Vertíðin árið 2017

Generic image

Síðan árið 2005 þá hef ég skrifaði vertíðargreinar í blaðið Fiskifréttir.   þær greinar hafa verið þannig uppbyggðar að allir bátar sem ná að fiska yfir 400 tonn á vertíðinni komast á lista og þannig er hægt að fylgjast með og bera saman vertíðir ár eftir ár. Samhliða því þá hef ég birt yfirlit yfir ...

Sjómenn og útgerðarmenn í Færeyjum, mikil reiði í fólki

Generic image

Ég er staddur núna í Þórshöfn í Færeyjum og það vakti athygli mína hversu mörg uppsjávarskip færeyinga voru hérna í Þórshöfn,  hérna eru öll þekktu stóru skipin þeirra.  t.d Trándur í Götu,  Finnur fríði, Júpiter og fleiri,. þegar leið á morguninn þá var ljóst að eitthvað var í gangi.  og jú ...

Mikil reiði í Færeyjum, sjómenn og útgerðarmenn samstíga,2017

Generic image

Ég er staddur núna í Þórshöfn í Færeyjum og það vakti athygli mína hversu mörg uppsjávarskip færeyinga voru hérna í Þórshöfn,  hérna eru öll þekktu stóru skipin þeirra.  t.d Trándur í Götu,  Finnur fríði, Júpiter og fleiri,. þegar leið á morguninn þá var ljóst að eitthvað var í gangi.  og jú ...

Fullfermi hjá Ella P SU,,2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á aflafrettir þegar að listi báta að 13 Bt var birtur þá kom í ljos að einn bátur þar á listanum kom með fullfermi í land. Elli P SU frá Breiðdalsvík kom nefnilega með 10,3 tonn í land í einni löndun ,. Elís Pétur Elísson sagði í samtali við AFlafrettir að uppistaðan í ...

Góð sæbjúguveiði fyrir austan,2017

Generic image

Ísland er eina ríkið í evrópu sem stundar af fullri atvinnu veiðar á sæbjúgu.  Sæbjúgu eru veitt af mjög litlu magni  í sumum ríkjum í evrópu og þá iðulega er kafað eftir þeim,. núna er svo til allur flotinn kominn austur til veiðar og hefur veiðin hjá bátunum verið ansi góð þar. Ef við byrjum ...

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.4,,2017

Generic image

Listi númer 4. Góður afli hjá bátunum ,. Sandfell SU með 65,4 tonn í 6 róðrum . og nýi Stakkavíkurbáturinn Guðbjörg GK líka að fiska vel.  var með 63,9 tonní 6 róðrum . Gullhólmi SH 50 tonní 4. Patrekur BA 36 tonní 2. Kristinn SH 31 tonní 4. Gísli Súrsson GK 34 tonní 4. Sandfell SU Mynd Jón Steinar ...

dragnót í maí nr.4,,2017

Generic image

Listi númer 4. Enginn hasar í gangi núna.  og þeir fara bráðum að hætta hver af öðrum bátarnir eins og vanalega.  . Jóhanna Gísladóttir GK með 79 tonní 1. Páll Jónsson GK 89 tonní 1. Sighvatur gK 83 tonní 1. Fjölnir GK 112 tonní 1 og var aflahæstur á listann. Örvar SH 72  tonn í 2. Fjölnir GK mynd ...

Dragnót í maí.nr.7,2017

Generic image

Listi  númer 7. Mjög góð veiði hjá dragnótabátunum . Hvanney SF sem fyrr á toppnum og var með 108 tonn í 3 róðrum . Guðmundur Jensson SH 62 tonní 3. Egill ÍS 37 tonn í 3. Þorlákur ÍS 46 tonní 3 og þar af 19 tonn í einni löndun . Gunnar Bjarnarson SH 56 tonní 3. Reginn ÁR 23 í 3. Bára SH 25,3 tonní ...

Netabátar í mai.nr.7,2017

Generic image

Listi númer 7. Alveg makalaust hvað Bárður SH er að fiska.  núna með 44,6 tonn í 5 róðrum og er kominnyfir 300 tonnin núna í maí.    . Þórsnes SH sem er um 10 sinnum stærri bátur var með 120 tonní 2 róðrum . Þorleifur EA 33 ton í 3. Grímsnes GK 17,5 tonní 1. Sólrún EA 21 tonní 4 og þar af 9,2 tonn í ...

