Netabátar í jan.nr.6,2019

Generic image

Listi númer 6. Veiðin að aukast og bátunum fjölgar.  núna voru Saxhamar SH og Sigurður Ólafsson SF að koma á netaveiðar,. Bárður SH rær ansi mikiðp og var með 89 tonní 9 róðrum og er langhæstur,. Hvanney SF 54 tnn í 5. Erling KE 33 tonní 5. Þorleifur EA 86 tonní 9. Ólafur Bjarnarsson SH 62 tonní 7. ...

Togarar í jan.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. Nokkuið mikið um að vera á þessum lista,. Norma Mary með 195 tonní 1. Kaldbakur EA 213 tonní 1 og er hæstur íslensku skipanna. Málmey SK 174 tonní 1. Akurey AK 135 tonní 1. Björgvin EA 150 tonní 1. Helga María AK 181 tonní 1. Ljósafell SU 179 tonní 2. Múlaberg SI 101 tonní 1. ...

Trollbátar í jan.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. Bergey V emeð 57,5 tonní 1. Vestmannaey VE 116 tonní 2. Sigurborg SH 64 tonní 1 og það má geta þess að Sigurborg SH sem vanalegur skartað grænunm lit er orðin blár að litinn. Áskell EA 57 tonní 1. Dala Rafn VE 60 tonní 1. Brynjólfur VE 70 tonní 1. Sigurborg SH mynd Fiskmarkaður ...

Aflahæsti togarinn árið 2018 er.......

Generic image

Jæja lesendur góðir.  þið eruð búnir að bíða eftir þessu,. og  já það var ansi gott ár árið 2018 hjá togurunum.  þeir lönduðu alls um 150 þúsund tonna afla og voru fimm togarar sem yfir 8 þúsund tonn náðu,. Athygli vekur að einn af elstu togarunum á landinu  Hjalteyrin EA sem er gamli Björgúlfur EA ...

Bátar að 21 Bt í jan.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Nóg um að vera . Tryggvi Eðvarðs SH með 19,5 tonní 2 og heldur toppnum,. Sunnutindur SU 18,7 tonní 2. Dögg SU 28,2 tonní 2 og var næst aflahæstur á þennan listan. Skúli ST var að fiska vel, var með 26 tonní 3 róðrum og mest 11,5 tonn í róðri.  . Karólína ÞH 18,5 tonní 3. Arney BA 14,8 ...

Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Mikið um að vera og veiði bátanna nokkuð góð. Sandfell SU með 49 tonní 5. Patrekur BA 81 tonní 2 og var aflahæstur á listann,. Kristinn SH 33 tonní 3. Indriði KRistins BA 55,3 tonní 3. Fríða Dagmar ÍS 44,8 tonní 4. jónína Brynja ÍS 47,2 tonní 4. Vigur SF 45 tonní 4. Vésteinn SU 49 ...

Línubátar í jan.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. nokkuð miklar hreyfingar á þessum lista,. Sturla GK með 109 tonní 2 róðrum og með það á toppinn,. Páll Jónsson GK 87 tonní 1. Jóhanna Gísladóttir GK 104 tonní 1. Sighvatur GK 120 tonní 1. Fjölnir GK 93 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH 71,2 tonní 2. Sturla GK mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 13 Bt í jan.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Heldur betur að áhöfnin á blossa ÍS er að stinga af. voru núna með 15,5 tonn í 4 rórðum og orðnir langaflahæstir,. Siggi Bjartar ÍS 7,34 tonní 5. Sæfugl ST 6,6 tonní 2. guðrún Petrína GK kom með fullfermi 8,5 tonn í einni löndun. Petra ÓF 9,6 tonní 3. Guðrún Petrína GK mynd Jóhann ...

Mokveiði hjá Bergvík GK,2019

Generic image

Núna fer vetrarvertíðin að komast í fullan gang og veiði bátanna að fara að aukast. þeir eru reyndar ekki margir netabátarnir eftir.  Á suðurnesjunum þá eru núna á vertíðinni ekki nema  6 netabátar á veiðum.  Hraunsvík GK úr Grindavík, og Erling KE.  Bergvík GK.  Grímsnes GK , Maron GK og Halldór ...

Bátar að 8 BT í jan.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Þónokkuð mikið um að vera á þessum lista,. Jaki EA með 4,3 tonní 2 og á toppinn,. Auður HU 1,9 tonní 1. Bragi MAgg HU 2,9 tonní 1. Ásdís ÓF 1,7 tonní 2. Ásþór RE 2,1 tonní 1. Dögg SU 1,2 tonní 1 en báturinn rær frá Eskifirði og er eini báturinn þaðan sem er að róa . Dögg SU mynd ...

Dragnót í jan.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Enginn mokveiði, en þó voru bátar frá Sandgerði að fiska ágætlega. Sigurfari GK með 18 tonní 2 og með því á toppinn,. Onni HU 8,3 tonní 3. Siggi Bjarna GK 15 tní 2. Steinunn SH 8,5 tní 1. Sigurfari GK Mynd Vigfús Markússon.

