Mikið um að vera í Sandgerði, 2,5 tonn á 6 tímum..2017
Nýjasti listinn báta að 8 BT var að koma og eins og sést á honum þá er mikið um að vera í Sandgerði núna. ég smellti mér til Sandgerðis og fór í smá bryggjurúnt,. Strákarnir á Rúrik GK mokveiddu heldur betur, því þeir komu með 2,5 tonn eftir aðeins 6 klukkutíma á sjó og á fjórar rúllur. rúrik gk 2,5 ...
Nýr bátur frá Trefjum..2017
Bátar að 8 Bt í mars.nr.2...2017
Listi númer 2,. Mikið um að vera og það aðalega í Sandgerði. núna eru 7 efstu bátarnir allir í Sandgerði og hefur verið feikilega góð handfæraveiði hjáþeim. Líf GK er kominn á toppinn eftir með 4,5 tonn í 2. Garri BA 3,4 tonní 2. Hilmir SH 1,5 tonní 1. Fiskines KE 4,2 tonní 2. Fagravík GK 2,8 tonní ...
Línubátar í mars.nr.2..2017
Listi númer 2,. Þeir norsku á Inge Viktoria lönduðum engum afla inná þennan lista, enn það gerðu íslensku bátarnir hinsvegar,. Sturla GK heldur toppnum og var með hluta að afla 20 tonn, ( meira vantar uppá),. Jóhann Gísladóttir GK kom með fullfermi 143 tonn. það gerði Hrafn GK líka en hann kom með ...
Bátar yfir 21 BT í mars. nr.2..2017
Bátar yfir 21 BT í mars. nr.2..2017
Bátar að 21 bt í mars.nr.2..2017
Bátar að 13 bt í mars.nr.2..2017
Norskir 15 metra bátar mars..2017
Listi númer 1,. Mikil fjölgun á bátunum núna. enn eftir samtal við Jörgen á Skreigrunn þá ákvað ég að fjölga bátunum aðeins til að sjá samanburðin betur við Skreigrunn,. og já hann er rosalegur. Skreigrunn sá eini sem er með meira enn 100 tonn. og mjög stórar landanir hjá bátunum. hérna að neðan ...
Dragnót í mars.nr.1..2017
Netabátar í mars.nr.2..2017
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.1..2017
Mokveiði í Noregi. Drekkhlaðnir bátar..2017
Norskir frystitogarar árið 2017.nr.7
Bátar að 21 Bt í mars. nr.1..2017
Netabátar í mars.nr.1..2017
Trollbátar í mars.nr.1..2017
Listi númer 1. Jæja hefjum Mars mánuð sem vanalega hefur verið stærsti aflamánuður ársins,. og ein spurning. er tónninn gefin núna strax á fyrsta lista um hverjir munu slást um toppinn. . Frosti ÞH og Vestmannaey VE og það munar ekki nema um 4 tonnum á milli bátanna á þessum fyrsta lista. Frosti ÞH ...
Hver er Skreigrunn??. 370 tonn í febrúar..2017
Eins og þið hafið tekið eftir lesendur góðir þá er á síðunni listi yfir norska báta að 15 metrum. og núna yfir vertíðina þá er einn bátur þar sem hefur algjörlega haft einkarétt á toppsætinu,. Sá bátur heitir Skreigrunn, og sem dæmi þá fiskaði Skreigrunn í Febrúar um 370 tonn í 24 róðrum eða 15,4 ...
Fullfermi hjá Aksel B í Noregi..2017
Nýr Kaldbakur EA kominn til Akureyrar.2017
Norskir 15 metra bátar í febrúar.,,2017
Febrúarlok á öllu komið,,2017
Jæja kæru lesendur. ég er staddur núna á Gullfossi í brakandi blíðu og er búinn að henda inn öllum listum fyrir febrúar á síðuna. . semsé lokalistar fyrir allan febrúar eru komnir inn. . þetta eru ansi margir listaar. trollbátar. Togarar. Netabátar. Dragnót. Bátar yfir 15 BT. Bátar að 15 BT. Bátar ...
Togarar í febrúar.nr.4,,2017
Listi númer 4. Lokalistinn,. Kaldbakur EA kominn með nýtt nafn og núna heitir hann Sólbakur EA 301 og hann endar mánuðinn á fullfermi þvi´að togarinn kom til Akureyrar með 209 tonn eftir aðeins fjóra daga á veiðum og gerir það um 52 tonn á dag. heldur betur mokveiði,. Þórunn SVeinsdóttir VE með 93 ...
Línubátar í febrúar.nr.4,,2017
Bátar yfir 15 BT í febrúar nr.7,,2017
Listi númer 7. Lokalistinn. Heldur betur sem að það var slagur á milli áhafnar á Indriða Kristins BA og Kristins BA. og núna var Kristinn SH með 17 tonn í einni löndun og með því þá fóru þeir frammúr Indriða Kristins BA og urðu því aflahæstir í febrúar,. Bíldsey SH 13,5 tonní 1. Auður Vésteins SU ...
Bátar að 8 BT í febrúar nr.5,,2017
Listi númer 5. Lokalistinn,. Bátar á þessum lista margir með fullfermi og Steinunn ÍS endaði aflahæstur og var með 9,2 tonn í 4 rórðum inná þennan lista . og mér vantar ennþá mynd af bátnum . Rán SH 3,9 tonní 1. Mæja Magg ÍS 7,9 tonn í 2. Straumnes ÍS 5,7 tonní 2. Sigrún EA 4,6 tonn í 6 á færum og ...
Bátar að 15 Bt í febrúar.nr.7,,2017
Listi númer 7. Lokalistinn,. Fúsi á Dögg SU endaði hæstur þótt að hann hefði engum afla landað síðan um miðjan febrúar,. ansi góður mánuður þar sem að 16 bátar komust yfir 200 tonnin. Tryggvi Eðvarðs SH með 19,5 tonní 2. Brynja SH 17,7 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 23 tonní 2. Guðbjartur SH 19,6 tonní ...
Bátar að 13 BT í febrúar nr.7,,2017
Listi númer 7. Lokalistinn,. Og það endaði þá þannig að Sandgerðingar áttu tvo báta á toppnum á þessum lista. Addi Afi GK með 7,3 tonn í einni löndun og Guðrún Petrína GK með 6,2 tonn í einni löndun . Svalur BA 8,2 tonn í 1. Blossi ÍS 7,6 tonn í 1. Njörður BA 6,3 tonní 1. Addi AFi GK Mynd Jóhann ...
Þvílík veiði. 350 tonn á 6 dögum!!,,2017
Já vertíðin 2017 er hafin og jú eins og við var að búast að miðað við mokveiðina sem var hjá smábátunum þá kom ekkert annað til greina enn að bátarnir og togararnir myndu mokveiða . Einn af þeim togurum sem hefur mokveitt og eiginlega mun meira enn það er togarinn Sóley Sigurjóns GK sem Nesfiskur í ...
Úthafsrækjuveiðar hafnar,,2017
Trollbátar í febrúar.nr.3,2017
Listi númer 3. Stuttur mánuður hjá þessum flokki báta enn mokveiði. Vestmannaey VE átti þennan litla mánuð og það með miklum yfirburðum. tæp 280 tonn,. Frosti ÞH lyftir sér aðeins upp og var með 112 tonn í 2 rórðum . Dala Rafn VE 62 tonní 1. Steinunnn SF 58 tonní 1. Vestri BA 45 tonní 1. Vörður EA ...