Norskir 15 metra bátar í maí.nr.3,2017

Generic image

Listi númer 3. SVo til allir bátarnir núna á listanum eru að veiða lúðu eða blakveita eins og norðmenn kalla hana  og veiði bátanna var nokkuð góð. Aldís Lind komin á toppinn og var með 56 tonní 4 róðrum og er sá eini sem yfir 100 tonnin er kominn. Saga K 40 tonni 2. Akom 31 tonní 3. Norliner 28 ...

risamánuður hjá Snæfelli EA. 1000 tonn,,2017

Generic image

Aflinn núna í maí hefur verið ansi góður og þá sérstaklega hjá togurnum. Við höfum séð fréttir um mokveiði bæði hjá Málmey SK og Sóley Sigurjóns GK. Elsti togari Íslendinga er Snæfell EA sem er smíðaður árið 1968.  Snæfell EA kom reyndar ekki til Íslands  fyrr enn árið 1973 og var hann þá ásamt öðru ...

Bátar að 21 Bt í maí.nr.5,2017

Generic image

Listi númer 5. ansi góð veiði.  þrír bátar komnir yfir 100 tonnin.  . Þeim fjölgar bátunum sem fara austur, nú er Von GK kominn austur á neskaupstað. Von GK Mynd Gísli Reynisson.

Bátar að 13 BT í maí.nr.4,2017

Generic image

Listi númer 4. Ansi góður afli hjá línubátunuim og sérstaklega hjá Ella P SU  sem kom með fullfermi 10,2  tonn í einni löndun . Kári SH ennþá á toppnum . Glaður SH komin í fjórða sætið á grásleppunni. Elli P SU Mynd Sverrir Aðalsteinsson.

Vel heppnaðar breytingar á Finnbirni ÍS ,2017

Generic image

EFtir ansi miklar breytingar þá er Finnbjörn ÍS kominn á flot og er núna væntanlega að sigla til Bolungarvíkur þegar þetta er skrifað klukkan 0530 að íslenskum tíma,. Þar sem ég er núna á Spáni og er að fara að keyra til Frakklands þá fékk ég faðir minn Reynir SVeinsson til þess að fara í Njarðvík ...

Einn risi að sigla frammhjá Porto,2017

Generic image

hitt skipið er reyndar ekki frá Portúgal eða Íslandi, enn skipið er að sigla framhjá hérna úti hafi á leiðinni til Gdansk í Póllandi.  væntanlega í slipp eða þurrkví. þetta skip er ansi stórt.  er verksmiðjutogari eða í raun ekki togari, því að þetta er verksmiðja sem að minni  togarar landa í,. ...

trollbátur í Portúgal,2017

Generic image

ég er staddur núna í Portúgal ekki langt frá borginni Porto.  í Porto er  höfn og þaðan eru nokkrir fiskibátar sem róa,. þó svo ég geti ekki komið með aflatölur frá Portúgal.  ( gæti það svo sem ef ég kafaði aðeins ofan í það).   . þá ætla ég að sýna ykkur 2 báta sem núna eru að veiða hérna fyrir ...

Finnbjörn ÍS að verða klár,2017

Generic image

Finnbjörn ÍS gamli Farsæll GK er búinn að vera  í nokkuð miklum breytingum hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur núna í vetur og helst var verið að breikka hann út að aftan, enda var báturinn nokkuð mjórri að aftan enn um miðjuna. . sömuleiðis var byggt lengra aftur bakborðsmeginn eins og sést.  .  Báturinn ...

Netabátar í maí.nr.6,,2017

Generic image

Listi númer 6. Það er aldeilis að Pétur á Bárði SH mokfiskar.  vertíðin búinn en hann heldur bara áfram að veiða og veiða og það allt á kvótaleigu, því hann er löngu búinn með kvótann sinn,. Núna var Bárður SH með 106 tonn í 8 róðrum . Glófaxi VE 65 tonní 5. Steini Sigvalda GK 46 tonní 3. Grímsnes ...

Dragnót í maí.nr.6,2017

Generic image

Listi númer 6. Hvanney SF með 25 tonní 2. Hásteinn ÁR 19 tonní 1. Ólafur Bjarnarson SH 21 tonní 2. Guðmundur JEnsson SH 34 tonní 2. Arnþór GK 40 tonní 2 og var aflahæstur á listann.  mest með 23,5 tonn í löndun. Ásdís ÍS 31 tonní 2. Þorlákur ÍS 18,6 tonn í 2. Arnþór GK Mynd Markús Karl Valsson.

Bátar að 8 BT í maí.nr.3,2017

Generic image

Listi númer 3. óhætt er að segja að vel er sótt að Arnþóri EA sem er búinn að vera á toppnum alla þessa 3 lista sem hafa verið birtir núna í maí,og miðað við lítill munur er á efstu 4 bátunum þá  er mikils hægt að spyrja.  . núna er bilið reyndar alveg hættulega lítið. Arnþór EA var með 5,3 tonní 5. ...