Togarar í jan.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Fín veiði og nokkuð mikið um að vera á þessum lisat,. Norma Mary m eð 238 tonní 1. Málmey SK  179 tonní 1. Kaldbakur EA 225 tonní 1. viðey RE 168 tní 1. Björg EA 197 tní 1. Drangey SK 198 tn í 1. Gullver NS 201 toní 2. sóley Sigurjóns GK 246 tn í 2. Sóley Sigurjóns GK mynd Halli ...

Trollbátar í jan.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Bergey VE með 73 tonní 1 og heldur toppnum . Steinunn SF 162 tonní 4. Vörður EA 74 tonní 1. Hringur SH 128 tonní 2. Helgi SH 105 tonní 2. Áskell EA 112 tonní 2. Hringur SH mynd Sigurður Samúelsson.

Erlend uppsjávarskip í Noregi .nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. ennþá bólar ekkert á að íslenski skipin fari á veiðar. á meðan þá er ansi stór floti skipa frá Bretlandi, írlandi og Danmörku að veiða makríl og landa í Noregi,. og þetta eru ansi stórir barkar. í það minnsta 3 skip á þessum lista eru yfir 85  metra löng. 2 frá Danmörku og eitt frá ...

Aflahæsti trollbáturinn árið 2018 er...

Generic image

Jæja þetta er alveg að verða búið. næst er það trollbátarnir,. eða kanski má segja að þetta séu þrír flokkar. bátar sem einungis voru á trolli,. bátar sem voru á trolli og humri,. og bátar sem voru á trolli og rækju. og síðan er það Brynjólfur.  hann var nefnilega á þremur veiðarfærum,.  Trolli, ...

Aflahæsti frystitogari ársins 2018 er...

Generic image

Frystitogarar árið 2018. Lokalistinn,. Feikilega gott ár hjá frystitogunum ,. 8 togarar fóru yfir 9 þúsund tonnin . og af þeim þá fóru þrír yfir tíu þúsund tonnin.  . Vigri RE fór yfir tíu þúsund tonnin og er þetta í fyrsta skipti sem að Vigri RE fer yfir tíu þúsund tonnin,.  Ykkar skoðun,. það var ...

Rækja árið 2019.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. ekki margir bátar enn þeir eru allir á veiðum í Ísafjarðardjúpinu,. Halldór Sigurðsson ÍS með 20,9 tonní 3. Páll Helgi ÍS 6,8 tonní 5. og Egill IS er kominn á veiðar,. Páll Helgi ÍS mynd vikari.is.

Ýmislegt árið 2019.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Friðrik Sigurðssopn ÁR byrjaður á sæbjúgunum og er núna að landa á Flateyri,. Eyji Nk er líka á þeim veiðum og á veiðum við austurlandið. Leynir SH sá eini sem er á hörpuskelinni,. Fjóla SH og Sjöfn SH á ígulkerjunum og eru bátarnir í eigu sömu útgerðar. Leynir SH mynd Sævar ...

Frystitogarnir árið 2018

Generic image

Greinlegt er að lesendur Aflafretta bíða nokkuð spenntir eftir niðurstöðum um afla hjá frystitogurunum árið 2018,. ég er kominn með allar aflatölur um skipin,. enn er að bíða eftir nokkrum aflaverðmætistölum  um skipin,. planið var að birta þetta saman í einum pistili. enn hef nú ákveðið að birta ...

Netabátar í jan.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Veiðin farin að aukast hjá bátunum ,. Bárður SH með 51,4 tonní 4 róðrum og með því á toppinn,. enn það er stutt í næstu báta.   Erling KE með 64m7 tonní 4 róðrum og þ ar af 25 tonní 1. Hvanney SF 25,5 tonni´3. Magnús SH 34 tonní 4. Ólafur Bjarnarson SH 31,2 tonní 3. Grímsnes GK 20 ...

Dragnót í jan.nr.4,,2019

Generic image

Listi númer 4. Bátarnir róa enn veiðin er ekkert sérstök hjá þeim. Egill SH með 20,8 tonní 5. Gunnar Bjarnarson SH 22,5 tonní 6. Sigurfari GK 19,3 tonní 5. Saxhamar SH 14,5 tonní 4. Benni Sæm GK 19,7 tonní 5. Onni HU 3,4 tonní 1. Siggi Bjarna GK 15,6 tonní 5. Egill SH mynd Alfons Finnson.

Bátar að 21 BT í jan.nr.4,,2019

Generic image

Listi númer 4. Nokkuð mikið um að vera á listanum ,. Tryggvi Eðvarðs SH að fiska vel, var með 45,3 tonní 4 róðrum og sá fyrsti sem fer yfir 100 tonnin,. Sunnutindur SU va rmeð 40 tonní 4 og er ekki það langt á eftir Tryffva. Dögg SU 25,5 tonní 3. Sævík GK 24,7 tonní 3. Einar Hálfdáns ´æIS 25,7 tonní ...

