Sagan endalausa um 1400 tonna kvóta,,2018

Nýjsti og einn tæknilegasti línubátur landsins liggur við höfn í Reykjavík, Stormur HF. kom eftir miklar endurbætur eða nýsmíði í Póllandi snemma á þessu ári,. Báturinn er kvótalaus enn kvótinn sem átti að fara á bátinn alls um 1400 tonn í þorskígildum hefur undanfarið verið vistaður á Birtu KE, og ...
Einn maður á Afa ÍS og lenti í mokveiði,2018
Línuveiðar á Sigmundi ÁR 20,1983

Núna er ansi góð línuveiði hjá bátunum sem róa frá Grindavík sem og á Vestfjörðum,. ætla með ykkur í smá ferðalag aftur til ársins 1983 og skoða línubát sem var að róa frá Þorlákshöfn í nóvember 1983,. ÞEssi bátur hét Sigmundur ÁR 20. Sigmundur ÁR var smíðaður í Hafnarfirði árið 1954 og hafði heitið ...
Vertíðin árið 2018 og 1968

Á Árum áður þá var oft mikið líf og spenna í kringum lokadaginn 11.maí. þá var keppt um titilinn aflahæsti báturinn á þeirri og þeirri vetrarvertíð. nú er þetta alveg dottið niður og meira segja í sumum dagatölum þá er 11.maí ekki einu sinni merktur inná dagatal,. Svona áður enn lengra er lesið þá ...
Aflahæstu bátarnir yfir 15 bt árið 2017

Fyrr á þessu ári þá birti ég í rólegheiti lista yfir aflahæstu báta í öllum flokkum enn einhverj hluta vegna þá gleymdist að birta listan yfir aflahæstu bátanna yfir 15 bt. margir hafa haft samband við Aflafrettir og spurt útí þennan lista, bátar yfir 15 BT,. ég var löngu því búinn að reikna hann . ...
Ýmislegt árið 2018.nr.2
Mokveiði hjá Katrínu GK,,2018
Fullfermi hjá Indriða Kristins BA ,2018
Loðnuveiðar á Dagfara ÞH árið 1981

Loðnuvertíðir undanfarin ár hafa ekki verið neitt á miðað við hvernig þessar vertíðir voru áður. fyrir það fyrsta eru verksmiðjurnar orðnar miklu færri og skipin sem eru að veiða loðnu orðin margfalt stærri. Loðnubann var sett á árið 1982 og var það bann alveg fram ´til haustið 1983. Loðnuvertíðin ...
Uppsjávarskip nr.12,2018

List number 12. Mikil kolmunaveiði hjá skipunum og Víkingur AK með fullfermi 2780 tonn í einni löndun. og er kominn í tæp 27 þúsnund tonn. Er aðeins á eftir skipunum í Færeyjum því þar eru 2 skip komin yfi 27 þúsund tonn,. Beitir NK með risatúr 3074 tonn í einni löndun. Vilhelm Þorseinsson EA 4244 ...
Grásleppa árið 2018.nr.3

Listi númer 3. Mikið um að vera á listanum og nokkrir bátar voru með yfir 20 tonn afla þennan lista,. Sigurey ST er þó ennþá á toppnum og var með 18,7 tonní 6 róðrum . Jón á NEsi ÓF var með 21 tonní 9 róðrum . Rán SH var aflahæstur á þennan lista og var með 28,2 tonní 13 rórðum . Blíðfari ÓF 15,5 ...
Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.9,2018
Ýsunetaveiðar á Eyrúnu ÁR 66,1983

Netaveiðar við ÍSland eru ekki svipur á sjón miðað við hvernig þær voru þó ekki áður. ekki þarf að fara nema um 20 ár til baka til að finna mun meiri fjölda af netabátum sem voru að veiða,. Þorlákshöfn var alltaf yfir vetrarvertíðinar gríðarlega stór og mikill útgerðarbær og bátar þar gátu verið ...
Frystitogarar árið 2018.nr.3
Rúmlega 900 tonna ofreiknun hjá Sólbergi ÓF ,2018
Fullfermi hjá handfærabátnum Már SU,,2018
Öðlingur SU 19,2018

Já eins og kemur fram í litla pistlinum með Sunnutindi SU þá var ég á Djúpavogi 24.apríl og sat inn á Við Voginn sem er veitingastaður þarna á Djúpavogi og vegna þess að ég er kominn með ansi öfluga myndavél þá gat ég súmmað á 3 báta sem komu þangað meðan ég sat inni,. Næstur á eftir Sunnutindi SU ...
Sunnutindur SU 95,2018
Risamánuður hjá Saxhamri SH á netum,2018
Bátar að 21 bt í apríl .nr.4,2018

