Eins og þið hafið tekið eftir lesendur góðir þá er á síðunni listi yfir norska báta að 15 metrum.  og núna yfir vertíðina þá er einn bátur þar sem hefur algjörlega haft einkarétt á toppsætinu,. Sá bátur heitir Skreigrunn, og sem dæmi þá fiskaði Skreigrunn í Febrúar um 370 tonn í 24 róðrum eða 15,4 ...

Fullfermi hjá Aksel B í Noregi..2017

Generic image

Núna er hávertíð bæði á Íslandi og Noregi, og netabátar í noregi hafa fiskað ansi vel eins og sést á nýjasta listanum bátar að 15 metra í Noregi fyrir febrúar.  . Línubátarnir sem eru á þessum  lista eru flestir skipaðir íslenskum sjómönnum og eru þeir núna flestir að eltast við ýsuna,. Guðmundur ...

Nýr Kaldbakur EA kominn til Akureyrar.2017

Generic image

Hin mikla endurnýjun sem er í gangi núna í íslenska togaraflotanum heldur áfram og núna í dag þá kom til Akureyrar nýr Kaldbakur EA.  þessi Kaldbakur er þriðji togarinn á Akureyri sem heitir þessu nafni.  fyrsti var síðutogari sem kom árið 1947 og var hann gerður út til ársins 1974 er hann var ...

Norskir 15 metra bátar í febrúar.,,2017

Generic image

Listi númer 3. Ansi góður mánuður og þvílíkir yfirburðir hjá Skreigrunn.  liðlega 370 tonn í febrúar,. Skreigrunn var núna með 15,5 tonn í einni löndun. Skreigrunn, Erato og Elise Kristin eru allir á netum og eru allir að veiða á svipuðum slóðum,. Erato Mynd Bjoern Hansen.

Febrúarlok á öllu komið,,2017

Generic image

Jæja kæru lesendur. ég er staddur núna á Gullfossi í brakandi blíðu og er búinn að henda inn öllum listum fyrir febrúar á síðuna.  . semsé lokalistar fyrir allan febrúar eru komnir inn.  . þetta eru ansi margir listaar. trollbátar. Togarar. Netabátar. Dragnót. Bátar yfir 15 BT. Bátar að 15 BT. Bátar ...

Trollbátar í febrúar nr.4,,2017

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Frosti ÞH náði að lyfta sér upp  í annað sætið og var með 59 tonn í einni löndun.  . Drangavík VE 52 tonn. Áskell EA 62 tonní 1. Vestmannaey VE mynd Guðmundur Alfreðsson.

Togarar í febrúar.nr.4,,2017

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Kaldbakur EA kominn með nýtt nafn og núna heitir hann Sólbakur EA 301 og hann endar mánuðinn á fullfermi þvi´að togarinn kom til Akureyrar með 209 tonn  eftir aðeins fjóra daga á veiðum og gerir það um 52 tonn á dag.  heldur betur mokveiði,. Þórunn SVeinsdóttir VE með 93 ...

Netabátar í febrúar nr.,,2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Ansi góður endasprettur hjá netabátunum ,. Bárður SH  með 26 tonní 2. Þorleifur EA 25 tonní 1. Saxhamar SH með 40 tonní 2. Glófaxi VE 33 tonní 2. Þórsnes SH 47 tonní 3. Bárður SH mynd Magnús Þór Hafsteinsson.

Línubátar í febrúar.nr.4,,2017

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Jahérna.  er tónninn gefin núna  á þessum lokalista fyrir árið í ár.  Anna EA og Jóhanna Gísladóttir GK báðir með yfir 150 tonn í  einni löndun og reyndar var Anna EA með 5 tonnum meiri afla enn Jóhanna Gísladóttir GK og þar af leiðandi var Anna EA aflahæstur í febrúar ...

Dragnót í febrúar.nr.5,,2017

Generic image

Listi númer 5. Ansi miklir yfirburðir hjá Steinunni SH .  225 tonní aðeins 7 róðrum eða 32 tonn í róðri að  meðaltali. Eins og sést þá voru 11 aflahæstu bátarnir með meira enn 20 tonn í róðri að undanskildum Þorláki ÍS . Steinunn SH Mynd Guðmundur St Valdimarsson.