Bátur númer 2845. aldrei á lista!,2017

Generic image

Í fréttinni um nýja Óla á Stað GK og systurbát hans þá eru gefin upp skipaskrárnúmer bátanna tveggja.  enn þau eru 2841 og 2842. í þessum númerum 2840 til og með 2849 eru aðeins 4 bátar,. Sandfell SU sem er númer 2841. Óli á Stað GK sem er númer 2842. Rifsnes SH sem er númer 2847 . og Jökla sem er ...

3 ára bið á enda. Kominn á veiðar,2017

Generic image

Árið 2014 þá byrjaði Seigla á Akureyri að smíða tvo báta fyrir Stakkavík í Grindavík.  þessir bátar voru  með sömu fyrirmynd og Saga K í Noregi.  . Sá fyrri Óli Á Stað GK kom í Grindavik í október 2014 og hóf þegar róðra.  Sá bátur var síðan seldur til Fáskrúðsfjarðar og heitir í dag Sandfell SU. ...

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.3,,2017

Generic image

Listi númer 3. Stutt á milli þriggja efstu bátanna,  Sandfell SU komið á toppinn og var með 11,2 tonní 2 róðrum . Vigur SF 6 tonní 1. Stakkhamar SH 19,1 tonní 2 og var aflahæstur á listann. Indriði Kristins BA 12 tonní 1. Bíldsey SH 14,4 tonní 4. Háey II ÞH 11,8 tonní 2. Stakkhamar SH Mynd Steini ...

Bátar að 21 Bt í maí.nr.4,2017

Generic image

Listi númer 4. Rólegt um að vera núna.  Benni SU kominn í annað sætið og var með 15,6 tonní 2 róðrum . Einar Hálfdáns ÍS 21 tonní 4. Guðbjartur SH 11 tonní 2. Sunnutindur SU 13,3 tonní 4. Darri EA 8 tonní 2. Dúddi Gísla GK 9,8 tonní 2. Otur II ÍS 11,8 tonní 3. Benni SU mynd Ljósyndari ókunnur.

17 þúsund km ferðlag. Galatea II ,2017

Generic image

Alltaf gaman þegar maður fær myndir langt langt langt í burtu. bókin um Ásbjörn RE ( já ég held áfram að minna á hana,  ég ætla mér að klára að selja hana og ekki sitja upp með lager). á forsíðunni er mynd af Ásbirni RE og er hún tekin af Sigurði Bergþórssyni. Hann er búinn að vera staddur núna í ...

Grásleppa árið 2017.nr.6

Generic image

Listi númer 6. árið 2016 þá byrjuðu grásleppubátarnir á Norðausturlandinu fyrstir og þá  endaði Helga Sæm ÞH hæstur og náði enginn bátur bátnum út alla vertíðina sem byrjar á mismundandi tímum eftir svæðum um landið. aftur á móti núna þetta ár þá er það ske núna að Finni NS sem var á toppnum. . Er ...

Málmey SK 241 tonn á 3 dögum. ,2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni varðandi . mokveiðitúrinn hjá Málmey SK . Þá þegar ég gerði hann þá miðaði ég við löndunardaga á fiskistofunni þegar ég tók saman höfn í höfn . En eins og ég ef alltaf sagt Aflafrettir eiga bestu lesendur á landinu og það höfðu nokkrir samband og sögðu mér ...

Risalöndun hjá Málmey SK, ,2017

Generic image

Núna í maí þá er búið að vera feikilega góð togara veiði hjá togurunum og við sáum frétt um mokveiðina hjá Sóley Sigurjóns GK sem fékk 134 tonn á 36 klukkutímum. Togarinn Málmey SK kom núna fyrir nokkrum dögum síðan með risalöndun og er þessi löndun stærsta einstaka löndun Málmeyjar SK síðan ...

Botnvarpa í maí.nr.4,2017

Generic image

Listi númer 4. Hörku veiði hjá togurnum ,. Snæfell EA ennþá á toppnum enn með lítinn afla núna.  103 tonn í einni löndun. Ásbjörn RE að fiska vel.  152 tonn í 1 og gefur þeim stærri ekkert eftir. Sóley Sigurjóns GK var með 134 tonn . Helga María AK 177 tonn í 1. Hjalteyrin EA 149,6 tonní 1. Sólbakur ...

Dragnót í maí.nr.5,2017

Generic image

Listi númer 5. Mjög góð veiði hjá dragnótabátnum núna. Hvanney SF og Hásteinn ÁR halda áfram veiðum, enn Hásteinn ÁR mun stoppa þegar að kvótinn klárast.  Hvanney SF með 50 tonn í einni löndun . Hásteinn ÁR með 84 tonn í 4 róðrum . Ólafur Bjarnarson SH 58 tonn í 3. Sigurfari GK 57 tonn í 2. Siggi ...

