Línubátar í mars.nr.5, 2018

Listi númer 5. Sturla GK heldur áfram að fiska ansi vel og var með 127 tonn í einni löndun og er þar aftur kominn á toppinn,. Örvar SH 39 tonn í 1. Tjaldur SH 73 tonní 1. Valdimar GK 68 tonní 1. Fjölnir GK 117 tonní 1. Rifsnes SH 77 tonní 1. Rifsnes SH 98 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH 55 tonní 1. ...
Netabátar í mars.nr.6, 2018
Trollbátar í mars.nr.4, 2018

Listi númer 4. Eins og fréttin sem var skrifuð um mokveiðina hjá Vestmannaey VE þá eru þeir núna að skríða í tæp 700 tonnin. STeinunn SF er kominn í annað sætið og var með 140 tonn í 2 róðrum . Bergey VE 88 tonní 1. Frosti ÞH 66 tonní 1. Vörður EA 74 tonní 1. Hringur SH 76 tonní 1. Frár VE 52 tonní ...
Togarar í mars.nr.4, 2018
Kolmunnaveiðar á Gissur Hvíta SF, 1983

Þau eru ansi stór skipin sem eru að veiða kolmuna hérna við landið , og eru núna að fara alla leið inn í írsku landhelgina sem tekur um 2 til 3 sólarhringa að sigla á miðin,. árið 1983 þá voru nú skipin sem voru að veiða kolmuna nú alls ekki stóra risastór eða að þau þurftu að sigla svona gríðarlega ...
Mokveiði hjá Vestmannaey VE., 2018

Undanfarna vertíðir og þá í mars mánuði þá hafa trollbátarnir Frosti ÞH og Steinunn SF slegist um að vera aflahæstir í þeim mánuði. . í fyrra þá komst Frosti ÞH í yfir 1000 tonn á einum mánuði og er það metafli á ekki stærri báti,. Núna þennan mars mánuð þá horfir þetta aðeins öðruvísi við því að ...
Humarvertíð á Hornafirði. 1983, hjá hinu fyrirtækinu

Núna er humarvertíðin hafin árið 2018, enn þeir eru ansi fáir bátarnir sem stunda þær veiðar núna þessi árin. rétt í kringum 10 báta. fyrir 20 til 40 árum síðan þá voru bátarnir miklu fleiri og allt upp í um 170 humarbáta. Hornafjörður hefur alltaf verið langstærsti humarbærinn og á árunum frá 1980 ...
Loðnubáturinn Huginn VE í góðri trollveiði, 1983

Árið 1983 þá voru loðnuveiðar bannaðar um veturinn enn loðnuveiðar voru þó leyfðar aftur um haustið 1983. Það þýddi að loðnubátarnir þurftu að finna sér önnur verkefni . sumir fóru á síld, kolmuna, net , enn flestir fóru á trollveiðar,. Einn af þeim bátum sem fór á trollið og fiskaði ansi vel var ...
Línu og netabátar í noregi í mars.nr.3, 2018
Breki VE og Páll Pálsson ÍS heimferð.nr.1, 2018

Þá eru systurskipin Páll Pálsson ÍS og Breki VE loksins lögð af stað í hina löngu siglinu til Íslands. . Smíði skipanna hófst árið 2015 og voru skipin sjósett um það bil ári seinna. margskonar tafir hafa orðið á afhendingu skipanna og má segja að tafirnir séu að nálgast eitt ár eða meira. Skipin 2 ...
Björgúlfur EA í Norður Noregi, 2018

Nokkur góður floti af frystitogurum fór á veiðar í Barnetshafið . t.d Arnar HU. Gnúpur GK, Kleifaberg RE og Sólberg ÓF. Aftur á móti þá voru ekki margir ísfiskstogarar sem fóru á þessar veiðar, enn þó fóru systurskipin Kaldbakur EA og Björgúlfur EA til veiðar þar. Björgúlfur EA kom núna í dag 23 ...
Humarvertíðin 2018 hafin!
Netabátar í mars.nr.5, 2018

Listi númer 5. Hörkunetaveiði í gangi hjá bátunum . Sleipnir VE kominn á toppinn og var með 69 tonní 3 róðrum . Brynjólfur VE 70 tonn í 1. Hvanney SF 74 tonní 3. Bárður SH 95 tonn í 8 róðrum . Þórir SF 74 tonní 3. Geir ÞH 24 tonní 3. Arnar SH 59 tonní 5. Saxhamar SH 60 tonní 2. Sigurður Ólafsson SF ...
Bátar að 13 BT í mars. nr.4, 2018

Listi númer 3. Mikið um að vera á listanum . Berti G ÍS með 29,6 tonní 6 rórðum og fer með því á toppinn og með mikið forskot á næsta bát. Blossi ÍS 5,9 tonní 2. Elli P SU 21,4 tonní 5. Kári SH 16,7 tonní 4. Tjálfi SU 11,2 tonní 6. Ólafur Magnússon HU 11,6 tonní 7. Byr GK 10,6 tonn í 6 á netum . ...
Danski Pétur VE 187 tonn á 4 dögum, 1983
Línubátar í mars.nr.4, 2018

Listi n´umer 4. það er allt að gerast hérna,. Núna var Örvar SH með 92 tonn í 1 og fer með því á toppinn,. Jóhanna Gísladóttir GK 130 tonní 1. Páll Jónsson GK 101 tonní 1. Hrafn GK 82 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH 44 tonní 1. Grundfirðingur SH rekur svo lestina og var með 22 tonní 1. Grundfirðingur ...
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.4, 2018