Bátar yfir 15 BT í febrúar nr.7,,2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Heldur betur sem að það var slagur á milli áhafnar á Indriða Kristins BA og Kristins BA.   og núna var Kristinn SH með 17 tonn í einni löndun og með  því þá fóru þeir frammúr Indriða Kristins BA og urðu því aflahæstir í febrúar,. Bíldsey SH 13,5 tonní 1. Auður Vésteins SU ...

Bátar að 8 BT í febrúar nr.5,,2017

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Bátar á þessum lista margir með fullfermi og Steinunn ÍS endaði aflahæstur og var með 9,2 tonn í 4 rórðum inná þennan lista   . og mér vantar ennþá mynd af bátnum . Rán SH 3,9 tonní 1. Mæja Magg ÍS 7,9 tonn í 2. Straumnes ÍS 5,7 tonní 2. Sigrún EA 4,6 tonn í 6 á færum og ...

Bátar að 15 Bt í febrúar.nr.7,,2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Fúsi á Dögg SU endaði hæstur þótt að hann hefði engum afla landað síðan um miðjan febrúar,. ansi góður mánuður þar sem að 16 bátar komust yfir 200 tonnin. Tryggvi Eðvarðs SH með 19,5 tonní 2. Brynja SH 17,7 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 23 tonní 2. Guðbjartur SH 19,6 tonní ...

Bátar að 13 BT í febrúar nr.7,,2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Og það endaði þá þannig að Sandgerðingar áttu tvo báta á toppnum á þessum lista.  Addi Afi GK með 7,3 tonn í einni löndun og Guðrún Petrína GK  með 6,2 tonn í einni löndun . Svalur BA 8,2 tonn í 1. Blossi ÍS 7,6 tonn í 1. Njörður BA 6,3 tonní 1. Addi AFi GK Mynd Jóhann ...

Þvílík veiði. 350 tonn á 6 dögum!!,,2017

Generic image

Já vertíðin 2017 er hafin og jú eins og við var að búast að miðað við mokveiðina sem var hjá smábátunum þá kom ekkert annað til greina enn að bátarnir og togararnir myndu mokveiða . Einn af þeim togurum sem hefur mokveitt og eiginlega mun meira enn það er togarinn Sóley Sigurjóns GK sem Nesfiskur í ...

Úthafsrækjuveiðar hafnar,,2017

Generic image

Rækjuveiðar  hafa undanfarin ár ekki verið mikil yfir veturinn enn vegna verkfalls þá var enginn veiði í rúma 2 mánuði hjá þeim bátum sem stunda úthafsrækjuveiðar.  Rækjuveiðar bátanna í ÍSafirði hófst núna í febrúar. þegar að verkfallið leystist þá fóru tveir bátar út á miðin til þess að veiða ...

Trollbátar í febrúar.nr.3,2017

Generic image

Listi númer 3. Stuttur mánuður hjá þessum flokki báta enn mokveiði. Vestmannaey VE átti þennan litla mánuð og það með miklum yfirburðum.  tæp 280 tonn,. Frosti ÞH lyftir sér aðeins upp og var með 112 tonn í 2 rórðum . Dala Rafn VE 62 tonní 1. Steinunnn SF 58 tonní 1. Vestri BA 45 tonní 1. Vörður EA ...

Togarar í febrúar.nr.4,2017

Generic image

Listi númer 4. Skrifa þennan lista ekki sem lokalista enn hann er þó nálægt því. Sóley Sigurjóns GK á toppnum með um 350 tonn enn mikið flakk á skipinu.  Hafnarfjörður,  Þorlákshöfn og Keflavík.  . síðan koma tveir gamlir refir.  Ásbjörn RE og Klakkur SK.  . Sóley Sigurjóns GK mynd Sigurður ...

Hrafn Sveinbjarnarson GK fyrstur frystitogaranna,2017

Generic image

Þá er allur íslenski flotinn kominn á veiðar og þar með talið frystitogararnir.    . Fyrsti frystitogarinn er nú búinn að koma í land með afla og var það Hrafn Sveinbjarnarsson GK sem kom til Grindavíkur með 308,1 tonn í land eftir aðeins níu daga á veiðum.  það gerir um 34 tonn á dag. Uppistaðan í ...