Bátar yfir 21 bt í maí.nr.2,,2017

Generic image

Listi númer 2. Mikill stærðarmunur á Patreki BA sem er efstur og Vigur SF sem er í öðru sætinu, enn aflalega séð er ekki mikill munur á þeim tveim. Sandfell SU komið austur eftir að hafa verið í Sandgerði og Grindavík.  . Nokkrir handfærabátar eru á listanum og þeirra hæstur er Nökkvi ÁR sem hefur ...

Línubátar í maí.nr.3,2017

Generic image

Listi númer 3. Eitthað hafa túrarnir á Önnu EA styst því báturinn er kominn með 342 tonn í alls fimm löndunum og stærsta löndun 86 tonn. frekar óvenjulegt að enginn löndun sé yfir 100 tonnin hjá þeim ,. Jóhanna Gísladóttir GK með 83 tonn í 1. Páll Jónsson GK 181 tonn í 2. Sighvatur GK 167 tonn í 2. ...

Norskir togarar árið 2017.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Saga Sea er að stinga af á toppnum.  landaði núna 1052 tonnum í einni löndun . nokkrir togaranna í Noregi eru komnir á rækjuna. Gadus Posedion kom með ansi stóra rækjulöndun því að togarinn landaði 615 tonn í einni löndun . Vesttind kom líka með rækju því landað var 456 tonnum af ...

Mikil aflaskip í Hafnarfirði,2017

Generic image

Núna er maður með annan fótin í Hafnarfirði og þá nær maður oft að mynda flotann sem þangað kemur,. núna um daginn þá lágu þar við höfn tvö mörg merk aflaskip. Snæfell EA og Sólbakur EA. Báður þessir togarar voru reyndar eitt sinn í eigu sama fyrirtækis, því að Snæfell EA hét Sléttbakur EA og var ...

Bátar að 21 BT í maí.nr.3,2017

Generic image

Listi númer 3. Heldur betur sem að strákarnir á STeinunni HF eru að mokveiða.  voru með 73,7 tonn í aðeins fimm róðrum eða 14 tonn í róðri að meðaltali,. Brynja SH var líka að fiska vel.  50 tonn í 6. Tryggvi Eðvarðs SH 44 tonn í 5. Kristján HF 26 tonní 5. Steinunn HF Mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Bátar að 13 BT í maí.nr.3,2017

Generic image

Listi númer 3. Tjálfi SU hættur á netum . Kári SH var að fiska vel á línunni og var með 15,8 tonn í 3 róðrum og mest 6,1 tonn,. Glaður SH á grásleppu var með 11,8 tonn í 3 róðrum og mest 5,9 tonn í einni löndun . Petra ÓF 9,4 tonn í 2. Hafsvala HF 5,4 tonní 6. Kári SH Mynd Magnús Jónsson.

Norskir 15 metra bátar í maí.,2017

Generic image

Listi númer 2. Enginn hasar í Noregi.  bara jöfn og fín veiði. Saga K með 29 tonn í 2. Akom með 37 tonn í 3. Aldís Lins 26 tonn í 2. Tranöy með 40 tonn í 4 rórðum . Ólafur 19,7 tonn í 3. Ísbjörn 27,5 tonní 5. Trænhavet rær ansi mikið var með 14,3 tonní 7  róðrum   Trænhavet var áður Indriði Kristins ...

Net.maí.nr.5,2017

Generic image

Listi númer 5. Kristrúnar menn með fullfermi af grálúðu um 250 tonn og með því beint á toppinn,  . Bárður SH með 11,5 tonní 2. Glófaxi VE 31 toní 2. Keilir SI 5 tonní 1. Kristrún RE mynd HAukur Sigtryggur Valdimarsson.

Trollbátar í maí.nr.3,2017

Generic image

Listi númer 3. Vestmannaey VE með 148 tonn í 2. Vörður EA 197 tonn í 2. Steinunn SF 131 tonní 2. Áskell EA 177 tonn í 2 og er því Gjögursbátarnir að fiska ansi vel núna. Bergey VE með engan afla. Frár VE 66 tonn í 1. Skinney SF 92 tonn í 2 og er á humri.  kom með 51 tonn í land í einni löndun,. ...

Botnvarpa í maí.nr.3,2017

Generic image

Listi númer 3. Góð veiði hjá togurnum ,. Snæfell EA með 383 tonn í 2 löndunum og þar af 224 tonn í einni löndun sem fengust á aðeins 4 dögum,. Málmey SK kom með 407 tonn í 2 löndunum og þar af 220 tonn sem fengust á 5 dögum. Ottó N Þorláksson RE 345 tonn í 2. Sóley Sigurjóns GK 263 tonn í 2. ...