Listi númer 4. Á meðan að Daðey GK situr sem fastast á toppnum á listanum að 15 BT þá er ansi mikið fjör á þessum lista. Núna var Kristinn SH með 42 tonní 3 rórðum og með því á toppinn. og mest 25,2 tonn í róðri,m. Guðbjörg GK 30 tonní 3. Fríða Dagmar ÍS 31 tonní 3. Sandfell SU 29 tonní 2. Hamar ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.5, 2018

Listi númer 5. heldur betur góð veiði á þennan lista og bátarnir að veiða vel hvort sem út frá Grindavík eða Sandgerði og Bolungarvík,. Daðey GK er ennþá á toppnum og var með 20 tonní 2. Steinunn HF aftur á móti var að fiska vel 42 tonní 3 r órðum og mest 16 tonn, öllu landað í Sandgerði,. Einar ...
Trollbátar í mars.nr.3, 2018
Togarar í mars.nr.3, 2018

Listi n´numer 3. Helga María AK með 213 tonn í einni löndun og á toppinn. Björgvin EA ansi nálægt var með 308 tonn í 2 túrum . Engey RE 409 tonn í 2 túrum,. Ottó n Þorláksson RE 179 tonní 1. Þórunn SVeinsdóttir VE 162 tonní 2. Stefnir ÍS 174 tonní 2. Sindri VE 181 tonní 2. Björgúlfur eA 228 tonn í ...
Netabátar í mars.nr.4, 2018

Listi númer 4. Kristrún RE með um 120 tonn í einni löndun . Sleipnir VE 139 tonní 4 róðrum . Brynjólfur VE 107 tonn í 2. Hvanney SF 167 tonní 7. Erling KE 153 tonní 7. Geir ÞH 127 tonn í 6. Bárður SH 114 tonní 9. Þórir SF 110 tonní 6. Arnar SH 94 tonní 7. Grímsnes GK 52 tonní 6. Saxhamar SH 80 tonní ...
Dragnót í mars.nr.4, 2018

Listi númer 4. Tveir ansi þekktir bátar á topp 2 Steinun SH sem var með 81 tonní 3 og Hásteinn ÁR sem var með 62 tonní 2. Siggi Bjarna GK 52 tonní 2. Maggý VE 19 tonní 1. Magnús SH hættur á netum og kominn á dragnót og var með 101 tonn í 3 og þar af 39 tonn í einni löndun . Matthías SH 66 tonní 4. ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.4, 2018

Listi númer 4. Júlli á Daðey GK m eð 36 tonní 4róðrum og heldur ennþá toppsætinu. enn það er spurning hvað lengi. núna eru bátarnir í Bolungarvík farnir að sækja í sig veðrið og var t.d Otur II ÍS með 41 tonn í 4 ´roðrum og þar af 14 tonn í einni löndun. Bátarnir sem voru í Grindavík að flakka á ...
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.3,2018

Listi númer 3. Kominn stálslagur á toppinn,. Guðbjörg GK með 24,7 tonní 2. og Patrekur BA 48 tonn í 2 rórðum . Fríða Dagmar ÍS að mokveiða 50 tonní 4 róðrum . Sandfell SU að fiska vel, 66 tonn í 5 og þar af 20,6 tonn í einni löndun. aflanum landað í Sandgerði. Hamar SH 32 tonní 1. Jónína Brynja ÍS ...
Línubátar í mars.nr.3, 2018
Bátar að 8 BT í mars.nr.3, 2018

Listi númer 3. Jæja þá er kvótanum náð í þessum flokki. bátarnir orðnir um 90 talsins og aðeins 70 ná inná lista. kominn slagur á toppinn milli Helgu Sæm ÞH sem er á netum og var með 14,2 tonn í 7 róðrum og Sæstjarnan BA sem var með 9,2 tonní 6 á færum. Hilmir SH 8,4 tonní 6. Stapavík AK 9,9 tonní ...
Uppsjávarskip nr.10, 2018

Listi númer 10. Stutt síðan ég kom með lista númer 9,. Enn það vantaði tölur inn fyrir Guðrúnu Þorkelsdóttir SU,. Hún kom með fullfermi um 1572 tonn af kolmuna í einni löndun til Eskifjarðar,. og er þar með orðin aflahæsta skipið sem er gert út frá Eskifirði,. Guðrún Þorkelsdóttir SU að koma með ...
Norsk uppsjávarskip 2018.nr.10
Norskir í mars.nr.2, 2018
Uppsjávarskip nr.9, 2018
STormskvótinn ennþá á Bryndísi KE, 2018
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.3, 2018

Listi númer 3. Mikið fjör á þessum lista. Særif SH með 33,4 tonní 2 og er kominn á toppinn og er þetta í fyrsta skipti sem að Særif SH nær því,. Kristinn SH 36,3 tonní 3. Guðbjörg GK 27,3 tonní 1. Fríða Dagmar ÍS 32,7 tonní 2 og þar af 18 tonn í einni löndun sem að mestu var steinbítur. Vésteinn GK ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.3, 2018

Listi númer 3. Daðey GK ennþá á toppnum og var með 11,1 tonní 1 enn Fúsi á Dögg SU er komin ansi nálægt. var með 13,1 tronní 1. Litlanes ÞH 8,8 tonní 1. Sunna Líf KE að fiska vel á netunum var með 20,8 tonn í 6 róðrum . Tryggvi Eðvarðs SH 20,4 tonní 3. Steinunn HF 10,6 tonní 3. Guðmundur Einarsson ...