Listi númer 4. Rólegt í Bolungarvík. Einar Hálfdáns ÍS með 9,5 tonní 1 og Otur II ÍS 14 tonní1, enn það breytir engu varðandi stöðuna því að Tryggvi Eðvarðs SH var aðeins með 8 tonní 1. Guðbjartur SH 24 tonní 4. Daðey GK 23 tonní 3. Sunnutindur SU 24,3 tonní 2. Háey II ÞH 24,3 tonn í 3 enn báturinn ...
Bátar að 13 bt í apríl nr.4,2018

Listi númer 4. Nokkuð góð veiði á þennan lista enn þótt að Tjálfi SU hafi engan afla komið með þá heldur hann samt sem áður toppnum. Kári SH með 7,4 tonní 2. og Svalur BA heldur betur að mokveiða. 20,8 tonn í aðeins 2 róðrum og þar af 11,1 tonn í einni löndun sem er fullfermi hjá bátum . Blíðfari ÓF ...
Borgarfjörður Eystri. ,2018
Trollbátar í apríl .nr.4,2018

Listi númer 4. Áhafnir á systurbátunum Bergey VE og Vestmannaey VE slá ekki slöku við. núna var Berge VE með 164 tonn í 3 og Vestmannaey VE 153 tonní 2. Steinunn SF 112 tonní 2. Dala Rafn VE 71 tonní 1. Áskell EA 54 tonní 1. Hringur SH kom með fullfermi 80 tonn í einni löndun,. Helgi SH líka með ...
Togarar í apríl .nr.4,2018

Listi númer 4. Samherjamenn komnir til baka eftir fjörið í Póllandi og áhöfnin á Björg EA tekur strax til sinna verka og koma með 288 tonn í 2 túrum á þennan lista og með því á toppinn,. Engey RE 140 tonní 1. Drangey SK 110 tonní1 . Ottó N Þorláksson RE 178 tonní 1. Gullver NS 118 tonní 1. Ljósafell ...
Uppsjávarskip nr.11,2018

Listi númer 11. Ansi mikil kolmunaveiði í ganginúna,. Víkingur AK með 2611 tonní 1. Venus NS 2608 tonní 1. Börkur NK 2180 tonní 1. Heimaey VE 1939 tonní1. Bjarni Ólafsson AK 1810 tonní 1. Hákon EA 1683 tonní 1. Guðrún Þorkelsdóttir SU 1430 tonní 1. Ísleifur EA 2046 tonní 1. Kap VE 1426 tonní 1. Jón ...
Er flottasti smábátur landsins á Siglufirði?,2018
Bátarnir á Siglufirði,,2018
Netabátar í apríl nr.4,,2018
Rólegt í Stykkishólmshöfn,,2018
Aflaskipið Sælaug MB ,2018
Höfnin í Borgarnesi,,2018

Borgarnes alafarastaður fyrir allra sem eru að fara vestur á vestfirði, snæfellsnes eða þá norður í land. í Borgarnesi er lítil bryggja og á árum áður þá voru farþegaflutningar á sjó þegar meðal annars Laxfoss sinnti þeim flutningum,. Núna er höfnin í Borgarnesi svo til ekkert notuð og lítill sem ...
Ristjóri Aflafrettir.is í hringferð um Ísland,,2018

Ég hef alltaf doldið gaman af því að lesendur halda að það sé eitthvað lið eða hópur sem stendur á bakvið Aflafrettir. enn nei það er ekki svoleiðis. Gísli eða ég sé um allt í sambandi við þessa síðu. ég sé um að reikna norsku bátanna, bátanna í færeyjum. skrifa allt efni á aflafrettir hvort sem ...
Ýmislegt árið 2018.nr.1

Listi númer 1. Hérna á Aflafrettir eru ansi margir listar í gangi. Flestir listanna eru mánaðarlistar. sem þýðir að um hver mánaðarmót þá kemur nýr listi og er þá byrjað frá núlli,. aftur á móti þá eru líka listar sem eru árslistar. t.d Rækjubátarnir,. Humarbátar. Frystitogarar. Uppsjávarskip. og ...
Grálúðuveiðar byrjaðar hjá Önnu EA ,,2018
Bátar að 21 bt í apríl. nr.3,,2018

Listi númer3. Mikið um að vera í Bolungarvík og mokveiði á Steinbít,. Einar Hálfdáns ÍS með 47,8 tonn ´´i aðeins 3 róðrum . Otur II ÍS var langaflahæstur á listann. 62 tonní 4 róðrum og mest 16,8 tonn í einni löndun,. Guðmundur Einarsson ÍS 49,3 tonní 4. Nanna Ósk II ÞH heldur áfram að veiða vel í ...
Bátar yfir 21 Bt í apríl.nr.4,,2018

Listi númer 3. Mjög góð línuveiði á þennan lista og steinbíturinn að gefa sig vel fyrir vestan. bátarnir frá Snæfellsnesinu að sigla yfir Breiðarfjörðin til þess að veiða hann undir látrabjarginu,. Kristinn SH með 54,5 tonní 5 róðrum og á toppinn,. Fríða Dagmar ÍS 49 tonní3. Guðbjörg GK 12,8 tonní ...