Aflahæsti netabáturinn árið 2018 er........

Generic image

Jæja þá er það netabátarnir árið 2018. og það er óhætt að segja að þessi listi sem allra óvæntasti listinn árið 2018,. skoðum fyrst aðeins listann,  eins og sést þa´eru margir netabátanna sem aðeins réru á vertíðinni og hægt er að sjá þá með því að skoða . róðratölurnar. Mjög fáir bátar réru á netum ...

Aflahæsti Grálúðunetabáturinn árið 2018 er......

Generic image

Þá kemur einn list sem er frekar stuttur,. hann er með þeim bátum sem voru að stunda veiðar á grálúðu,. þeir bátar voru ekki margir.  aðeins fjórir og þeir skiptust jafnt á milli bátanna sem voru að ísa aflann.  Kap II VE og Anna EA. og þeirra sem voru að frysta aflann,. það voru Þórsnes SH og ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. Sandfell SU að fiska vel var með 57,5 tonn í 4 róðrum . Kristinn SH 38 tonní 4. Hamar SH 65,6 tonní 2. Kristján HF 21,5 tonní 2. Hafdís SU 24 tonní 3. Særif SH 28 tonní 2. Vigur SF 29,5 tonní 2. Gullhólmi SH 28,9 tonní 4. Stakkhamar SH 32 tonní 5. Eskey ÓF 14,5 tonní 3. Máni II ÁR ...

Línubátar í jan.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Mikioð um að vera á listanum ,. Tjaldur SH kominn á toppinn. Rifsnes SH 84 tonn í 1. Hrafn GK 93 tonní 1. Valdimar H  í noregi 47 tonn í einni löndun . Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 8 bt í jan.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. STekkjarvík AK með 9,7 tonn í 5 róðrum og beint á toppinn,. Jaki EA 6,2 tonní 3. Auður HU 5,6 tonn í 3. Bragi Magg HU 1,5 tonní 1. Stekkjarvík AK mynd Guðmundur Elísasson.

Bátar að 13 bt í jan.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. Blossi ÍS að fiska vel va rmeð 10,9 tonn í 2 róðrum og var aflahæstur á listann og kominn á toppinn,. Kári SH 5,9 tonní 2. Siggi Bjartar ÍS 4,5 tonní 2. Afi ÍS 2,9 tonní 1. Blossi ÍS mynd flateyri.is.

Hoffell SU númer eitt,2019

Generic image

Listi númer 1. Uppsjávarskip árið 2019,. Já listinn er ekki stór en við ræsum hann engu að síður,. Hoffell SU eina skipið sem hefur landað afla það sem af er árinu og kom með 689 tonn í land. þar af var síld 678 tonn.  . Spærlingur 7,9 tonn  og karfi 2,4 tonn. Hoffell SU mynd Vigfús Markússon.

tilraun,2019

Generic image

jæja ætla að gera smá tilraun. lkajdflkjladjfa. fasijkfalkjdfadsf. asdofikjakldjflajef. awoekfdjlaskdjflkajsdf. asdkjflaksjdfjalwsdjfaws. dfkasjflkasjdfasjkdf. aekjflakjlfjlajef. awfjlajflawjfjwafaw. fwalkfjlawjfljawlfja. wefjkaljflajf.  . og síðan kemur mynd. og linkur. .

Aflahæsti línubátur árið 2018 er......

Generic image

Þá er það línubátarnir og ég veit að margir bíða spenntir eftir þessum lista,. árið var nokkuð gott hjá bátunum og 7 bátar fóru yfir 3000 tonna afla og af þeim þá var einn með áberandi mestan afla,. áður enn við höldum áfram þá er best að kíkja á ykkur lesendur góðir,.  Ykkar álit á toppsætinu,.  Já ...

Línubátar í jan.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Enginn mokveiði hjá bátunum, reyndar byrjar VAldimar H í Noregi með 84 tonna löndun,. Sturla GK kominn á toppnn og va rmeð 76 tonn í 1. STurla GK mynd Vigfús Markússon.

Arnarlax fær umhverfisvottun,2019

Generic image

Flott hjá þeim fyrir vestan. Laxeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína.  ASC (Aquaculture Stewardship Counsel er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur að fiskeldi og þekkt um allan heim. . Allur lax sem framleiddur verður á Vestfjörðum ...

Aflahæsti báturinn að 15 BT árið 2018 er.....

Generic image

Jæja þá er það næsti listi . og er það bátarnir að 15 BT árið 2018,. Það ár var nokkuð gott fyrir bátanna því að 9 bátar komust yfir 1000 tonnin,. og reyndar þá var hrikalega lítill munur á milli fjóra efstu bátanna því að þeir fór allir yfir 1100 tonn,.  Ykkar skoðun,. Þið voruð spurð hvað þið ...